Morgunblaðið - 24.02.1981, Page 15

Morgunblaðið - 24.02.1981, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981 15 Nígeríu sem leigð voru af Skipa- deild SÍS. Samningur þessi var fram- kvæmdur eftir áætlun og voru sendir ellefu skipsfarmar. Þar af voru níu skip beint til Nígeríu, tveir smáfarmar voru sendir með umskipun í Hamborg. Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda: Samtals ..................................... 16.518.300 kíló Þessar tölur eru heildarútflutningur íslands árið 1980 skv. Hagtíðindum, des. hefti 1980. Ástand og horfur 1981 Skreiðarsamlagið og Samband ísl. samvinnufélaga hafa þegar gert samning um sölu á nokkru magni skreiðar. Verðið er US$ 310.00 fyrir þorsk, löngu og keilu og ÚS$ 250.00 fyrir ufsa og ýsu. Þetta Verði markaðsþróun næstu mánuði jákvæð, þá krefjast skreiðarframleiðendur þess, að það sem greinin kann að verða aflögufær um, verði lagt í verð- jöfnunarsjóð til að mæta hugs- anlegum markaðserfiðleikum á komandi tímum, en ekki milli- fært til annarra greina." Sveif lur og óvissa á skreiðarmörkuðum verð hefur verið samþykkt af Seðlabanka Nígeríu og svokallað M-form hefur verið gefið út. Ábyrgð hefur verið opnuð og er komin í vorar hendur. Stjórnarkjör Eftirtaldir aðalmenn voru kosn- ir í stjórn: Aðalsteinn Jónsson Eskifirði Benedikt Jónsson Keflavík Gísli Konráðsson Akureyri Karl Auðunsson Hafnarfirði Ólafur B. Ólafsson Sandgerði Rögnvaldur Ólafss. Hellissandi Stefán Runólfss. Vestmann. Þorvaldur Gíslason Grindavík Yaramenn: Ásgrímur Pálsson Stokkseyri Ólafur Björnsson Keflavík Guðmundur Björnsson Ólafsvík Helgi Jakobsson Dalvík Kristján Sigurðsson ísafirði Páll Friðbertsson Súgandafirði Sigurgeir Magnússon Ólafsfirði Tryggvi Finnsson Húsavík Aðalfundur samþykkti eftir- farandi ályktun: „Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda haldinn í Reykjavík 13. febrúar 1981 varar eindregið við þeirri hugmynd stjórnvalda að mismuna útflutn- ingsgreinum fiskiðnaðarins með útflutningsgj aldamillifærslum. Reynsla undanfarinna ára sýnir, að engin grein fiskiðnað- arins hefur búið við meiri sveifl- ur og óvissu á sínum mörkuðum en skreiðarframleiðslan. Þar hafa skipst á tímabil hagstæðs og lágs verðs, tímabil mikillar eftirspurnar og algjörrar lokun- ar markaða um langan tíma. Fundurinn leggur áherslu á, að Verðjöfnunarsjóður sjávar- útvegsins hefur það lögskipaða hlutverk að jafna út sveiflur hverrar greinar. Þá bendir fundurinn á, að verðlagsráð sjávarútvegsins hef- ur þegar ákveðið auknar álögur á skreiðarvinnsluna, áður en nokkrir sölusamningar liggja fyrir. ÚTFLUTNINGUR ÁRSINS 1980 SKREIÐ Til Nígeríu og annarra landa . 11.177.900 kíló Tilítalíu ................... 1.447.200 kíló Hausar ......................... 3.803.200 kíló - Hugsanlegur af gangur verði notaður til að mæta markaðsr erfiðleikum á komandi árum Aðalfundur Samlags Skreið- arframleiðenda var haldinn að Hótel Sögu, Lækjarhvammi. föstudaginn 13. febrúar sl. Bragi Eiríksson flutti skýrslu stjórnar um starfsemi Samlagsins síðastliðið starfsár og gerði einnig grein fyrir sölu á framleiðslunni árið 1979. Vegna anna á starfsárinu 1980 var ekki hægt að halda aðal- fund fyrr og einnig var ástæðan sú að töluvert af skreiðarfram- leiðslu 1979 var ekki selt og ekki afgreitt fyrr en á árinu 1980. Reikningar Samlagsins voru lagðir fram og skýrðir og voru þeir samþykktir. Allmiklar umræður fóru fram um skreiðarmál og sérstaklega um sölu á skreið til Nígeríu. Taldi fundurinn að allt of margir söluaðilar væru starf- andi á Islandi og væri engin þörf á innlendri samkeppni. Það er alveg nóg að eiga í sterkri samkeppni við Norðmenn bæði á Italíu og á mörkuðum Nígeríu. Árið 1979 voru nokkrir erfið- leikar á sölu skreiðar til Nígeríu. Skreiðarsamlagið gerði enga sölusamninga það ár við Nígeríumenn. Svo var málum háttað í Níg- eríu að herforingjastjórn hafði í september 1978 falið einu fyrir- tæki að kaupa inn ýmsar vörur, þar á meðal skreið. Skreiðar- samlaginu var boðið að selja þessu fyrirtæki en á verðí sem var allt of lágt. Var um að ræða 20% lækkun, eða verðfall frá $ 200.00 í $ 160.00 fyrir þorsk, keilu og löngu. Norðmenn samþykktu þessa verðlækkun og sömdu við þetta fyrirtæki, sem keypti inn fyrir herforingjana, enda verðbætti norska ríkisstjórnin skreiðina til norskra útflytjenda og framleið- enda. Slíkar verðbætur gátu íslend- ingar ekki greitt. Skreiðarsamlagið neitaði því að semja um sölu á $ 160.00. Var ákveðið að bíða og sjá hverju fram yijdi í Nigeríu því kosn- ingar til beggja deilda löggjafar- þings skyldu fara fram sumarið 1979. Einnig voru kosnir 19 landsstjórar og forseti landsins. Borgaraleg ríkisstjórn tók við völdum 1. október 1979 og hafði borgaraleg ríkisstjórn ekki setið við völd síðan á árinu 1976 er stjórnarbylting var gerð og her- foringjastjórn myndast. Breyting á innflutningsverzl- un á skreið til Nígeríu varð þó ekki fyrr en 1. apríl 1980 en þá var innflutningur gefinn frjáls. Samlagið samdi um sölu á allri framleiðslu sinna félags- manna sem eftir var frá 1979 og væntanlegri framleiðslu þeirra fyrir 1980 og skyldi afgreiðslu vera lokið 31. desember 1980. Samband ísl. samvinnufélaga og Skreiðarsamlagið höfðu sam- vinnu um sölusamninga til Níg- eríu og á afgreiðslu skipanna til Afmœli Sjötugsafmæli á í dag, 24. febrúar, Helgi Helgason, Hraunteigi 5 Rvík. — Helgi er að heiman. Fyrirlestur og kvikmynda- sýning í MIR-salnum Fimmtudagskvöldið 26. febrúar nk. kl. 20.30 — klukkan hálfníu — verður Boris Gorskov, aðstoðar- verslunarfulltrúi Sovétríkjanna á Islandi, gestur félagsins í MIR- salnum, Lindargötu 48, 2. hæð, og flytur þá fyrirlestur um efnið: „Útanríkisverslun Sovétríkjanna og viðskiptin við Island." Að fyrirlestrinum loknum svarar Gorskov fyrirspurnum, en síðan verður sýnd ný heimildarkvik- mynd, sem gerð hefur verið í tilefni 26. þings Kommúnista- flokks Sovétríkjanna. Flokksþing- ið stendur yfir í Moskvu siðustu dagana í febrúar og fyrstu daga marsmánaðar og mun, eins og kunnugt er, fjalla um árangur 10. fimm ára áætlunarinnar í Sovét- ríkjunum á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins og marka stefnuna á næstu árum. Ljósmyndir, tengdar flokksþinginu og undirbúningi þess, verða til sýnis í MIR-salnum. Einnig verður þar greint frá því sem á döfinni er í félagsmálum MÍR á næstunni. Aðgangur að fyrirlestrinum og kvikmyndasýningunni í MIR- salnum er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning irá MlR) AUGLÝSÍNGASLMINN ER: 22480 Jfl»r0vuiblnt>ib Þau eru í hópi 10 þúsund félaga í stærsta launþegafélagi landsins, Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur Krisfín Magnúsdóttír, afgreibslumafrur i bl&mabúd. Hrafnkell Stefánsson, lagermaður. Margrét Sigurjónsdóttir, afgreidslumadur í kvenfataverzlun. Friórik Eyfjörö, afgreiöslumadur i leðurvöruverzlun. VR er leiöandi afl í launþegamálum og innan þess er fólk úr meira en 70 starfsgreinum Halla Óiafsdóttir cfgreiðslumaður hjá dagblaði vióskipti &\i'r/luní VR VINNUR FYRIR ÞIG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.