Morgunblaðið - 24.02.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.02.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981 Peninga- markadurinn / GENGISSKRANING Nr. 37 — 23. febrúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 B«ndarik|«dollar 6,480 6,498 1 St»rlingspund 14,684 14,724 1 Kansdadollar 5,422 5,437 1 Dönak króna 0,9944 0,9972 1 Norak króna 1,2191 13225 1 Sonak króna 1,4213 1,4252 1 Finnakt mark 1,6032 1,6076 1 Franakur (ranki 1,3177 1,3214 1 Balg (ranki 0,1899 0,1904 1 Sviaan. (ranki 3,4065 3,4160 1 Hollenak (lorina 23156 2,8234 1 V.-pýikt mark 3,0711 3,0796 1 Itöiak lira 0,00642 0,00644 1 Austurr. Sch. 0,4346 0,4356 1 Portug. Eacudo 0,1156 0,1159 1 Spánakur paaati 0,0757 0,0760 1 Japanaktyen 0,03122 0,03131 1 Irakt pund 11,364 11,396 SDR (aér.tök dráttarr.) 20/2 7,9868 8,0091 V > r GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 23. febrúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikiadollar 7,128 7,148 1 Starlingapund 16,152 16,196 1 Kanadadollar 5,964 8,981 1 Dönsk króna 1,0938 1,0969 1 Norak króna 1,3410 1,3448 1 Ssnak króna 1,5634 1,5877 T Finnskt mafk 1,7655 1,7684 1 Franakur franki 1,4495 1,4535 1 Balg. franki 0,2089 03094 1 Sviaan. franki 3,7472 3,7576 1 Hodensk florina 3,0972 3,1057 1 V.-þýzkt mark 3,3782 3,3876 1 ítölek Ifra 0,00706 0,00708 1 Austurr. Sch. 0,4781 0,4794 1 Portug. Eacudo 0,1272 0,1275 1 Spánakur peaati 0,0833 0,0636 1 Japanaktyen 0,03434 0,03444 1 Irakt pund 12,500 12,536 V 7 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.......35,0% 2.6 mán. sparisjóósbækur 38,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur...19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..............34,0% 2. Hlaupareikningar................38,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð.............37,0% 6. Almenn skuldabréf...............38,0% 7. Vaxtaaukalán....................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ...... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán............4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lénsupphæöin oröin 120.000 nýkróri- ur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líða milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með fcyggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar- mánuö 1981 er 215 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteígna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru níi 18—20% Susan George og Timothy West í hlutverkum sinum 1 „Drottningarhun- angi" sem er á dagskrá sjónvarps kl. 21.35. Óvænt endalok kl. 21.35: Drottningarhunang Á dagskrá sjonvarps kl. 21.35 er mynd úr myndaflokknum óvænt endalok. er nefnist „Drottningarhunang". Aðal- leikendur eru Susan George og Timothy West. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Myndin fjallar um býflugna- bónda sem býr arðvænlegu búi sínu. Hann er kvæntur og á nýfædda dóttur. Það fer orð af arðsemi býflugnabúsins og ekki síður því að hann sinnir sínum býflugum berhentur og hefur ekkert net fyrir andliti. Hann segir svo gott samband milli sín og flugnanna að hann þurfi ekki á slíku að halda. En það gengur ekki alveg eins vel með nýfæddu dótturina og býflugurnar. Hún vill ekkert borða og ekkert drekka og móðir hennar er afskaplega áhyggjufull og sefur ekki orðið á næturnar út af þessu. Eiginmaðurinn gerir lítið úr málinu og segir að læknir hafi tjáð sér að þetta geti verið fullkomlega eðlilegt, og muni lagast. í heimsókn kemur frétta- maður og hann ræðir við bónd- ann um búskapinn, þar sem meðal annars ber á góma nær- ingargildi drottningarhunangs- ins, sem drottningin í hverju býflugnabúi situr ein að. Frétta- maðurinn verður var við áhyggjur móðurinnar út af barninu. Skömmu eftir viðtalið við bóndann fær hann snjalla hugmynd. Hann býður móður- inni að taka að sér að sinna barni hennar til móts við hana og gefa því að borða tvisvar á sólarhring. Eftir nokkrar fortöl- ur fær hann sitt fram. En þá dregur fljótlega til tíðinda. „Áður fyrr á árunum“ kl. 11.00: Sjötta skiln- ingarvit dýra Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Aður fyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdótt- ur. — Ég hafði sem yfirskrift fyrir þessum þætti „Sjötta skilningar- vit dýranna — ýmsar sagnir um næmi dýra fyrir veðrabrigðum", sagði Ágústa. — Það er ekki að undra að fólk sem átti allt sitt komið undir veðri, legði sig eftir að veita athygli atferði dýra við veðrabrigði. Þetta næmi fyrir veðri, sem gætir hjá ýmsum dýr- um, að manninum ekki undan- skildum, hefur verið nefnt sjötta skilningarvitið og má finna margt um það efni í alþýðlegum ritum. Uppistaðan í þessum þætti er (iuómundur FriójónsHon grein, sem Guðmundur Friðjóns- son skrifaði á efri árum í Lesbók Morgunblaðsins (3. júlí 1938) og nefndist einmitt „Sjötta skiln- ingarvit dýranna". I umfjöllun sinni styðst Guðmundur við langa reynslu í þessu efni og segir frá ýmsu sem hann hefur orðið var í samskiptum sínum við dýr og lýtur að því hvernig þau vita á sig veður, þ.e.a.s. finna á sér að veðrabrigði eru í nánd. Lesari er Hildur Hermóðsdóttir, sonardótt- ir skáldsins. Að auki les ég svo kafla úm sama efni úr „íplenskum þjóðháttum" eftir Jónas frá Hrafnagili. Styrjöldin á austurvígstöðvunum er á dagskrá sjónvarps kl. 20.40. Það er þriðji og síðasti hluti. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Þýski skriðdrekaherinn fór halloka fyrir hinum rússneska, og Sjúkov sótti fram til Berlínar með gífurlegum herafla. Þjóðverjar börðust nú fyrir lífi sínu, en leiðtogar bandamanna sátu fundi með Stalín til þess að marka framtíð Evrópu. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDÍVGUR 24. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Sigurveig Guð- mundsdóttir talar. Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðríður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lísu i ólátagarði" eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sigurðssonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarson. 10.40 íslensk tónlist. Heiga Ingólfsdóttir, Guðný Guð- mundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika Divertimento fyrir sembal og strengjatríó eftir Hafliða llallgrímsson. 11.00 „Áður fyrr á *—- - X -• - »*uiium . ^U'cia Hjörnsdóttir sér um þáttÍp.R. Meðal annars les Hildur Hermóðsdóttir úr verkum Guðmundar Frið- jónssonar. 11.30 Morguntónleikar: Sígild- ir dansar. Frægar hljóm- sveitir leika dansa eftir Biz- et, Richard Strauss, Strav- insky, de Falla, Katsjaturian og Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. SÍDDEGIO______________________ 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer. Gissur ó. Erlingsson les þýðingu sina (10). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Slóv- akíski kvartettinn leikur Strengjakvartett í H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn/ Van Cliburn og Fíladelfíu- hljómsveitin leika Píanó- konsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven; Eugene Ormandy stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (4). 17.40 Litli barnatiminn. Farið í heimsókn á barnaheimilið i Kópaseli og hlustað á sögu- stund; krakkarnir syngja einnig nokkur lög. Stjórn- andi: Finnborg Scheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 B-heimsmeistarakeppni i handknattleik í Frakklandi. Island-Svíþjóð; Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálf- leik frá Grenoble. 20.20 Kvöldvaka a. Einsöngur. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Agnes Löve leikur með á pianó. b. Hestar og menn i samleik. óskar Ingimarsson les siðari hluta frásöguþáttar eftir Halldór Pétursson. c. Dalamenn kvcða. Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri flytur fyrsta þátt sinn um skáldskaparmál á liðinni tíð í Dölum vestur. d. Úr minningasamkeppni aldraðra. Inga Lára Bald- vinsdóttir les þátt eftir Guð- nýju Ingibjörgu Björnsdótt- ur frá Bessastöðum á Heggs- staðanesi. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (8). 22.40 „Úr Ausiíjaröaþokunni". Umsjón: Vilhjálmur Einars- son skólameistari á Egils- stöðum. Rætt er við Björn Stefánsson kaupfélagsstjóra; siðari þáttur. 23.05 Á hljóðbergi. Umsiónnr- maöur: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Sænska skáld- ið Hjalmar Gullberg les „Herr Perrault, sögu um sögumann", og ljóðmæli úr tveimur bóka sinna. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékkne^ tíiwnifflynd. Þýð- ■ andi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. I 20.40 Styrjöldin á austur- vígstöðvunum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Óvænt endalok. Drottningarhunang. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 9<>no *-» . _ — —w t'ingsjá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.