Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ1982 V Jafntefli hiá KA oa IBK Frjálsíþróttapunktar FINNSKl spjótkastarinn Jorma Markus rauf 90 metra múrinn í spjótkasti á frjílsíþróttamóti ! Finnlandi um helgina, kastaði 90,18 metra. Þetta er afburóa ár- angur á heimsmælikvaróa, en heyrir þó ekkki til stórtíðinda í Finnlandi, því níu Finnar hafa leikið þetta áður, og Markus því aðeins í tíunda saeti á lista yfir beztu finnsku spjótkastarana. Beztur er Hannu Siitonen sem kastaði 93,90 árið 1973. Framfar- irnar eru þó miklar hjá Markus, hætti hann sig um 6,60 metra, átti bezt áður 83,58 metra. Á mótinu köstuðu tveir Finnar sleggju yfir 70 metra, Jukka Olkkonen 72,74 og Jouni Olkkonen 60,16. Eftir- nöfnin gefa til kynna að hér séu á ferðinni bræður. Það er einnig hætt að heyra til stórtíðinda að menn stökkvi yfir 2,30 í hástökki, en tveir efstu menn á bandaríska háskólameist- aramótinu í Provo um heigina stukku báðir 2,31 metra, Kanada- maðurinn Mel Ottey og Bandaríkj- amaðurinn Del Davies, báðir lítt þekktir. Ottey setti Samveldismet og Davies jafnaði Bandaríkjamet Dwight Stones. Tveir efstu í lang- stökki karla eru einnig óþekktir, Bandaríkjamennirnir Vanee John- son, sem stökk 8,22, og Mike Con- ley, sem stökk 8,18 metra. Brezki þrístökkvarinn Keith Connor bætti sig einnig í þrístökki, sigraði með 17,57 metra stökki, sem er Evrópumet, Samveldismet, brezkt met, bandarískt háskóla- met og mótsmet. Connor bætti sig um 41 sentimetra og tók Evrópu- metið af einum mesta þrístökkv- ara fyrr og síðar, Rússanum Viktor Sanyev. Connor á einnig skammt ófarið í heimsmet Brazilíumann- sins Oliveira, sero er 17,89 metrar. Þess má geta að örlítil gola var á móti, þegar Connor náði 17,57 metra stökkinu. Tveir næstu menn, Bandaríkjamennirnir Eddie Loyd og Greg Neil, stukku báðir 16,81 metra, sömu lengd og lak- asta stökk Connors mældist. Mikil keppni var í sleggjukasti á mótinu í Provo. Þar hirtu útlend- ingar öll verðlaunin. Norðmaður- inn Richard Olsen sigraði með 73,30 m kasti, annar varð Bretinn Robert Wier með 73,22 og þriðji Kjell Bystedt Svíþjóð með 70,78. Það var einnig hörð keppni í stangarstökki, þar sem tveir efstu menn, Bandaríkjamennirnir Dave Kenworthy og Douglas Lytle, stukku sömu hæð, 5,55 metra. Báðir eru óþekkt nöfn, og það er einnig landi þeirra Dave Volz, sem stökk um daginn 5,60 metra í Los Angeles. Á því sama móti kastaði Bandaríkjamaðurinn Bob Roggy spjótinu 92,04 metra og Willíe Banks stökk 17,36 í þrístökki. Það þótti tíðindum sæta að brezki hlaupagarpurinn Sebastian Coe skyldi ekki setja heimsmet þegar hann keppti í 2.000 metra hlaupi í Bordeaux um helgina, þrátt fyrir að í verölaun væru m.a. 20 þúsund króna safirsteinn og 48 flöskur af dýrindis rauðvíni. Coe hljóp á 4:58,84 og var ailfjarri meti John Walkers, sem er 4:51,4 mín, og brezkt met Steve Owetts stend- ur einnig. Coe segist alls ekki hafa verið éftir metinu í hlaupinu, og sagðist héðan í frá mundu hlaupa til þess að sigra en ekki setja met, en það hefur einmitt verið mottó Owetts um langt árabil. Þrír hlaup- arar drógu mjög á Coe á síðasta hring og komu í mark rétt á eftir honum, Fransmaðurinn Francis Gonzales hljóp á 4:59,59, Pierre Déleze SvLss á 4:59,75 og þýzki stórhlauparinn Thomas Wessing- hage á 4:59,98. Brezka stúlkan Micbelle Scutt náði bezta árstímanum í 400 metra hlaupi kvenna á brezka meistara- mótinu í síðustu viku, hljóp á 50,63 sekúndum, sem er brezkt met og Namveldismet. Önnur stúlka var skammt á eftir, * Joslyn Hoyte- Nmith, sem hljóp á 50,76 sekúnd- um. Á mótinu varð Sebastian Coe af einu meti, mótsmetinu, sem Skotinn Paul Forbes sló. Forbes hljóp á 1:46,53 mín., en met Coes var 1:47,14 mín. Annar maður, Stephen Caldweli, var einnig undir meti Coe, hljóp á 1:46,53. Norska stúlkan Hilde Fredrik- sen sigraði í 400 metra grinda- hlaupi á miklu alþjóðlegu móti í Bratislava um helgina, hljóp á 57,68 sekúndum. Hilde keppir á Reykjavíkurleikunum 17. og 18. júlí næstkomandi. Á mótinu í Brat- islava sigraði A-Þjóðverjinn Uwe Bayer í kúluvarpi, varpaöi 21,06 metra, og í spjótkasti sigraði landi hans, Detlef Michael, með 90,80 metra kasti, en í þeirri grein köst- uðu sex menn yfir 80 metra. LIÐ KA og ÍBK gerðu markalaust jafntefli í 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikur liðanna, sem fram fór á Akureyri, einkenndist af bar- áttu beggja liða og þokkalega leik- inni knattspyrnu. Leikmenn ÍBK voru sterkari aðilinn í leiknum og EINN leikur fór fram í íslandsmót- inu, 2. deild, í gærkvöldi. Þróttur Reykjavík og FH geröu markalaust jafntefli í Laugardalnum. Leikur lið- anna var nokkuð jafn. Ef eitthvað var áttu Þróttarar öllu betri leik. Lið FH varðist þó vel og átti nokkrar hættulegar skyndisóknir. Lið Þróttar Ekki eru allir á eitt sáttir um ágæti miðasöluskipulagsins á HM. í hópi þeirra óánægöu er Hermann Neuberger, forseti framkvæmda- nefndar HM. Hann gagnrýndi í gær harðlega þá stefnu Spánverja að selja miða á leiki í pökkum, sem fælu í sér hótelgistingu og fæði auk miðans eða miðanna. Neuberger áttu meira af marktækifærum. Þrátt fyrir þaö tókst þeim ekki að skora. Það kom samt í hlut KA að eiga hættulegasta marktækifærið í leiknum. Ásbjörn Björnsson átti mjög gott tækifæri á 32. mínútu var mjög jafnt í leiknum, og verður án efa sterkt í 2. deildinni í sumar. Bestu menn í liði FH voru þeir Ólaf- ur Danivalsson og landsliðsmaður- inn Viðar Halldórsson. Lið Þróttar er taplaust í 2. deild það sem af er sumrinu. sagði m.a. „Þetta er fáránlegt, það er af og frá að allir þeir sem til Npánar koma vilji fara á völlinn, hafi þörf fyrir það sem þessir pakkar bjóða upp á. Mikill fjöldi fólks er hér á eigin vegum og vill bara fá miða, en hugsa um sig sjálft að öðru leyti. Þessu fólki er gert afar erfitt fyrir.“ fyrri hálfleiksins. Þá fékk hann boltann að vísu í þröngu færi á markteig, en tókst samt að skjóta á markið og það var eingöngu snilldarmarkvarsla Þorsteins Bjarnasonar sem bjargaði marki. Svo til allan síðari hálfleikinn áttu leikmenn KA varla eitt ein- asta marktækifæri. Leikmenn IBK voru mun sprækari og höfðu betri tök á leiknum. Leikmenn KA virkuðu frekar daufir og náðu sér aldrei verulega á strik. Nánar verður greint frá leiknum í íþróttablaði Mbl. á þriðjudag. — Skapti. Heimamennirnir hrepptu helm- inginn af verðlaununum Grindavík Brass golfmótið var hald- iö á Tóftarvellinum í Grindavík á laugardaginn siðastliðinn. Þar fór fram 18 holu höggleikur og var keppt með og án forgjafar. Án for- gjafar sigraði Halldór Þórmundsson GS á 73 höggum, Þorbjörn Kjærbo GS lék einnig á 73 höggum, en þriðji varð Sigurður Sigurðsson GS á 76 höggum. I keppninni með forgjöf voru heimamennirnir í miklum ham. Sveinn Sigurkarlsson sigraði á 56 höggum, Guðjón Einarsson var með 58 högg og Sigurgeir Guð- jónsson 62 högg. Allir eru þeir í Golfklúbbi Grindavíkur. Hart barist í öldungadeildinni TVEIR LEIKIR fóru fram í öldunga- deild íslandsmótsins í knattspyrnu í vikunni. Fram sigraði Akranes með einu marki gegn engu og skoraði Helgi Númason sigurmark Fram. Þá skildu KR og Þróttur jöfn, 1—1, í mjög höröum leik. Árni Steinsson skoraði fyrir KR, en Haukur Þor- valdsson svaraði fyrir Þrótt. Nýtt tímarit um knattspyrnu Allt® um knottspymu Gunnar og Guðmundur sigruðu ÖLDUNGAKEPPNI í golfi fór fram á Nesvellinum fyrir nokkru og var þar bæði keppt með og án forgjafar. Með forgjöf sigraói Guðmundur Ein- arsson GN á 138 höggum, Gunnar Pétursson GN varð annar á 140 og Lárus Arnórsson GR varð þriðji á 141 höggi. An forgjafar sigraði Gunnar Pétursson á 164 höggum, Ólafur Ágúst Ólafsson GR varð ann- ar á 168 höggum og þeir Gunnar Stefánsson GN og Hafsteinn Þor- geirsson GR léku báðir á 171 höggi. • Golfklúbbur Reykjavíkur gengst nú fýrir golfnámskeiði fyrir yngstu kynslóðina. Námskeiðið hefur verið vel sótt. Hér sést hluti barnanna sem eru að byrja að læra að slá hvíta boltann ásamt kennara sínum, Nolan. Markalaust jafntefli í Laugardalnum hjá FH og Þrótti í 2. deild Miðasalan á HM gagnrýnd Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu i ífeoerro ueix^KjJie. 'i AtacieM- 'nv_ioM\€.KJtO V'KJVoA, | i-IA \TÍ. AÖA\_MAe>UCC | uu S 'I Ulfeil A'aC-rEK>T('NJO f ,HOOöEMA*4 at&k\c.osí 1 'i ldft opr esv=TiE: i Afe HAFA aoySAfi) 'i 5AMOJ ZKúpISAE éiH'CSI- ÍTASUlR- EEO HElM- ICOMUUA ÞeTTZ\l LEikhiamMA' Auma;- FA.COJHéT-TI Rive.BA, lalivA. MAZ2.DLA HTKlig: HAl-Tl' ÖCM MA-LJ f\ - VACPIO fep ’tTCAKMr *C6»5Afc,Í EÐA aecEKBAWSB: "AteisTO- tceATiHU"'I V- PTSKA. UlBWJu •£• p-r&5TZK le'ik v- MTOeKDeecA 'I AMOt-JAKtel OM(=eec> £B ÍV mcíti' uJö^sl^vpm. , ue'ie \g.-re0UKJ SegÍTMeE. SCOEAE AV -____T ' >- '■ - ASÍj m I I ftlandtmðllð 1M2 HM 1M2 I I fdmidlngar fara ttl Kuwalt I I VUU.I vlA lAK.nvMMi tH««l HAFIN er útgáfa á nýju tímariti Allt um knattspyrnu. Eins og nafnið bendir til er því ætlað að fjalla eingöngu um knattspyrnu. 1. tölu- blað er að koma á markað þessa dagana. Útgefendur og ritstjórar eru Jens G. Einarsson og Sigurður Helgason. Efni 1. tölublaðs er m.a.: íslandsmótið 1982. Spár leik- manna. Viðtal við Jóhannes Atla- son landsliðsþjálfara. Unglinga- opna. HM á Spáni 1982. Leikir fyrir yngstu knattspyrnumennina. Frásögn af ferð landsliðsins til Kuwait í mars og í miðopnu er birt litmynd af liðinu sem lék þar fyrir íslands hönd. Verð blaðsins í lausasölu verður kr. 25, en vilji menn gerast áskrif- endur fá þeir 5 fyrstu tölublöðin á 100 krónur. Wfff

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.