Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1982 7 Okkar hjartanlegustu þakkir og kveðjur sendum við þeim fjölmörgu ættingjum og vinum sem sýndu okkur hlýhug og vináttu á guUbrúðkaupi okkar, ELÍN GUÐBRANDSDÓTTIR OG ÁRNIJÓNSSON, TJARNARBÓLI2. vantar þi3 3Óóan bfl? notaóur- en í algjörum sérfbkki Til sölu þessi einstaki dekurbíll, árg. 1980. Hann heitir Skoda 120 LS. og er bókstaflega sem nýr. Ath. Opið í dag milli kl. 1—5. \g<&) JÖFUR hr Nybylavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 OG EFNISMEIRA BLAÐ! ARGENTÍNA OG BELGÍA Fyrstl leikurinn í HM-keppninni BÚSKAPUR OG SÖNGUR Rætt viö Guðmund Gíslason WODEHOUSE Landráöamaöurinn saklausi Sunnudagutinn byrjar á síðum Moggans Deilt um tölur í forsíðufróttinni í ÞjóA- viljanum er fréttastofa Reuters borin fyrir því, að nær hálf milljón manna hafi mótmælt fundinum, sem Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra í ríkis- stjóm Alþýðubandalagsins, sótti með öðrum leiðtogum Atlantshafsbandalagsins í Bonn. Eins og mönnum er Ijóst er það höfðatalan en ekki málefnið, sem mest er látið af hjá þeim, sem styðja svokallaða „friðar- fundi". í kjölfar slíkra funda hefst jafnan mikill metingur, hvað margir hafi sótt þá. Við þekkjum þetta frá tímum Keflavíkur- gangnanna. f BBC á fimmtudags- kvöldið var komist svo að orði í fréttum kl. 22, að um fjórðungur milljónar, eða 250 þúsund manns, hafi sótt mótmælafundinn í Bonn og jafnframt var það haft eftir fréttaritara BBC á staðnum að fundurinn hafi verið „more like a pop festival than a political rally“, eða hann hafi frek- ar minnt á popphátíð en pólitiska baráttusamkomu. Reuter og BBC hljóta að gera það upp sín á milli, hvort það hafi verið 250 eða 450 þúsund manns í Bonn og bér í Morgunblað- inu er Associated Press (AP) borin fyrir því, að 350 þúsund manns hafi veríð á fundinum og var sú tala höfð eftir fundarboðendum en AP sagði, að lögreglan vildi ekki giska á fjölda fundarmanna. Þegar útvarpið greindi frá þvi í hádeginu á fimmtudaginn, að leiðtogar NATO-ríkjanna væru að koma saman í Bonn, var það ekki aðalatriðið i frétt þess, hvað leiðtogarnir ætl- uðu að gera heldur hitt, að skipuleggjendur mótmæla- fundaríns ættu von á yfir 200 þúsund manns. Það er vissulega vel að verki staðið hjá þeim, sem vilja, að fæstir viti, hvað forsctar og forsætisráð- herrar frá NATO-ríkjunum eru að gera, þegar þeir leggja á ráðin um það, hvaða leið sé best til að fá Sovétmenn til raunhæfra viðræðna um afvopnunar- mál, að láta allar umræð- urnar í kringum leiðtoga- fundinn snúast um það, hve margir taka þátt í mót- mælafúndi hans vegna. Forsætisráð- herra hleypt á fundinn Eins og um var rætt á sínum tima, urðu kommún- istar hér á landi mjög reið- ir, þegar það fréttist, að Gunnar Thoroddsen hefði samþykkt að koma fram í bandarískum sjónvarps- þætti til stuðnings Pól- landi. Var látið að því liggja í Þjóðviljanum, að ríkjunum, sem beita sér gegn Löðrí og öðru sjón- varpsefni. Þjóðviljamenn höfðu sitt ekki fram en ráðherrar Al- þýðubandalagsins í ríkis- stjórninni og formaður þingflokks kommúnista ákváðu að taka þannig á málum, að því aðeins færi Gunnar Thoroddsen, for- sætisráðherra, á leiðtoga- fund NATO, að inálflutn- ingur hans þar yrði Alþýðu- bandalaginu með einhverj- um hætti til framdráttar. „óbeina ofanígjöf" frá for- sætisráðherra Islands. Það værí eftir öðru í samstarfi Gunnars Thor- oddsens við þá alþýðubandalagsmenn, að þeir tækju nú til við að hrósa sér af því, að hafa samið ræðuna fyrir forsæt- isráðherra á fundinum í Bonn. Kæmi ekki á óvart, þótt Ólafur R. Grímsson léti í það skína í viðræðum við fulltrúa á auka-alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna um afvopnun- DJÚÐVIUINN Stærsti mótmæla- fuitdur í sögu V- Þýskalands ‘i nr _:GAm manna í Bonn í gær. Nær'hálf miljón manna mótmælti Nató-fundinum og Reagan Erlendar fréttir Þjóðviljans Myndin hér aö ofan er af helstu fyrirsögninni á forsíðu Þjóövilj- ans. Lesendur þess blaös vita, aö þaö birtir yfirleitt aidrei erlend- ar fréttir, heldur aöeins fréttaálit blaöamanna sinna, sem samin eru upp úr erlendum blööum. Yfirleitt eru þessi erlendu blöö lítt vinsæl í þeim löndum, þar sem þau koma út, og í fyrradag birtist minningargrein um eitt þeirra í Þjóöviljanum „Socialistisk Dagblad" í Danmörku, en upplag þess var hlutfallslega um 500 eintök á íslenskan mælikvaröa aö sögn ritstjóra Þjóöviljans. Ein helsta heimild Þjóöviljans (og oft fréttastofu útvarpsins) er danska blaðið Information. „Vinsældir“ þess eru meö þeim hætti aö sögn ritstjóra Þjóðviljans aö þaö „samsvarar því aö menn væru aö reyna aö gefa út dagblað í svona 1.800 eintökum hér á landi.“ Þjóðviljinn gefur hins vegar til kynna á forsíðu sinni í gær, aö hann hafi fréttina um fjöldafundinn í Bonn eftir Reuter-frétta- stofunni. með þetsu hefði ráðherr- ann gerst brotlegur við stjórnarsáttmálann og áreiðanlega leynisam- komulagið um neitunar- vald kommúnista í meiri- háttar málum. Jafnframt var gefið til kynna, að alLs ekki ætti að sýna íslend- ingum þennan þátL Minnti röksemdarfærsla Þjóðvilja- manna í því máli mjög á raálflutning þeirra í Banda- Forsætisráðherra hefur greinilega orðið við skilyrð- um kommúnista til að komast úr landi, því að í forsíðufrétt Þjóðviljans ■ gær segir „Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra var á NATO-fundinum í gær og gagnrýndi hann Reagan í ræðu.“ Og á blað- síðu 3 i Þjóðviljanum er því haldið fram, að Ronald Reagan hafi fengið armál, að menn skyldu at- huga það í viðræðum við sig, að hann hefði haft stefnumótandi áhríf á ræðu forsætisráðherra í Bonn og jafnvel ráðið orða- lagi á hinni „óbeinu ofaní- gjöP‘. Má með sanni segja, að áhrif kommúnista hér á landi séu, eins og annars staðar, i öfugu hlutfalli við fylgi þeirra meðal kjósenda og almenningshylli. WISAPANEL )\f I \v 1 f i , 1 I •’ limi *■* Pj||| ■ ■' 11 J Jf Úm\ , m Rásaður krossviöur til inni- og útinotkunar Þykkt 10 mm. Stærö 121x250 cm. Finnsk gæöavara á hagstæðu veröi I BJÖRNINN" I Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavik I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.