Morgunblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 32
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980
Spáin er '>rir daginn ( dag
HRÚTURINN
|V|1 21. MARZ—19.APRÍL
Gerðu hreint fyrir þínum dyr
um í da«, ha-ði heima fyrir ug
á vinnustað.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Ef þú getur ekki hætt við
fyrirætlanir þínar skaltu i það
minnsta fresta þeim.
4^3 TVÍBURARNIR
L\T\nS 21.MAÍ-20. JÚNÍ
1>ú ættir að láta til þin taka á
fálagsmálasviðinu i daK-
KRABBINN
’A 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Láttu ekki trofta þér um ta'r en
til þcss þarftu að vera býsna
ákveðinn.
pfl LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
l>að cr ekki víst að allir séu
þcr sammáia i daK. en láttu
það ckki fá á þÍK-
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
IIuKlciddu hoð sem þér berst,
vel ok vendileKa þvi þú munt
sjá eftir þvi að hafna því.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Þér berast sennilega nokkuð
mörK heimboð í kvöld, svo það
er þitt að velja ok hafna.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Láttu ekki söKusaKnir setja
þig út af laKÍnu. Vertu heima
við í kvöld.
íSl bogmaðurinn
* 22. NÓV.-21. DES.
I>ú ert uppfullur af skemmti-
lcKum huKmyndum svo það er
um að gera að hrinda þeim I
framkvæmd.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
DaKurinn verður sennilega
nokkuð erilsamur ok ha-tta er
á að þú Kleymir einhverju.
~:|[§l! VATNSBERINN
— 20. JAN.-18. FEB.
Gættu tungu þinnar i daK svo
ekki fari illa fyrir þér f
sambandi við starfið.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Einhver virðist vera að rcyna
að koma sér í mjúkinn hjá þér
i dag.
.......................■■■■—.......
OFURMENNIN
X-9
LJÓSKA
SMÁFÓLK
' ANP there were in
THE 5AME COUNTRV
5HEPHERP5 ABIPIN6
(N THE FIELD5 "
THI5 OTHER TRAN5LATI0N
5AV5/'THAT NI6HT50ME
5HEPHERP5 LUERE IN
THE FIELP
I THINK 1 50 P0 1...
1 LIKE I AB50LUTELV'
"ABIPIN6"! MUCH BETTERÍ
BETTER \~y
ÍIPvs // *C* 'A)
„Og í því sama landi, dvöldust
íjárhirðar úti í haga“
Hin þýðingin segir: „l>á nótt
voru nokkrir fjárhirðar úti í
haga“
— Ég held mér finnist „dvöld-
ust“ betra.
— Það finnst mér líka... Ein-
mitt! Miklu betra!
Hvað merkir „dvöldust“?