Morgunblaðið - 12.06.1982, Page 4

Morgunblaðið - 12.06.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR.101 — 11 JÚNÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,072 11,104 1 Sterlingspund 19,542 19,599 1 Kanadadollar 8,794 8,819 1 Dönsk króna 1,3577 1,3816 1 Norsk króna 1,8118 1,8171 1 Sænsk króna 1,8637 1,8690 1 Finnskt mark 2,3919 2,3988 1 Franskur franki 1,7690 1,7741 1 Belg. franki 0,24247 0,2454 1 Svissn. franki 5,4301 5,4458 1 Hollenskt gyllini 4,1868 4,1969 1 V.-þýzkt mark 4,6249 4,8383 1 ítölsk líra 0,00836 0,00838 1 Austurr. sch. 0,6585 0,6584 1 Portug. escudo 0,1535 0,1540 1 Spánskur peseti 0,1038 0,1041 1 Japanskt yen 0.04482 0,04495 1 írskt pund 16,029 16,076 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 10/06 12,2908 12,3263 v GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. JÚNÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saansk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenskt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 Itðltk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sórstök dráttarréttindi) 1/06 Ný kr. Toll- Sala Qengi 12,214 10,832 21,559 19,443 9,701 8,723 1,4978 1,3642 1,9988 1,8028 2,0559 1,8504 2,8387 2,3754 1,93515 1,7728 0,2699 0,2448 5,9904 5,4371 4,6188 4,1774 5,1021 4,8281 0,00922 0,00835 0,7242 0,6583 0,1694 0,1523 0,1145 0,1039 0,04945 0,04448 17,684 16,015 12,1887 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............ 344)% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. *... 39,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 9,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum. .. 9,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, torvextir......... (28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......... (29,0%) 33,0% 3. Afuröalán ................. (25,5%) 29,0% 4. Skuidabréf ................ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundín skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán................4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyristjóöur starlsmanna ríkitins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, on lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali iántakanda. Lántkjaravítitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavítitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. John Wayne, einn leikendanna í myndinni í kvöld, í velkunnu hlutverki, en hann aflaði sér fyrst og fremst frægðar fyrir kúrekahlutverk. Sjónvafp kl. 21.35: Kvikmyndin í kvöld Kvikmyndin í kvöld hefur í íslensku þýðingunni hlotið nafnið Veðrahamur (Reap the Wild Wind). Þetta er banda- rísk btómynd frá árinu 1942, sem Cecil B. DeMille leik- stýrði. Mikill fjöldi af stjörn- um leikur í myndinni. Má þar nefna Ray Milland, John Wayne, Paulette Goddard, Raymond Massey, Robert Preston, Susan Hayward, Charles Bickford og Heddu Hopper. Myndin gerist á síð- ustu öld í Georgíufylki í Bandaríkjunum, og segir frá ástarþríhyrning um miðja síð- ustu öld. Kvikmyndahandbók- in gefur myndinni þá einkunn að hafi maður ekkert betra við tímann að gera, þá sé hún vel þess virði að horft sé á hana. Cecil B. De Mille, leikstjóri myndarinnar, var einn þekkt- asti leikstjóri Hollywood á sinni tíð, og er skemmst að minnast þess, að mikið var fjallað um hann í einum þætt- inum úr þáttaröðinni um Hollywood, sem var á dagskrá fyrir stuttu. Systurnar úr Löðri, Jessica og Mary. Sjónvarp kl. 20.40: Löður Löður er að venju á dagskrá kvöldsins eftir fréttir og aug- lýsingar. Þetta er 62. þáttur sem við fáum að sjá, svo allir ættu að vera farnir að kannast við í megindráttum, hvað þar er á ferðinni. Fáir eða engir gamanmyndaflokkar munu hafa gengið jafn lengi hér á landi, enda hefur hann notið mikilla vinsælda. Ekki vitum við hvað er efni þáttarins í kvöld, umfram það sem af síð- asta þætti mátti ráða, en ef að líkum lætur, heldur þar áfram sem frá var horfið, og má því vænta þess að hægt sé að brosa að minnsta kosti út í annað munnvikið öðru hverju. * Útvarp á morgun kl. 11.00: Norræn guðsþjónusta GUÐÞJÓNUSTAN á sunnudag- inn í útvarpinu er frá dómkirkj- unni í Stafangri í Noregi, og er henni útvarpað um öll Norður- lönd, beint til hinna Norðurland- anna, en hljórituð fyrir ísland. Það hefur nú um alllangt skeið tíðkast á hinum Norðurlöndun- um, að senda út norrænar guðs- þjónustur, einu til tvisvar sinn- um á ári. í fyrra tók ísland í fyrst skipti þátt í þessu, og var þá tekin upp íslensk guðsþjón- usta í Skálholti og útvarpað um öll Norðurlönd. Það er Sigurd Lunde, biskup í Stafangri, sem þjónar fyrir al- tari við guðsþjónustuna, en dr. Andrew Hsiao frá Hong Kong prédikar. Sr. Bernharður Guð- mundsson flytur kynningarorð og túlkar ræðu og ritningarstaði við útsendingu guðsþjónustunn- ar hér, þannig að allir ættu að hafa sæmilegt gagn af hinu tal- aða orði. Tónlistarfólk dómkirkj- unnar leiðir safnaðarsönginn. ís- lenskir sálmar eru til við öll sálmalögin í messunni. Þeir eru númer 11, 285, 329, 280 og 284. Form guðsþjónustunnar er mjög líkt því, sem hin nýja handbók íslensku kirkjunnar mælir fyrir um, og kann að vera fróðlegt, að heyra hvernig frændur okkar Norðmenn syngja sína messu. Sá sem prédikar, dr. Andrew Hsiao, er varaforseti lúterska heimssambandsins. Útvarp ReyklavíK L4UG4RDAGUR 12. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leiknmi. 7.30 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Sigurveig Guð- mundsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.40 Frá Listahátíð. IJmsjón: Páll Heiðar Jónsson. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30.Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viðburðarrikt sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþóræ dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. SÍDDEGIO_________________________ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttnr. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 f sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarsson. 17.00 Listahátíð í Reykjavík 1982. Frá tónleikum Gidons Kremers 7. þ.m.; — síðari hluti. a. Fjögur lög op. 7 eftir Anton Webern. b. Sónata í F-dúr („Vorsónat- an“) op. 24, nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 12. júní 17.00 Könnunarferðin. 12. þáttur. Enskukennsla. 17.20 íþróttir. Umsjón: Bjarni Fel- ixson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 62. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Furður veraldar. 12. þáttur. Drekar, ormar og eðlur. Þýð- andi og þulur: Ellert Sigur- 1942. Leikstjóri: Ceeil B. DcMillc. Aðalhlutverk: Ray Milland, John Wayne, Paulette Goddard, Raymond Massey, Robert Preston, Susan Hay- ward, Charles Bickford, Hedda Hopper o.fl. Myndin gerist á síðustu öld í Georgfu-ríki í Bandaríkjunum og segir frá gjafvaxta ungrí stúlku, sem er hörð í horn að taka og stundar björgunarstörf, þegar sjóslys ber að höndum. Hún þykir góð- ur kvenkostur og tveir karÞ menn bcrjast um ástir hennar. björnsson. Þýðandi: Jon O. Edwald. 21.35 Veðrahamur (Reap the Wild 23.35 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.35 Skáldakynning: Geirlaugur Magnússon. Umsjón: Orn Ólafsson. 20.00 Breski organleikarinn Jenn- ifer Bate leikur verk eftir Buxtehude, Vogler, Kellner, Bull og Bach á orgel Hafnar- fjarðarkirkju. 20.30 Hárlos. Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 6. þáttur: Náttúrulega Tjarnar- búð. 21.15 Afkáralegt hjónaband eftir Frank O’Connor, í þýðingu Ragnhildar Jónsdóttur. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les. 22.00 Cleo Lane syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur minningarþáttum Ronald Reagans Bandarikjaforseta, eft- ir hann sjáifan og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les siðasta lestur. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Ol.OOVeðurfregnir. 01.10Á rokkþingi: „Ástfanginn blær í grænum garði svæfir”. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.