Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagsráðgjafi Unglingaheimili ríkisins vill ráða félagsráð- gjafa í hálft starf að unglingaráðgjöf — meö- ferðar- og ráðgjafadeild. Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaöar. Umsóknir berist unglingaráðgjöf Sólheimum 17. Forstööumaöur. Kranastjóra vantar á einn af byggingakrönum okkar, um er að ræöa mikla vinnu til lengri tíma. Byggöaverk hf. Reykjavíkurvegi 40, Hafnarfiröi, sími 54643 Tónlistakennara vantar að Tónlistaskólanum og grunnskólan- um á Hellisandi, uppl. gefa Ingibjörg Óskarsdóttir sími 93-6673 og skólastjóri Grunnskólans í síma 93-6682. íþróttakennara vantar að Grunnskólanum á Hellissandi, nýtt íþróttahús. Uppl. gefur skólastjóri í síma 93-6682 eöa 93-6618. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðarbyggða hf. auglýsir eftir framkvæmdastjóra Aðalstarfssvið félagsins er að leita með skipulögðum hætti að nýjum kostum í iðnaði. Framkvæmdastjórinn sem mun stjórna og hafa eftirlit með framkvæmdum félagsins þarf að vera gæddur frumkvæði í ríkum mæli og hafa fjölþætta reynslu. Til greina getur komið að semja viö verkfræðistofur eöa aðra ráðgjafandi aðila, um að sinna starfi þessu. Uppl. veitirr stjórnarformaður félagsins Helgi M. Bergs bæjarstjóri á Akureyri. Umsóknir með ítarlegum uppl. um menntun og fyrri störf umsækjanda skuli einnig sendar honum fyrir 1. júlí 1982. Akureyri 10. júní, Stjórn Iðnþróunarfélags Eyjafjarðabyggöa hf. Vélstjórar Óskum að ráða vélstjóra með full réttindi á skuttogara nú þegar Uppl. í síma 95-5450 á skrifstofutíma og síma 95-5452 hjá Steinari. Útgerðarfélag Skagfiröinga h.f. Sveitarstjóri óskast Hofsóshreppur óskar aö ráða sveitarstjóra. Umsóknum sé skilaö til oddvita Björns Ní- elssonar fyrir 15. júní. Hann gefur einnig allar nánari uppl. í símum 95-6380 eða 6389. Tækniteiknari óskast á teiknistofu Jóns Haraldssonar, arki- tekts frá 1. september n.k. eða eftir sam- komulagi. Starfsreynsla æskileg. Laun að verðleikum. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum skulu hafa borist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 20. júní n.k. merktar: „Framtíðarstarf — 3250“. Fræðslufulltrúi Hjálparstofnun kirkjunnar auglýsir lausa stöðu fræðslufulltrúa. Umsækjandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á málefnum þriðja heimsins og vera vel ritfær á íslensku, ensku og norðurlandamáli. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Hjálpar- stofnun kirkjunnar, Klapparstír 27, 101 Reykjavík, fyrir 25. júní 1982. Upplýsingar um nám og fyrri störf þurfa að fylgja með um- sókn. Launadeild fjármálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 7, óskar að ráða starfsfólk til ritarastarfa og til launaútreiknings. Laun skv. launakjörum ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 17. þessa mán- aðar. Skrifstofumaður Óskum eftir að ráða skrifstofumann til afleys- inga í sumarfríi og ef til vill lengur. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garöabæ. Sími 52850. Laus staða Viö Æfinga- og tilraunaskóla Kennarahá- skóla íslands við Háteigsveg er laust starf húsvarðar. Auk umsjónar með byggingum Æfingaskólans er húsverðinum ætluð hús- varsla í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 6. júlí n.k. Menntamálaráöuneytiö 8. júní 1982. Skrifstofustjóri Óskum eftir að ráða skrifstofustjóra sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 18. júní. Umsóknum þarf að skila á sérstökum eyðublöðum sem afhent eru í afgreiðslu SKÝRR. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sölu- og lagerstjóri óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni. Trésmiöjan Víöir hf. S. 44444 Smiöjuvegi 2, Kópavogi. Prentari og stúlka á innskriftaborð óskast sem fyrst. Svansprent h.f. Auðbrekku 55, Kópavogi sími 42700 FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Lausar stöður Til umsóknar eru eftirfarandi stöður viö skól- ann: Staða aöstoðarskólameistara. 4 kennarastöður í eftirfarandi greinum: Tölvu- og kerfisfræði, rafmagns- og rafeinda- fræði, almennum hússtjórnargreinum og loks í íþróttum. Umsóknarfrestur er til 21. júní n.k. Dagana 14. —18. júní veröur skólameistari til viðtals í skólanum kl. 9—12 að veita um- sækjendum upplýsingar. Skólameistari. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Heildverslun Heildverslun óskar að taka á leigu húsnæði. Stærð 300—400 m2. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „H — 3019“. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu. Gæti veitt aðstoð. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Reglusemi í umgengni heitið. Uppl. í síma 23602 eða 50645. Skrifstofuhúsnæði Kísilmálmvinnslan hf., óskar eftir 100—200 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík eða ná- grenni. í húsnæöinu þarf meöal annars að vera góð fundaraöstaöa. Uppl. í síma 42411. Tilboð sendist: Kísilmálmvinnslunni hf., c/o, löntæknistofnun íslands, Vesturvör 27, 200 Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.