Morgunblaðið - 24.02.1981, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981
racHnu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍI,
Það er mannleKt að skjátla.st.
Vertu ekki of dómharður,
það itæti komið þér i koll.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Reyndu að koma reglu á
hlutina bæði á vinnustað ok
heima. Þú hefur verið of
kærulaus að undanfornu.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
Sparsemi er dyKkð en það er
ekki sama ok að vera niskur.
Þetta ættirðu að huKÍeiða i
daK-
Ijjfö KRABBINN
21. JÚNl-22. JOlI
I daK muntu trúleKa upp-
skera laun erfiðis þins að
undanförnu. Gættu þess þó
að ofmetnast ekki.
®fl LJÓNIÐ
t' -a 23. JOlI-22. ágOst
Atburðalítil! datcur róloK-
ur. En hlutirnir gera**t ekki
af sjáifsdáðum því skaltu
ekki sitja með hendur í
skauti.
MÆRIN
23. ÁGOST-22. SEPT.
Þú hefur ástæðu tii að líta
björtum auKum á tilveruna
allt KenKur samkvæmt áæti-
VOGIN
P/JkTkl 23. SEPT.-22. OKT.
Þótt allt virðist þér andsnúið
i daK skaltu ekki Kefast upp.
Þú uppskerð laun erfiðis þins
þótt síðar verði.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I daK eru stjörnurnar þér
mjöK hajcstæðar ok þú ættir
að notfæra þér það.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Fyrir þá sem stunda við-
skipti eru betri timar í vænd-
um. Þó er ef tii vill vissara að
skipuleKKja ekki of lanKt
fram i tímann.
w.
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Reyndu að lita bjartari auK-
um á tilveruna. Það vilja þér
allir vel.
VATNSBERINN
20. JAN -18. FEB.
LeKKðu meiri rækt við heilsu
ina ok líkamleKt ástand.
illu má ofbjóða.
g FISKARNIR
■3 19. FEB.-20. MARZ
Ekki er allt kuII sem Klóir.
Gefðu ekki loforð sem þú ert
ekki viss um að Keta efnt.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
ALL RléMT/AT EA5E," OUT
THERE! OUR TEACHER
HA5A5KEP METOEXPLAIN
MOU) TMI5 VALENTINE
THINé LUILL LUORK...
EACM 5TUPENT OJILL
PROP MI5 0R HER
VALENTINE INTO THIS
50X...PLEASE LURITE
ALL NAME5 CLEARLV...
SPECIAL TERM5 OF
ENPEARMENTLIKE"5UEET
BABB00" FOR INSTANCE,
ARE PERMITTEP BECAU5E
TMAT PER50N 0BVI0U5LV
KN0D5 LUHO HE 15...
Jæja, slakiði nú á, hörnin
góö! Kennarinn hefur beðið
mÍK um, að útskýra í örfáum
orðum hverniíf þetta Valent-
ínusar-„kerfi“ vinnur ...
Sérhver nemandi á að setja
Valentínusarkort sin í þenn-
an kassa ... vinsamieira
skrifið prentstafi...
Gælunöfn og viðúrnefni, s.s.
„Sætahrauð”, eru leyfileg,
þar sem viðkomandi veit
fullkomlega að við henn ein-
an er átt...
ÉG VEIT ÞAÐ ALLS EKKI
NEITT!!!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Þrír slagir eru auðfengnir í
viðfangsefni fyrir varnárspil-
arann. En það er ekki nóg, fá
þarf þann fjórða.
Austur
S. KG732
H. ÁD5
T. D3
L. ÁD10
Suður
S. Á6
H.1098
T. ÁKG8752
L. 4
Þú ert með spil suðurs.
Norður spilar út tígulníu
gegn 4 spöðum eftir þessar
sagnir:
Suður Vvstur Norður Allstur
1 tÍKull pass pauN dobl
2 tlKlar 2 spaðar pass 4 spaðar
pasfl paflfl pafls
Fyrsta slaginn færð þú á
gosann en vestur lætur
fjarka. Hvað svo?
Annar slagur fæst á tígul
úr því vestur lét ekki tíuna.
Og varla fæst nema 1 slagur
á tromp nema, að eitthvað
sérstakt komi til. Ef marka
má sögn vesturs þá á hann
kóngana í laufi og hjarta og
ekki verður annar möguleiki
eftir en að búa til trompun.
Ómögulegt er að segja
hvort norður á einn eða tvo
tígla. En í rauninni er sama
hvort er. Hann má einfaldl-
ega ekki hafa átt fleiri en
einn ef von á að vera til að
vera til að hnekkja spilinu.
Norður
S. 54
H. G432
T. 9
L. 987532
Vestur
S. D1098
H. K76
T. 1064
L. KG6
Austur
S. KG732
H. ÁD5
T. D3
L. ÁD10
Suður
S. Á6
H. 1098
T. ÁKG8752
L. 4
Orðið einfalt mál. Þú spilar
laufi, tekur síðar á trompás-
inn við fyrsta tækifæri, spil-
ar þá tígulkóng og ætlast til
að norður trompi og spili
laufi svo trompsexið verði 4.
slagurinn.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á sænska meistaramótinu
í fyrra kom þessi staða upp í
skák þeirra Nils-Gustafs
Renman, sem hafði hvítt og
átti leik, og Matta Svenn.
21. Hxg6! - Bxdl+ (Ef
21. — fxg6 þá 22. Hh8+ —
Kf7, 23. Rg5+ eða 22. - Kg7,
23. Dh6+ og mátar.) 22. Rxd4
— Dxg6, 23. e5 og svartur
gafst upp, því hann missir
a.m.k. drottninguna. Renman
varð skákmeistari Svíþjóðar.