Morgunblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.02.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981 33 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Tíl sölu raöhús I bygglngu. Skllast tllbúln aö utan meö gleri. útlhuröum og máluö. Lóö grasl lögö. Húsln eru fokheld aö innan. Gott verö. Lítiö fyrirtaeki Hentugt fjölskyldufyrirtaBki. í Keflavlk 115 fm efri hæö í tvíbýli viö Smáratún. Björt og skemmtileg íbúö. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. húsnæöi óskast Óska eftir 2ja herb. íbúð frá og meö 1. marz. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er, allt aö einu ári. Þarf aö vera staösett í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 31933, eftir kl. 5 á daginn. Löggiltur skjalaþýðandi Danska. Bodil Sahn, Lækjargötu 10, sími 10245. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: .,Vörur — 3333", sendist augld. Mbl. Til sölu vélar fyrir þvottahús 1 pressa fyrir skyrtur og sloppa. 1 þvottavél 13 kílóa af þurru taui. 1 vinda 7 kílóa af blautu taui. Uppl. í síma 21157. □ Hamar 59812247 — 1. IOOF Rb. 1 1302248% = XX. IOOF8'= 1622258% = 1. □ EDDA 59812247 — 1 □ EDDA 59812247 = 2 Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Robert Hunt og frú frá Bandaríkjunum tala. Allir hjart- anlega velkomnir. Fíladelfía .Skírið þá. Kenniö þeim". Al- mennur Biblíulestur kl. 20.30 Ræöumaöur Einar J. Gíslason FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröafélag íslands heldur kvöld- vöku miövikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 stundvíslega aö Hótel Heklu. Kristján Sæmundson, jaröfræöingur kynnir í máli og myndum: Jaröfræöi Kröflusvæö- isins og Kröfluelda. Myndaget- raun: Grétar Elríksson. Veitingar í hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands. Fimir fætur Dansæfing í Hreyfilshúsinu sunnudag 1. mars 81 kl. 21.00. KFUK Amtmannsstíg 2B AD Á fundinum í kvöld kl. 20.30 sjá Gideon konur um efnið. Kaffi- sopi. Nefndin. £ AUGLVSINGASIMINN ER: 22480 m*T0tUlI>tflt>tt( radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Grásleppuveiðar Sjávarútvegsráöuneytiö hefur ákveöiö, aö á komandi hrognkelsavertíö verði sömu reglur gildandi og á sl. vertíð. Þeir aöilar, sem hyggjast stunda grásleppu- veiöar á vori komanda skulu sækja um leyfi til sjávarútvegsráðuneytisins. í umsókn skal koma fram nafn og heimilisfang ásamt póstnúmeri umsækjanda, ennfremur nafn og einkennisstafir báts, veiðisvæöi og hvert senda á leyfiö. Athygli skal vakin á því aö þeir aðilar, sem ekki skiluöu veiðiskýrslu eftir síöustu vertíö, fá ekki leyfi til veiðanna í ár. Sjávarútvegsráðuneytið. 19. febrúar 1981. Samhygð Félagið Samhygö heldur 2 kynningarfundi á starfsemi sinni í kvöld 24. febrúar kl. 20.30. í félagsheimili Seltjarnarness og í Safnaðar- heimilinu í Garðabæ. Allir velkomnir. Samhygð (félag til aukins þroska og jafnvægis mannsins). óskast keypt Söluturn Óska eftir aö kaupa söluturn sem fyrst. Tilboö sendist Mbl. í síðasta lagi föstudaginn 27. febrúar merkt: „B-3488“. til sölu Matvöruverzlun Af sérstökum ástæðum er til sölu matvöru- verzlun. Er í eigin húsnæöi. Góö velta. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. marz. n.k. merkt: „M — 3489.“ bátar — skip Gulaþing RE-126 er til sölu eöa leigu. Tilbúinn til netaveiöa. Uppl. gefur Eignaval sf. Sími 29277, kvöld- og helgarsími 20134. Frá lögreglunni: Vitni vantar að ákeyrslum Kallar á löggjöf um botnsréttindi - segir Páll S. Pálsson um dóminn í Mývatnsbotnsmálinu Slysarannsóknadeild löjfrpKl- unnar i Reykjavik hefur beðið Morgunblaðið að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum ákeyrslum í borginni að undanförnu. Þeir, sem telja sig geta veitt lögregl- unni upplýsingar. sem að gagni geta komið við að upplýsa málin. eru beðnir að hafa samband við lögregluna hið allra fyrsta: Þann 9.2. sl. var tilkynnt, að ekið hefði verið atbifreiðina G-9539, sem er Volvo-fólksbifreið, græn að lit, við Kambasel 51. Átti sér stað þann 6. febr. frá kl. 21.00 til kl. 00.30 þann 7. febr. Hægra afturaurbretti er mikið skemmt. Þann 11.2. sl. var tikynnt, að ekið hefði verið á bifr. R-11102, sem er Ford Cortina, blá að lit, á Suðurfelli skammt vestan við Torfufell. Hægra framaurbretti og framhöggvari er skemmt. Átti sér stað frá kl. 23.50 þann 10. febr. fram til kl. 11.00 þann 11. febr. Þann 14.2. sl. var ekið á bifr. R-56898 sem er Datsun fólksbifr. blá að lit við hús nr. 18 við Brautarholt. Átti sér stað frá kl. 16.00 þann 13.2. og fram til kl. 04.00 þann 14. febr. Skemmd er á vinstri afturhurð og afturaurbretti. Þann 15.2. sl. var ekið á bifr. S-1426 sem er Datsun fólksbifr. rauður að lit við hús nr. 45 við Laugarnesveg. Vinstri hurð er skemmd á bifr. Þann 15.2. sl. um kl. 12.50 var ekið á bifr. R-12442 sem er Datsun fólksbifreið silfurgrá að lit við sölu- turn á Birkimel. Tjónvaldur er Citroen bifreið sem var ekið frá söluturninum á þessum tíma. Tjón á R-12442 er á vinstra framaurbretti. Þann 15.2. sl. var ekið á bifr. Y-1729 sem er Subaru fólksbifreið rauð að lit á Brautarholti við Þórscafé. Vinstri afturhurð er skemmd. Átti sér stað frá kl. 23.30 þann 14. febr. og fram til kl. 03.30 þann 15. febr. Þann 16. febr. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-71503 sem er Volvo fólksbifreið blá að lit. Átti sér stað við Sparisjóð Vélstjóra í Borgartúni frá því annan til fjórða febr. Skemmd er á hægri afturhurð og hjólboga. Þann 16.2. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr, R-49500 sem er Toyota fólksbifreið grá að lit við Suðurver vestanvert. Átti sér stað frá kl. 13.30 til 14.30. Hægra aftur- horn og afturaurbretti er skemmt. Þann 16.2. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifreiðina R-64433 sem er Lancer fólksbifreið grá að lit á Holtsgötu við Framnesveg. Tjón- valdur gæti verið vörubifreið eftir hjólförum á staðnum. Skemmd er á vinstra framaurbretti, framhögg- vara og luktarhring. Þann 16.2. sl. var ekið á bifr. Y-6840 sem er Toyota fólksbifr. hvít að lit á bifr.stæði austan við lög- reglustöðina við Hverfisgötu (Rauð- arárstígsmegin). Vinstri afturhurð er skemmd. Átti sér stað frá kl. 19.00 til 23.00. Þann 17.2. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. G-13878 sem er Ford Cortina fólksbifreið brún að lit við innkeyrslu að Nesti Ártúnshöfða. Hægra afturaurbretti er skemmt á bifr. Átti sér stað frá kl. 07.30 þann 16.2. og fram til kl. 09.00 þann 17.2. Þann 17.2. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. 0-6961 sem er Vauxhall fólksbifr. við hús nr. 8 við Ugluhóla. Vinstri framhurð er skemmd á bifr. Átti sér stað frá kl. 20.00 þann 16.2. og fram á seinni- partinn þann 17.2. Þann 14.2. sl. var ekið á bifr. R-5642 sem er Chevrolet fólksbifr. brún að lit. Átti sér stað annaðhvort í Bankastræti við verslunina Bristol frá kl. 10.00 til 16.00 eða við Tónabíó frá kl. 20.30 til 23.00. Skemmd er á vinstra afturaurbretti og svuntu. Þann 17.2. sl. var ekið á bifr. Y-4954 sem er Toyota station rauður að lit í Brautarholti við hús nr. 24. Skemmd er á vinstra framaurbretti. Átti sér stað frá kl. 14.00 til kl. 16.30 þann 17. febr. Hvít málning er í 40 cm hæð eins og eftir höggvara og gul málning í 70 cm hæð. Þann 19.2. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-59846 sem er Skoda fólksbifreið gul að lit á Laugavegi við hús nr. 176. Átti sér stað frá 12. febr. og fram til 15. febr. við Sjónvarpshúsið. Hægri framhurð er skemmd. Þann 18.2. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. A-7090 sem er Fíat fólksbifreið gul að lit á Ásvallagötu við Blómvallagötu. Átti sér stað frá 14.2. og fram til 17.2. Hvítur litur er í skemmdinni. Þann 18.2. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-2047 sem er Vauxhall fólksbifreið gulbrún að lit við hús nr. 26 á Nýlendugötu. Átti sér stað frá kl. 13.00 til 14.20. Vinstri hurð og aurbretti sömu megin skemmt og er grænblár litur í skemmdinni. HVORKI bændur né rikið hafa fengið viðurkenndan eignarrétt að botni Mývatns, en i Mbl. nýlega var skýrt frá dómi Hæsta- réttar um málið og kom þar fram, að bændur væru ekki viður- kenndir sem eigendur að botnin- um. í héraðsdómi var rikinu tildæmdur eignarrétturinn, en Hæstiréttur kemst að þeirri niðurstöðu að hvorki ríkið né bændur geti sýnt fram á að teljast eigendur. I forsendum dómsins segir m.a. að telja verði að handhafar ríkis- LOFTLEIÐAFLUGMENN hafa óskað eftir inngöngu i Félag isl. atvinnuflugmanna. en þeir gengu úr félaginu árið 197G. Kristján Egilsson formaður FÍA tjáði Mbl. að fagnaðarefni væri að Loftleiðafiugmenn vildu ganga í FÍA og kvaðst ekki sjá neitt þvi til fyrirstöðu. Loftleiða- flugmenn uppfylltu skilyrði til inngöngu í félagið. Ingi Olsen stjórnarmaður í Fé- lagi Loftleiðaflugmanna sagði í valds, sem til þess séu bærir, geti í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mý- vatns og botnsverðmæta utan netlaga, en um það verði ekki nánar fjallað eins og málið sé úr garði gert. í samtali við Mbl. sagði Páll S. Pálsson hæstaréttarlög- maður, að athyglisvert sé við dóminn að hvorugum aðilanum skuli dæmdur eignarrétturinn, en ríkið hafi eigi að síður vald til að ákveða nýtingu. Sagði Páll kjarna málsins vera þann, að dómsorðið kallaði á löggjöf um botnsréttindi. samtali við Mbl., að hér væri ekki ný hugmynd á ferðinni, hann og fleiri hefðu lengi unnið að þessu og átt óformlegar viðræður við fulltrúa FÍA. Sagði hann menn telja heppilegra, að ná flug- mönnum saman á ný og á félags- fundi nýverið hefði verið sam- þykkt tillaga um að óska inngöngu í FÍA. Kristján Egilsson sagði að í sambandi við þessar óskir þyrfti að ræða ýmis atriði og Ingi Olsen taldi að taka þyrfti til athugunar að skipta félaginu í deildir. Uppfylla öll skil- yrði til inngöngu segir formaður FÍA um óskir Loftleiðaflusmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.