Morgunblaðið - 24.02.1981, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981
35
heiðursgesturinn tók hraustlegra til matar síns, enda girnilegar krásir
á borðum.
Leynigesturinn stiginn upp úr afmælistertunni.
Að loknum ræðum og skemmtiatriðum stigu hátiðargestir dans.
I-jósm. Mbl. Kristjan.
sinni. Jafnframt var Howard
Lang gerður að ævifélaga, og er
hann sá fyrsti, sem ekki er
búsettur hér á landi, sem gerður
er að ævifélaga Anglíu.
Colin Porter formaður Anglíu
tróð upp með smá skemmti-
atriði, tengt starfi hans, fata-
hönnun. Syndi Colin ýmsar
gerðir buxna, sem ekki eru í
framleiðslu, en henta undir
ýmsum kringumstæðum og full-
nægja ákveðnum þörfum. Hlaut
Colin góðar undirtektir. Hátíðin
hófst annars á því, að formað-
urinn hugðist skera risastóra
afmælistertu. Er hann byrjaði
að pjakka í tertuna, skaust
leynigestur fagnaðarins upp úr
tertunni, en þar var á ferðinni
Skúli Óskarsson heimsmethafi í
lyftingum. Látum annars
myndirnar tala sínu máli.
um — einn þáttur í stofnana-
mennskunni.
Jafnvel má merkja að farið sé
að bera á skorti á ákjósanlegu
umræðuefni á námskeiðum þeim
sem stofnanir Norðurlandaráðs
beita sér fyrir. Það er ef til vill
ekki rétt að skella skuldinni á
samstarfsstofnanirnar og nor-
ræna menningarmálasjóðinn,
þegar námskeiðin verða léleg.
Fulltrúar menningarmálasjóðs-
ins telja sig geta fullyrt að
skortur sé á nýjum hugmyndum
— en nóg sé af peningum til
nýjunga.
Ég er hreint ekki sannfært um
að hin opinbera samstarfsvél
detti alltaf ofan á nýjar hug-
myndir sem brjóta í blað. Alla
jafnan stinga mikilvægar hug-
myndir upp kollinum hjá stofn-
unum lægra í stiganum hjá
samtökum almennings. Það er
lika sjálfsagt hollt fyrir Nor-
rænu félögin að taka til
fordómalausrar endurskoðunar
hlutverk sitt og starfshætti alla.
Stöðugt eru tímarnir að breytast
og félagasamtökum ber að laga
sig að nýjum aðstæðum til þess
að efla og auka bein tengsl sín
við allan almenning í öllum
þjóðfélagsstettum á Norðurlönd-
Á seinni árum hafa hin árlegu
þing Norðurlandaráðs verið
nefnd annað slagið í fréttablöð-
um, ráðstefnurnar á dansgólf-
inu. Nafngiftin er villandi.
( Auk hinna tveggja þátta þing-
starfanna, almennu umræðn-
anna og umfjöllunar um sérstök
mál þingsins er efnt til hádegis-
verða, kvöldverða og móttöku-
halda. Það hefur tiðkast frá
upphafi og er mikilvægt.
Almennu umræðurnar, með-
ferð mála og önnur samskipti
eru allt þrennt jafnþýðingar-
miklir þættir þinghaldsins. Það
verður að vera mat hvers ein-
staks hvað hann telur mikilvæg-
ast.
Það er einsdæmi að fremstu
stjórnmálamenn fimm þjóð-
landa, smærri þjóða og þjóðar-
brota skuli geta óþvingað borið
saman bækur sínar án umtals-
verðra tungumálaörðugleika. Sá
tungumálavandi sem oft má
finna í öðru alþjóðasamstarfi
þekkist vart meðal Norðurlanda-
þjóða. Þessi staðreynd veldur
því, að samskipti utan reglulegra
funda verða mikilvægur og
nauðsynlegur þáttur þinghalds-
ins.
Vilji menn draga upp mynd af
frosnum frammámönnum í
norrænu samstarfi er þá síst að
finna meðal þingmanna á Norð-
ur landaráðsþi ngi.
Skoðanir almennings á nor-
rænu samstarfi endurspeglar
stefnu hverrar þjóðar um sig. Ef
hin almennu viðhorf til nor-
rænnar samvinnu eru jákvæð,
koma þau fram í vali og athafna-
semi þjóðfulltrúa þeirra sem
kjörnir eru til setu á þingum
Norðurlandaráðs.
Norræn samvinna er að hluta
þjóðfélagsstörf, sem kostuð eru
af opinberu fé. Því hærra sem
þegnarnir meta norrænt sam-
starf því meira fjármagn fáum
við til þess.
Við skyldum þó hafa í huga að
samvinnan byggir ekki einvörð-
ungu á opinberum samstarfsað-
ilum eða starfsemi sem ríkis-
valdið eitt annast og ræður.
I umræðum um norræna sam-
vinnu er á stundum á það bent
að ekki hafi alltaf tekist að koma
á því samstarfi, sem stefnt var
að. Minnt er á Nordek (efna-
hagsbandalag Norðurlands),
Volvo-fyrirtækið og Norðmenn,
já og nú þessa stundina nefna
menn Nordsat (Norræna sjón-
og hljóðvarpshnöttinn). Opin-
berum samstarfsaðilum er engin
launung á þessu, en lögð er
áhersla á það, að tekist hefur t.d.
að ná svipuðum árangri og ætlað
var með stofnun Efnahags-
bandalags Norðurlanda, í nokkr-
um áföngum.
Víst mundi það draga úr von
manna og trú á norræna sam-
vinnu, ef stjórnmál eins og
samstarfið um Nordsat næðu
ekki fram að ganga. Mjög er
mikilvægt að skapa jákvæð við-
horf meðal almennings með því
að efla þá starfsemi sem til hans
höfðar. Ekkert er meira virði en
bein persónuleg tengsl í þessum
efnum sem öðrum. Væri ekki ráð
að efla þátt norrænu félaganna í
norrænni samvinnu?
Á 25 ára afmæli Norðurlanda-
ráðs var norrænu félögunum
falið það verkefni að kynna
starfsemi þess og stofnana þess
meðal allra samstarfsþjóðanna.
Talið er að þessi kynning hafi
tekist vel í hvívetna. Okkur er
nauðsyn á því að kynna hin
merku störf Norðurlandaráðs og
stofnana þess betur öllum al-
menningi.
Ég tel víst að þá muni áhugi
vaxa á Norðurlöndum öllum á
því einstæða starfi sem unnið er.
Ennfremur mundi þá geta skap-
ast aukin tækifæri alls almenn-
ings til þess að hafa áhrif á störf
fyrrgreindra aðila norrænni
samvinnu til aukinna heilla.
LADA
1600
LADA
sérstaklega hannaöur fyrir
erfiða íslenska staðhætti.
Tryggiö ykkur LADA á lága verðinu.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Lada 1200
Lada 1200 station
Lada 1500 station
Lada 1500 Topas
Lada 1600
Lada Sport
IJ 2715 sendibíll
Verö ca. kr. 45.500.-
Verö ca. kr. 50.750.-
Verö ca. kr. 55.000.-
Verö ca. kr. 53.500.-
Verö ca. kr. 56.300
Uppseldur
Verö ca. kr. 37.300.-
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf
figtaSfN Saðarlanésbrant U - Reykjavík - Simi 38600