Morgunblaðið - 24.02.1981, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981
Unglingarnir sýndu
skemmtilega takta
- góö þátttaka og spennandi keppni
á unglingamóti Islands í badminton
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Skotland
Úrslit ieikja i skosku úr-
valsdeildinni urðu sem hér
segir:
Airdrie — Aberdeen 0-0
Celtic — Rangers 3-1
Dundee Utd — Morton 1-0
Partick — Kilmarnock 1-1
St. Mirren — Hearts 2-1
Ceitic hefur nú náð tveggja
stiga forystu, félagið hefur 38
stig að 25 ieikjum loknum.
Aberdeen, sem hefur gefið
dálítið eftir að undanförnu, er
þó enn i öðru sæti, liðið hefur
36 stig. Siðan er sex stiga gjá
niður i þriðja sætið, en það
skipar lið Rangers.
England, 3. deild:
Barnsley — Rcading 2-3
Biackpool — Walsall 1-0
Chariton — Exeter 1-0
Chester — Colchester 0-0
Chesterfield — Carlisle 1-0
Fulham — Portsmouth 3-0
Huddersf. — Swindon 0-2
Huil — Brentford 0-0
Millwall — Burnley 2-2
Oxford — Gillingham 1-1
Plymouth — Bewport 3-2
Rotherh.— Sheff. Utd. 2—1
England, 4. deild:
Aidershot — Dariington 2—1
Crewe — Stockport 2-0
Hartiepooi — Southend 1-3
Peterbrough — Torquay 1—3
Port Vaie — Bury 1-3
Rochdale — Bournem. 0-0
Scunthorpe — Lincoln 2-2
Wigan — Mansfield 2-0
Wimbiedon — Halifax 3-0
Ítalía:
Ascoii — Cagliari 0-0
Avellino — Torino 3-0
Catanzarro — Fiorent. 2-2
Inter — Como 2-1
Juventus — Brescia 2-0
Perugia — Udinese 1-2
Pistoise — Napóli 0-1
Roma — Bolognia 1-1
Inter náði Roma að stigum.
bæði liðin hafa nú 24 stig. Það
var Austurríkismaðurinn
Herbert Prohaska sem skor-
aði sigurmark Inter gegn
Como. Markið dýrmæta var
skorað rétt fyrir leikslok.
Juventus er í þriðja sætinu
með 23 stig, en Napóli hefur
21 stig.
NÚ UM helgina var íslandsmót
unglinga i badminton haldiö i
LauKardaÍ8höllinni. Keppendur
voru 132, frá 9 féiögum, og voru
leiknir um 185 leikir i mótinu.
Úrslit urðu sem hér segir:
Hnokkar - tátur:
Njáll Eysteinsson TBR sigraði
Pétur Lentz TBR 11/2 og 11/8.
Ása Pálsdóttir ÍA sigraði Guð-
rúnu Gísladóttur ÍA 6/11,11/7 og
11/8.
Garðar Adolfsson TBR og Njáll
Eysteinsson TBR sigruðu Þórhall
Jónsson ÍA og Sigurð Harðarson
í A 15/9 og 15/9. Ása Pálsdóttir í A
og Kolbrún Óttarsdóttir Umf.
Skallagr. sigruðu Hafdísi Böðv-
arsdóttur ÍA og Guðrúnu Gísla-
dóttur ÍA 11/5,15/7 og 15/12.
Þórhallur Jónsson og Ása Páls-
dóttir IA sigruðu Sigurð Harðar-
son og Guðrúnu Gísladóttur ÍA
15/4 og 15/5.
Sveinar - meyjar:
Árni Þór Hallgrímsson ÍA sigraði
Ingólf Helgason ÍA 11/7 og 12/10.
Guðrún Júlíusdóttir TBR sigraði
Ástu Sigurðardóttur ÍA 11/2 og
11/10.
Ingólfur Helgason og Árni Þór
Hallgrímsson ÍA sigruðu Snorra
Ingvarsson og ólaf Ásgrímsson
TBR 15/1 og 15/3. Guðrún Júlíus-
dóttir og Helga Þórisdóttir TBR
sigruðu Ástu Sigurðardóttur og
Maríu Finnbogadóttur ÍA 14/18,
15/7 og 18/17.
Ingólfur Helgason og María Finn-
bogadóttir ÍA sigruðu Árna Þór
HAUKAR eygja skyndiiega von
til þess að halda sæti sinu i 1.
deild kvenna i handknattleik.
eftir að hafa sigrað KR með
mikium yfirburðum i Hafnarfirði
á laugardaginn. Lokatöiur Ieiks-
ins urðu 13—7 fyrir Hauka, eftir
að staðan i leikhléi hafði verið
5—4 fyrir Hauka.
KR-dömurnar voru hreint ótrú-
lega lélegar í leik þessum og til
marks um það má skjóta inn, að
liðið skoraði ekki mark utan af
velli fyrr en á 22. mínútu leiksins,
Hallgrímsson og Ástu Sigurðar-
dóttur ÍA 15/9, 7/15 og 15/7.
Drengir - telpur:
Pétur Hjálmtýsson TBR sigraði
Indriða Björnsson TBR 8/15, 18/
15 og 18/17. Þórdís Edwald TBR
sigraði Ingu Kjartansdóttur TBR
12/11 og 11/2.
Indriði Björnsson og Pétur Hjálm-
týsson TBR sigruðu Ólaf Ingþórs-
son TBR og Þórð Sveinsson TBR
15/9 og 15/9. Elísabet Þórðardótt-
ir og Elín Helena Bjarnadóttir
TBR sigruðu Ingu Kjartansdóttur
og Þórdísi Edwald TBR 17/16 og
15/3.
Indriði Björnsson og Þórdís
Edwald TBR sigruðu Þórhall
Ingason og Ingunni Viðarsdóttur
ÍA 15/12 og 18/13.
Piltar - stúlkur:
Þorsteinn Páll Hængsson TBR
sigraði Þorgeir Jóhannsson TBR
15/8 og 15/4. Laufey Sigurðardótt-
ir ÍA sigraði Bryndísi Hilmars-
dóttur TBR 11/3 og 11/2.
hafði áður skorað tvö mörk úr
vítaköstum. Haukarnir voru vel að
sigrinum komnir og liðið lék einn
besta leik sinn á þessu keppnis-
tímabili. Sérstaklega var síðari
hálfleikurinn góður hjá liðinu, en
þá skoruðu Hafnarfjarðarstúlk-
urnar hvert markið af öðru.
Hjá Haukum bar Sóley Jó-
hannsdóttir nokkuð af, varði hún
oft ótrúlega vel og lokaði markinu
langtímum saman. Auk hennar
slapp Guðrún Gunnarsdóttir best
frá leiknum. Kristbjörg Magnús-
Þorsteinn Páll Hængsson og Ari
Edwald TBR sigruðu Gunnar
Björnsson og Þorgeir Jóhannsson
TBR 9/15, 15/12 og 15/12. Laufey
Sigurðardóttir ÍA og Bryndís
Hilmarsdóttir TBR sigruðu Þór-
unni Óskarsdóttur KR og Ingunni
Viðarsdóttur ÍA 5/15, 15/4 og
15/7.
Gunnar Björnsson TBR og Elísa-
bet Þórðardóttir TBR sigruðu Ara
Edwald TBR og Þórunni óskars-
dóttur KR 15/12,11/15 og 15/9.
dóttir var sú eina sem eitthvað
kvað að í liði KR, en hún lék
ágætlega.
Mörk Hauka: Svanhildur Guð-
laugsdóttir 5, 4 víti, Guðrún
Gunnarsdóttir 3, Ragnheiður Júlí-
usdóttir 2, Hólmfríður Garðars-
dóttir, Sesselía Friðþjófsdóttir og
Elva Guðmundsdóttir eitt mark
hver.
Mörk KR: Kristbjörg Magnús-
dóttir 5, 4 víti, Hjördís Sigurjóns-
dóttir og Birna Benediktsdóttir
eitt mark hvor. — gg.
Loks sigur
hjá UMFL
íslandsmeistarar Laugdæla
höfðu það loks af að vinna sigur á
þessu keppnistímabili á ís-
landsmótinu i blaki, en liðið
sigraði Fram 3—1 að Laugar-
vatni á fimmtudaginn i siðustu
viku. Hrinurnar enduðu 15—4,
9—15, 15—8 og 15—13. Á föstu-
dagskvöldið fékk UMFL siðan
Viking i heimsókn og sigraði
Vikingur 3—1, 15—11, 15—2,
12—15 og loks 15—4. Þá fór einn
ieikur fram i 1. deild um heigina,
ÍS mætti Fram og hreppti þar tvö
örugg stig, sigraði 3—0.
Þróttarar brugðu sér til Vest-
mannaeyja og mættu ÍV í bikar-
keppninni. Þróttur sigraði 3—1, en
átti í teljandi vandræðum, tapaði
einni hrinu og vann aðra mjög
naumlega.
í fyrstu deild kvenna sigraði
Þróttur lið IMA 3—1 og í 2. deild
karla lagði IMA land undir fót,
sótti Þrótt Neskaupstað og UMSE
heim og tapaði báðum leikjunum.
Haukar eygja nokkra von
— eftir að hafa burstað KR
• Þetta er eins og „pigging“ með eina eða fleiri spyrnur milli hvers staftaks. Takið spyrnuna eins og í hornlínugangi. Stingið stöfunum
niður og útfærið tvítakið.
• Reisið húkinn milli hvers taks. Þú getur einnig tekið eina eða fleiri spyrnur milli hvers tvítaks.
á