Morgunblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981 HAFSKIP HF Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Sími: 21160 mmmmmmmmmmi Hafskip hf. hefur enn á ný aukið þjónustu sína og heldur nú uppi vikulegum siglingum á hafnir við Norðursjó. Fjölhæfniskip félagsins, Selá og Skaftá (áður Borre og Bomma) annast þessa flutninga. Pau losa og lesta sem hér segir: ^ Hamborg — allamánudaga ^ Antwerpen — alla miðvikudaga ^ Rotterdam — alla fimmtudaga ^ Ipswich (Felixtowe) alla föstudaga Við minnum á, að Hafskip hf. býður þeim inn- og útflytjendum sem þess óska frysti- og kælirými í gámum á öllum leiðum. Starfsmenn félagsins aðstoða fúslega innflytjendur við að finna hagkvæmustu leiðir til að koma vörusendingum hvaðanæva úr heiminum til lestunarhafna Hafskips. Allar almennar vörur til framhaldsflutninga á íslenskar hafnir eru fluttar í gámum frá fyrstu höfn til þeirrar síðustu. Viðkomustaðir og tíðni ferða. Noröurs jávarhafnir: Skandinavia: Hamborg/Þýskaland vikulega Kaupmannahöfn/Danmörk vikulega Antwerpen/Belgía Gautaborg/Svíþjóö — Rotterdam/Holland Fredrikstad/Noregur Ipswich/England Halmstad/Svíþjód hálfsmánaöarlega Vástervik/Svíþjód þriggja vikna fresti Eystrasalt: Ameríka: Helsinki/Finnland þriggja vikna fresti New York (Bayonne) þriggja vikna fresti Gdansk, Gdynia/Pólland Portsmouth (Norfolk) USA Halifax/Kanada — :» - ■ 'Hút í þjánu&tu wmmmmmmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.