Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1982 9 Opiö 1—3 í dag Einbýli — Raðhús Við Smyriahraun 150 fm raöhús á 2 hæöum. Bílskúr. Varö 1,7 millj. Við Bugðutanga 320 fm einbýlishús m. 40 fm bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 2,3 millj. Sérhæðir Sérhæð við Mávahlíð Höfum í einkasölu 130 fm vandaöa neöri sérhæö. íbúöin er 2 saml. stofur, sem mætti skipta, og 3ja herb. Bílskúr. Bein sala. Verö 1550 þús. 4ra—6 herbergja Skóiavörðustígur 115 fm mmög snotur íbúö á 3. hæö. Nýleg eldhúsinnrétting. Tvöf. verksm.gl. Útb. 720—730 þúe. Hraunbær 4ra herb. 123 fm íbúö á 2. hæö. Þvotta- herb. og búr inn af eidhúsi. Parket. Útb. 780 þúe. Öldugata 4ra herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Danfoss. Svalir. Verö 880 þús., útb. 850 þús. 3ja herb. íbúðir Við Krummahóla m. bílskúr 3ja herb. vönduö 90 fm íbúö á 6. hæö. Gott útsýni. Bílastæöi í bílhýsi. Útb. 680—700 þúe. Kleppsvegur 3ja herb. 90 fm íbúö í lyftuhúsi. Suöur- svalir. Glæsilegt útsýni. Lítiö áhvílandi. Laus nú þegar. Verö 800—850 þús. Langholtsvegur 3ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæö í þríbýl- ishúsi. Útb. 500 þús. Við Austurberg m. bílskúr 3ja herb. vönduö íbúö. íbúöin er m.a. vandaö eldhús m. borökróki, flísalagt baö, stofa m. suöursvölum og 2 herb. Bílskúr m. rafmagni. Útb. 700 þús. 2ja herbergja Efstihjalli 2ja herbergja 55 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Góö eign. Útb. 550 þús. Við Hátún 55 fm snotur kjallaraíbúö. Laus strax. Útb. 450 þús. Kóngsbakki 2ja herb. snyrtileg ibúö á 1. hæö. Þvottaaöstaöa í ibúöínni. Útb. <»0 480 þús. Ýmislegt Vantar 3ja herbergja íbúö viö Flyörugranda. Góöur kaupandi. Vantar 90—100 fm íbúö á hæö í Kópavogi. Fjársterkur kaupandi. ErcnAmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurösson lögfr. Þorleitur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Bech hrl Simi 12320 29555 Einstaklingsíbúð — Hraunbær 40 fm. Verö 600 þús. 2ja herb. íbúðir Dúfnahólar 65 fm mjög falleg eign. Hugsanleg makaskipti á 3ja til 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Boðagrandi 65 fm glæsileg eign meö bilskýli. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í Vesturbæ. Melabraut íbúö á 1. hæö. Öll nýstandsett. Laus nú þegar. Verö 650 þús. 3ja herb. íbúöir Engihjalli 86 fm ibúö á 4. hæö. Stórar suöursvalir. Falleg eign. Verö 890 þús. Kleppsvegur 85 fm íbúö á 7. hæö. Frábært útsýni. Suðursvalir. Eign i algjörum sérflokki. Verö 900 þús. Nökkvavogur 90 fm efri hæö í tvíbýli. Góöar innrétt- ingar. 30 fm bilskúr. Verö 970 þús. Rauöalækur 100 fm á jaröhæö í fjórbýli. Sléttahraun 96 fm íbúö á 3. hæö. Stórar suöursvalir. Nýjar innréttingar. Verö 980 þús. 4ra herb. íbúðir Engihjalli 110 fm á 1. haBÖ. Furuinnréttingar. Parket á gólfum. Verö 970 þús. Maríubakki 110 fm á 3. hæö. Stórar suöursvalir. Verö 1.050 þús. Háaleitisbraut 117 fm á 3. hæö á. Falleg eign. Hugs- anleg skipti á góöri 2ja tii 3ja herb. íbúö í sama hverfi eöa Fossvogi. Sérhæðir Flókagata — Hafnarfirði 4ra herb. 116 fm sérhæö. Bilskúrsrétt- ur. Verö 1.100 þús. Lindarbraut 4ra herb. 115 fm sérhæö á 1. hæö í tvibýli. Verö 1.250 þús. Vallarbraut — 4ra herb. 130 fm á jaröhæö í þríbýli. Verö 1.250 þús. Raðhús Engjasel 3x72 fm. 4 svefnherb., stórar stofur, bilskyli Verö 1.9 millj. Einbýli Glæsibær 2x140 fm. Bilskúr 32 fm. Verð 2.2 til 2,3 millj. Snorrabraut 2x60 fm einbýli. Lítil ibúö i kjallara. Hús- iö stendur á eignarlóö. Verö 2,2 millj. Verslunarhúsnæði Álfaskeiö Hafnarf. Fyrir nýlenduvöruverslun 420 fm. Verö 2,6 millj. Sumarbústaðir Grimsnes. Verö tílboö. Kjós. Verö 350 þús. Þrastarskógur. Veró 200 þús. Byggingarlóð 1650 fm í Mosfellssveit. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að einbýlis- húsi. Allt að þremur milljónum. Vantar allar stæróir og geröir eigna. Komum og metum samstundis ef óskaö er. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Boðagrandi - 2ja herb. Höfum í einkasölu glæsilega 2ja herb. 70 fm íbúö meö bílskýli. íbúöin er í lítilli 3ja hæöa flokk. Er í sér flokki, hvaö varöar innréttingar og umgengni. Bein sala. Útb. 640 þús. HúsafeU FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleióahusmu ) simi : ö 10 66 Aóalsteinn Pétursson BergurGuónason hd' Umsjónarmaður Gísli Jónsson 150. þáttur Hvað merkir að reisa rönd við einhverju? Það merkir að standa gegn, veita mótstöðu, verjast. Ef menn gátu engum vörnum við komið, fengu þeir ekki rönd við reist. En hvað er þá rönd, og hvernig er þetta hugsað? Hér er talað líkingamál. Líkingin er fengin frá bar- daga, og orðið rönd merkir í þessu sambandi ekki bara þann hluta af skildinum, sem menn reistu sér til varnar, heldur skjöldinn allan. Hér er á ferð það fyrirbæri sem nefnt hefur verið hluti fyrir heild og er ekki séríslenskt. Rendur skjalda voru oft auð- kenndar með lit. Sá hluti skjaldarins, sem auðkennd- astur var, tók að merkja skjöldinn allan. Klauf auð- kennir sauðkind og skyldar skepnur, svo og sporður fisk- ana. Stundum voru þessi orð höfð um kvikindið allt. Ein- hvers staðar stendur í gömlu letri að drottni jarðar hafi þótt klaufin arðsamari en sporðurinn, m.ö.o. klaufdýrin líklegri til þess að gefa af sér góðan arð heldur en fiskarnir. Ég er ekki að segja að nef og háls auðkenni manninn meira en margur annar lík- amshluti, þótt svip sinn setji á hverja persónu. En þessi orð eru gjarna höfð sem hluti fyrir heild í merkingunni maður. Kyndugt þykir okkur raunar að ávarpa aðeins einn líkamshluta og segja við áheyrendur: Góðir hálsar! Svo sögðu menn og stundum að skattur væri lagður á hvert nef, ef allir guldu jafnt, og heitir að sjálfsögðu nefskatt- ur. Á svipaðan hátt nota menn stundum orðið kjaftur. Þetta verða 100 krónur á kjaft, geta menn sagt, þegar lagt er sam- an í einhverja fjárhæð. Sumir segja per kjaft, ef þeir vilja sletta. Orð sem táknuðu verknað, athöfn, hafa iðulega breytt um merkingu og orðið hlut- legri en þau voru. Tökum sem dæmi orðið ganga í fáeinum samsetningum. Frummerking þessa nafnorðs er sjálf at- höfnin sem felst í samhljóða sögn. Afturganga merkti þannig í fyrstu athöfnina „að ganga aftur“. En nú merkir orðið þá veru sem það hefur gert. Síldarganga táknar fyrst „gönguferð" síldarinnar, en nú mæla menn og meta síld- argöngurnar í hafinu. Aft- urgöngur sjást því sjaldnar sem færri skot og afkimar eru ljóslaus. Lestur er upphaflega haft um athöfnina að lesa, en öll þekkjum við orðið í hlutlegri merkingu, þ.e. pistill sem les- inn er eða að minnsta kosti ætlaður til lestrar. Hómilíu- bækur gerðu menn til að safna að sér þvílíkum lestrum fyrir mismunandi daga kirkjuársins. Óvinalið á undanhaldi er kallað flótti í orðasambandinu að reka flóttann, en frum- merking orðsins flótti, „það að flýja", lifir þó góðu lífi. Tilfinning mannsins, eða öllu heldur orðið sem hana á að tákna, fær nýja merkingu, færist yfir á persónuna sem tilfinningin er borin til. Af þessu tagi eru dæmin unn- usta, ást, elska, en þau hafa öll tekið þessari merkingar- breytingu að einhverju leyti. Hið fyrsta er nú einvörðungu haft um persónur, en ekki lengur um tilfinninguna að unna. í mörgum tungumálum þekkist það fyrirbæri, að orð, sem táknuðu girðing eða garð. tóku að merkja svæðið innan garðsins. Hér hef ég þegar nefnt tvö dæmi úr máli okkar. Nú vaxa kartöflurnar í garðinum (= svæðinu innan garðsins) og kýrnar eru á beit í girðingunni, jafnvel í raf- magnsgirðingunni. Sögnin að bjarga beygðist að fornu sterkt: bjarga, barg, burgum, borginn. Enn eimir af þessu tali, og sem endranær er 4. kennimynd sterkra sagna ekki auðrýmt úr mál- inu. Við segjum að einhverju sé borgið ekki síður en bjarg- að, og menn sjá hag sínum borgið. Náskylt 4. kennimynd- inni, borgið, er að sjálfsögðu nafnorðið borg. Það merkti í öndverðu varnargarð; innan hans skyldi mönnum borgið. í Snorra-Eddu segir til dæmis að synir Bors, þeir Óðinn og bræður hans, gerðu innarlega á jörðinni ' borg umhverfis heim (= mannabyggð) fyrir (= gegn) ófriði jötna, en til þeirrar borgar höfðu þeir brár Ymis jötuns og kölluðu þá borg Miðgarð. Alkunna er hvernig merking orðsins borg hefur breyst á sama veg og garður og girðing. Fjölbýlissvæðið innan múranna heldur nafn- inu borg. Sama gerist í ensku, þar sem frummerkingin í town er garður eða gerði, og seinni hluti orðsins harbour í ensku er víst sama og borg í íslensku. Væri þá harbour einhvers konar herborg. Skammt er þá yfir til þýska orðsins herberge sem við höf- um hirt af Þjóðverjum lítt breytt. Líklega merkti það einhvern tíma víggirt gisti- hús eða varinn griðastað. Síð- an hefur það einhvern veginn skroppið saman, frá því að merkja heilt hús í það að tákna eina vistarveru. Svipuð merkingarfærsla gerist, þegar við segjum: Ég drakk eina flösku. I strang- asta skilningi drekka menn ekki flöskuna, heldur inni- hald hennar og misskilur þetta enginn. í skólamáli er að finna samskonar merk- ingarbreytingu orðanna bekkur og stofa. En bregðum nú aðeins á léttari strengi. Um staglstíl- inn hef ég tekið mörg dæmi í þessum þáttum og stundum látið prenta vísuna góðu af honum Dodda: Doddi litli datt í d» og meiddi sig í fótnum. Hann varð aldrei upp frá því jafngóður f fótnum. Vini mínum leiddist þetta stagl og ekki síður hin dap- urlegu örlög Dodda litla. Eg vona að ég verði ekki sakaður um siðleysi og áróður, þó að ég fari með endurbót hans á vísunni. Viðhorfið hefur að minnsta kosti breyst og orðið ánægjulegra, hvað sem staglstílnum líður. Doddi litli datt í dý og meiddi sig í fótnum. Fékk sér glas af kamparí og batnaði i fótnum. Fyrir þá sem eiga erfitt með að beygja orðið fótur rétt, er gott ráð að lesa Heimsljós og kynnast þvi fólki sem bjó á Fæti undir Fótarfæti. Hitt er annað mál, hvort menn verða brynjaðir gegn staglstíl fyrir vikið. EINBYLI - SK0GAR Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum á besta staö í Skógahverfi. Húsiö er 150 fm hvor hæö og skiptist þannig. Efri hæö er stofur, eldhús, baö, forstofa og 3 svefn- herb. Niöri er í dag innréttuö 2ja herb. íbúö, þvottaherb., ca. 40 fm hobbýherb og rúmgóöur bílskúr. Verö: 2.8—3 millj. Fasteignaþjónustan ' •'YWrJ V iustunlræti 17, s 2(600 H.*qna> 1 iimdsjon noi 1967-1982 15 ÁR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.