Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ1982 21 • Engin íþróttagrein dregur aö sér jafn marga áhorfendur og knattspyrnan. Og víst er, aö á meöan heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu stendur yfir á Spáni, munu milljónir manna víðsvegar um allan heim vera limdir viö sjónvarpstækin og fylgjast meö keppninni. Gert er ráð fyrir því aö eitt þúsund og þrjú hundruð milljóna manna muni fylgjast með setningarathöfninni. -C*; Cv ESPANA '82 » »•, V-Þýskaland [Álsfr [Chile LACORUNA Austurríki (495 km) d. 1\ 0 1 England Frakkland Tékkóslóv. Kuwait Skotland N Sjáland • Þaö veröa 24 þjóöir sem leika í sex riðlum í úrslitakeppni HM á Spáni. Á þessu korti má sjá hvar á Spáni leikið veröur. Kílómetratölurnar sem eru innan sviga gefa til kynna vegalengdina frá borgunum til höfuðborgarinnar Madrid. Riðlaskiptingin í HM-keppninni er sem hér segir: 1. riðill: Ítalía, Pólland, Perú og Kamerún. 2. riðill: V-Þýskaland, Austurríki, Alsír og Chile. 3. riðill: Argentína, Belgía, Ungverjaland og El Salvador. 4. riðill: England, Frakkland, Tékkóslóvakía og Kuwait. 5. riöill: Spánn, Júgóslavía, Noröur-írland og Hondúras. 6. riðill: Brasilía, Rússland, Skotland og Nýja Sjáland. Hér á eftir fara leikirnir í riölum heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu. Fyrst er dagurinn, síöan íslenskur tími á leiknum, þá borgin sem leikiö er í, og síöan þjóðirnar sem leika. Keppnin í milliriölum hefst 28. júní. Úrslitaleikurinn veröur 11. júlí. Þetta er í fyrsta skipti sem 24 þjóöir taka þátt í heims- meistarakeppninni í knattspyrnu og því er keppnin sú umfangsmesta frá upphafi vega. 13. júní (19.00) - Barcelona 14. júní (16.15) - Vigo .... 14. júní (20.00) - Sevilla .. 15. júní (16.15) - La Coruna 15. júní (20.00) - Elche ... 15. júní (20.00) - Malaga .... ...... Argentína — Belgía .......... Ítalía — Pólland ..... Brasilía — Sovétríkin ........ Perú — Kamerún Ungverjaland — El Salvador .... Skotland — Nýja-Sjáland 16. júní (16.15) - Gijon ....... V-Þýskaland — Alsír 16. júní (16.15) - Bilbao ..... England — Frakkland 16. júní (20.00) - Valencia ....... Spánn — Honduras 17. júní (16.15) - Oviedo ......... Chile — Austurríki 17. júní (16.15) - Valladolid ... Tékkóslóvakía — Kuwait 17. júní (20.00) - Zaragoza ... Júgóslavía — N-írland 18. júní (16.15) - Vigó ................ Ítalía — Perú 18. júní (20.00) - Alicante ... Argentína — Ungverjaland 18. júní (20.00) - Sevilla ....... Brasilía — Skotland 19. júní (16.15) - La Coruna ..... Pólland — Kamerún 19. júní (20.00) - Elche ....... Belgía — El Salvador 19. júní (20.00) - Malaga .... Sovétríkin — N-Sjáland 20. júní (16.15) - Gijon ....... V-Þýskaland — Chile 20. júní (16.15) - Bilbao . England — Tékkóslóvakía 20. júní (20.00) - Valencia ..... Spánn — Júgóslavía 21. júní (16.15) - Oviedo ......... Alsír — Austurríki 21. júní (16.15) - Valladolid ... Frakkland — Kuwait 21. júní (20.00) - Zaragoza .... Honduras — N-írland 22. júní (16.15) - La Coruna ........ Perú — Pólland 22. júní (20.00) - Elche ..... Belgía — Ungverjaland 22. júní (20.00) - Malaga ..... Sovétríkin — Skotland 23. júní (16.15) - Vigo ............ ítalía — Kamerún 23. júní (20.00) - Alicante . Argentína — El Salvador 23. júní (20.00) - Sevilla ..... Brasilía — N-Sjáland 24. júní (16.15) - Oviedo .............. Alsír — Chile 24. júní (16.15) - Valladolid .... Frakkl. — Tékkóslóvakía 24. júní (20.00) - Zaragoza .. Honduras — Júgóslavía 25. júní (16.15) - Gijon .. V-Þýskaland — Austurríki 25. júní (16.15) - Bilbao ......... England — Kuwait 25. júní (20.00) - Valencia ....... Spánn — N-írland Keppni í milliriólum hefst 28. júní og lýkur 5. júlí. í milliriðla komast tvær þjóöir úr hverjum riöli. Leikiö veróur í fjórum milliriðlum. í A-milliriöli veróa sigurveg- arar úr 1. og 3. riöli og nr. 2 í 6. riöli. í B-milliriðli verða sigurvegarar úr 2. og 4. riöli og nr. 2 úr 5. riöli. Leikiö í Madrid í B-riöli en í A-riöli í Barcelona. í C-milliriðli, sem leikinn veróur í Barcelona, leika sigurvegarar 6. rióils, nr. 2 úr 1. og 3. riöli. í D-milliriöli leika í Madrid sigurvegari 5. riöils, nr. tvö úr 2. og 4. riöli. Undanúrslit veröa 8. júlí. Sigurvegarar úr A- og C-riðli leika í Barcelona en B- og D-riðill í Madrid. Leikiö um þriöja sætiö 10. júlí í Alecante. Úrslit í Madrid 11. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.