Morgunblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf lönfyrirtæki vill ráöa nú þegar starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og hafi einhverja reynslu af skrif- stofustörfum. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf og menntun, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. mánaðamót, merkt: „Skrifstofustarf — 3202“. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu við miöbæinn. Snyrti- mennska og reglusemi áskilin. Umsóknir sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „A — 3490“. Mjólkursamsalan óskar aö ráða starfsmann í sölustörf. Hér er um hálfs dags starf að ræða (eftir hádegi). Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn umsóknir með upplkýsingum um menntun og fyrri störf, á augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudags- kvöld merkt: „M — 3480“. Piltur og stúlka óskast til verslunarstarfa hálfan eða allan daginn. Verslunin Herjólfur, Skipholti 70. Skipstjóri óskast á 10 tn. nýjan velútbúinn plastbát til netaveiða. Báturinn rær frá Reykjavík. Uppl. í síma 13946. Matsvein og háseta vantar á netabát sem er að hefja veiðar frá Stokkseyri. Uppl. í síma 99-3208 á daginn og í síma 99-3256 á kvöldin. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Frá Tónlistarskóla Húsavíkur Skólastjóra og kennara vantar að skólanum frá 1. sept. n.k. Umsóknarfrestur er til 6. apríl. Upplýsingar eru gefnar í síma 41440 hjá skólanefndarformanni og í síma 41697 hjá skólastjóra. Sími skólans er 41560. Skólanefnd Sölumaður Viljum ráða sölumann í heildsölu okkar. Starfið felst í sölu á ýmis konar raftækjum og Ijósabúnaöi. Viö leitum að röskum sölumanni sem getur unnið sjálfstætt og hefur áhuga á rafmagns- og rafeindatækni. Umsóknir sendist á skrifstofu okkar aö Sætúni 8, fyrir lok febrúar. Heimilistæki hf., Sætúni 8. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Frá Félagi Snæfellinga og Hnappdæla Næsta spila- og skemmtikvöld verður í Domus Medica, föstudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Skemmtinefndin. ísfirðingar Sjálfstæðismenn Bæjarfulltrúarnir Guömundur Ingólfsson og Óli M. Lúövíksson ræöa fjárhagsáætlun bæjarsjóös þrlöjudagskvöldiö 24. febr. kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu uppi. Sjálfstæöismenn komiö og ræöiö fjárhagsáætlunina og bæjarmálin. Fjölmenniö. Stjórn fulltrúaráösins. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 24. febrúar í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3 hæö og hefst stundvíslega kl. 21.00. Glæsileg verölaun. Nýlr þátttakendur velkomnir. Mætum öll. Stjórnln. Námskeið í blaðaútgáfu Fræöslunefnd Sjálfstæöisflokksins efnir til námskeiös í útgáfu landsmálablaöa dagana 27. og 28. febrúar nk. Námskeiöiö veröur haldiö í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík og hefst föstudaginn 27. febr. kl. 10 f.h. og lýkur laugardaginn 28. febrúar kl. 15.Ó0. Á námskeiöinu gefst þátttakendum kostur á aö kynnast ýmsum hagnýtum þáttum í blaöaútgáfu, jafnframt því sem fjallaö veröur um greinaskrif. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, eru vinsamlega beönir aö hafa samband viö skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í síma 82900. Hvað er framundan hjá flokki og þjóð? Albert Guömundsson alþingismaöur sltur fyrir svörum á almennum fundl aö Seljabraut 54, flmmtudaglnn 26. febr. 1981 kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guöbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi, Breiöholti. Akranes Sjálfstæðisfélögin halda fund í Hótel Akra- nesi, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Hvert stefnir í efnahagsmálum? Frummælandi: Dr. Gunnar Thoroddsen, for- sætisráðherra. A fundinn mæta alþingismennirnir Friöjón Þórðarson, dómsmálaráðherra og Jósef H. Þorgeirsson. Fundurinn er öllum opinn. Fulltrúaráð Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessa- staðahrepps Aöalfundi félagsins sem fresta varö vegna veöurs. veröur haldinn miöviku- daglnn 25. febrúar nk. kl. 20.30 í Lyngási 12, Garöabæ. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Matthías Ðjarnason alþingismaöur ræöir kjördæmamáliö. Þingmenn kjördæmisins, ðlafur G. Ein- arsson, Matthías Á Mathiesen og Sal- ome Þorkelsdóttir mæta á fundlnn. Stjórnln. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 26. febrúar, kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Halldór Blöndal, alþlngismaöur ræöir um skattamál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Sauðárkrókur — Skagafjörður Stjórn fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði auglýsir opið hús í Sjálfstæðishús- inu Sæborg, Sauðárkróki fimmtudaginn 26.2. 1981, kl. 17.00—18.30 síðdegis. Rædd verða m.a. flokksmál og atvinnumál. Sjálfstæðisfólk og stuðningsfólk flokksins hvatt til að mæta. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.