Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1982 ípá HRÚTURINN 21. MARZ-I9.APRIL ViÓNkipti sem |mj hefur stundað undanfarið fá farsæla lausn l*að er þungu fargi af þér létt Einhver vandamál koma upp í fjol.skyldunni með kvöldinu. Astarmálin eru spennandi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl (íóður dagur til að ná sambandi við fólk á fjarlægum stöðum. I*ú hefur áhyggjur af heilsu ein- hvers í fjölskyldunni. Best er að geyma allt félagslíf þar til seinna í vikunni. WM TVÍBURARNIR ÍÍÍS 21.MAl-20.JdNl l*ú færð mikla hjálp ef þú sæk ist eftir hjálp hjá faglærðum. Aðalatriðin í dag eru þó mál sem viðkoma fjölskyldunni og heimilinu. Fjárhagsáhyggjur draga þig niður í kvöld. SJKj KRABBINN 21. jdNl-22-JÚLl l*að eru líkur á að þú grteðir í dag. Yfirmenn fá meira álit þér er þeir sjá að þér tekst að Ijúka verkefnum sem aðrir hafa gefist upp við. Láttu vini þína ekki freista þín. LJÓNIÐ 23. JdLl-22-ÁGdST l*ú skalt sækjast eftir hjálp frá öðrum og vinna í hóp í dag. Þú þarft að gera fjárhagsáæthm I samvinnu með öðrum á heimik inu. Þú þarft líka að eyða meiri tíma en þú bjóst við með eldri kynslóðinni. MÆRIN 23. ÁGdST-22. SEPT. Þú skalt eyða eins miklum tíma og þú getur í skapandi verkefni. Notaðu meðfædda eiginleika þína betur. Þú stofnar til .íýs sambands sem á eftir að verða mjög mikilvægt fyrir þig. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Ef þú ert að hugsa um að skipta um húsnæði skaltu gera allt sem þú getur til að auka verð- gildi eignar þinnar. I*ér tekst að Ijúka miklu á skömmum tíma. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Notaðu sköpunargáfuna. (■leymdu skyldustörfunum og leyfðu hæfileikum þínum að njóta sín. I*ú þarft ekki að leita langt yfir skammt eftir hjálp í dag. íPfl bogmaðurinn lu! 22. NÓV.-21. DES. I*ú færð mikið hrós fyrir alla andlega vinnu sem þú tekur að þér. Ástarmálin eru mjög ánægjuleg. Notaðu frítíma þinn til þess að gleðja ástvini þína. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Leyfðu hæfileikum þínum a< njóta sín. I*ú getur jafnvel græt svolítið á tómstundagamni. Ást armálin ganga betur. I*ú verðui að eyða seinni part dagsins me< eldri kynslóðinni. VATNSBERINN =Jf 20.JAN.-18.FEB. t*ú skalt ekki láta of marga vita um áform þín. Ókunnugum kemur ekkert við hvað þú gerir frítíma þínum. I*ú færð fréttir seinnipartinn sem valda þér áhyggjum. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ inir þínir eru mjög hjálplegir. í dag er upplagt að vinna með fólki sem er á sömu línu og þú. þú ferð eitthvað út að skemmta þér er líklegt að þú hittir fólk sem þig hefur langað að hitta lengi. THMMI nn IPKIKII LJÓSKA SMÁFÓLK I TWINK MAVBE IT'P BE 6ETTERIF I CAME AROUNP T0 VOUR 5IPE 0F THE NET TO PI5CU55 THIS... Hvernig gengur? Það virðist eitthvað ganga á ... Koltinn var inni á vellinum! Ég sagði hann vera útafl Kg held það væri betra ef ég trítlaði í kringum netið og við ra>ddum um þetta nánar þín mcgin ... Þú hafðir rétt fyrir þér ... Ilann var inni! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Láttu ekki hvarfla aö þér að spilið i dag sé eintóm handa- vinna. Norður SÁ942 h KD53 t 865 IÁK Suður s KDG108 h Á62 t ÁG1032 I — Þú spilar 6 spaða. Vestur trompar út og þú tekur fyrsta slaginn á kónginn heima. Hver er áætlunin? Ef þú ert sjóaður í að leysa bridge-þrautir sérðu strax að þetta er eitt af „hreinsa upp og leggja upp“-spilunum. En það er ekki nóg að segja það. Tímasetningin í spilinu þarf að vera býsna nákvæm. Ef trompið er 3—1 verður að taka slagina í hárréttri röð til að ráða við legu eins og þessa: Norður s Á942 h KD53 t 865 IÁK Vestur 8 6 h G974 t KD4 I D10762 Austur s 753 h 108 t 97 I G98543 Suður s KDG108 h Á62 t ÁG1032 I - Fyrst er hjartaásinn tekinn. Þá er blindum spilað inn á trompníuna og tveimur hjört- um kastað niður í ÁK í laufi. Siðan er smátt hjarta tromp- að. Loks er farið aftur inn á blindan á trompás, hjónin í hjarta hirt og tígli spilað á tí- una. Og nú fyrst er lagt upp! Þessi leið gefur yfir 99% vinningslíkur. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í ungversku deildakeppninni í fyrra í viðureign stórmeistar- ans Adorjans, sem teflir fyrir félagið Statistika, og Sinkov- ics, Mereszjev SE. Adorjan hafði hvítt og átti leik. 19. Bxh6! — gxh6, 20. Dxh6 — He8, 21. Bh7+ — Kh8, 22. Rxf7+! og svartur gafst upp, því eftir 22. — Bxf7, 23. Bg6+ — Kg8, 24. Dh7+ er hann mát jLHMÍLjíÍk.................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.