Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ1982 3 5 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar } húsnæöi : [ óskast : Reglusömum hjónum vantar 2ja—3ja herb. íbúö. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i s. 11051. Útivistardagur fjölskyldunnar: Sunnudaginn 13. júní a. Kl. 10.30 Skálafell á Hellis- heiöi — Gamla þjóöleiöin — Pylsuveisla. b. Kl. 13.00 Gamla varöaöa leiöin um Hellisheiöi — Hellukot- inn — Draugatjörn — Pylsu- veisla. (6—7 km.) Aöalfararstjóri verður Jón I. Bjarnason (sjón- varpsjjátturinn um Hellisheiöi var meö honum). Verð kr. 100.00. Börn greiða kr. 20.00. Pylsuveislan er innifalin i verö- inu. Ath.: Tilvalið fyrir alla fjöl- skylduna aö vera meö. Fariö veröur í leiki, spilaö og sungiö. Fariö frá BSl aö vestanveröu. Sjáumst! c. Afh.: Þórsmerkurferöin fellur niöur. Sumarleyfísferöir: a. Við Djúp og Drangjökul í miönætursól. 17.—20. júni. Fuglaparadísin Æöey o.fl. b. Hornstrandir j júlí. Margir möguleikar. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s.: 14606. Útivist Konur kvenfélaginu Heimaey Þær sem ætla í sumarferöina 19. og 20. júní, muniö aö tilkynna þátttöku sem fyrst til Pálínu 83932 og til Önnu 81248. Huldu 35468 og Perlu 51548. Heimatrúboöið Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun. sunnudag, kl. 20.30. Alllr vel- komnir. >» Sálarrannsókna- félag íslands Eileen Roberts heldur hlut- skyggni- og skyggnilysingafundi á vegum félagsins aö Hallveigar- stööum sunnudaginn 13. júni og þriöjudaginn 15. júni kl. 20.30. Aögöngumiöar seldir viö inn- ganginn. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. At- hugiö breyttan samkomutíma. Verið velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Göngudagur Ferða- félags íslands sunnudaginn 13. júní Gangan hefst á veglnum hjá Jósepsdal, nokkru fyrlr sunnan Litlu kaffistotuna. Gengiö veröur um Jósepsdal, Ólafsskarö og austur fyrir Sauöadalahnúka og þaöan aö upphafsstað. Aætluö gönguleiö er 10 km. Farið veröur frá Umferöarmiö- stööinni austanmegin kl. 10.30 og kl. 13.- Verö frá kr. 50 - Frítt fyrlr börn í fylgd fullorölnna. Þátttak- endur geta einnig komiö á eigin bílum og tekið þátt í göngunnl. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiöenda verður haldinn aö Hótel Sögu dagana 15. og 16. júní nk. Fundurinn hefst 15. júní kl. 19.15 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiöenda. Auglýsing um löggildingu á vogum Athygli skal vakin á því aö óheimilt er að nota vogir við verzlun og önnur viöskipti, án þess aö þær hafi hlotiö löggildingu af Löggild- ingarstofunni. Sama gildir um fiskverkunarstöðvar og iön- aö, þar sem vogir eru notaðar í þessum tilgangi. Löggildingarstofa ríkisins, 12. júní 1982. Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fó- getaúrskurði, uppkveönum 8. þ.m. verða lög- tök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiögjöldum 1982. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, hefjast aö 8 dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Gjaldheimtan i Reykjavík, 8. júní 1982. Útboð — húsgögn Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboöum í húsgögn í menningar- miöstöö við Geröuberg, útboösgagna má vitja á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30. Til- boö verða opnuð 25. júní nk. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. Útboð Tilboð óskast í lögn hitaveituæöar, frá Brunni viö Hringbraut, að Brunni aö mótum Suður- götu og Starhaga. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, gegn 150 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama stað, miöviku- daginn 30. júní nk. kl. 11.00 f.h. Tnnkaufastofnun reykjavíkurborgar Frikirkjuvegi ð — Simi 25800 Til sölu Raöhús í Borgarnesi til sölu á tveimur hæö- um meö bílskúr 110 fm hver hæö, til greina kæmi að taka nýlegan vörubíl upp í. Upplýs- ingar í síma 93-7647. Til sölu Potain byggingakrani á hjólum, einnig fyrir teina. Uppl. í síma 96-71333 og 96-71473. Minning: Guðbjörg Aðal- heiður Jónasdóttir Fjölmennt þing JC á Selfossi Fædd 1. nóvember 1902. Dáin 4. júní 1982. Hún var fædd að Fíflholti Suð- urhjáleigu — síðar Hátúni — í Vestur-Landeyjum, og átti þar heima alla sína ævi. Foreldrar hennar voru Sesselja Guðmunds- dóttir og Jónas Jónsson, búandi að Fíflholti, Suðurhjáleigu. Ólst hún þar upp, elzt þriggja systkina, og yngri frænda og fósturbróður. Ung varð hún foreldrunum ómet- anleg stoð og styrkur í harðri lífsbaráttu fyrri tíma. Mátti segja að hún vekti yfir hverju spori þeirra, hverju atviki í lífi þeirra, hvort sem hún var stödd heima eða að heiman. Hélst svo til ársins 1959, er Sesselja móðir hennar kvaddi þennan heim. Frá þeim tíma stóð Guðbjörg fyrir búi í stórum stíl heima að Hátúni, ásamt frænda sínum og fóstur- bróður, Einari Guðmundssyni. Vann hún þar sannarlega með ráðum og dáð meðan kraftar leyfðu — og jafnvel enn lengur. En síðari árin var heilsa hennar meira og minna brostin. Var hún um skeið vistmaður í Hveragerði, og síðar að Elliheimilinu að Hellu á Rangárvöllum, þar sem hún bar beinin. Með Guðbjörgu Jónasdóttir er gengin systir, sem bæði mér og öðrum kunnugum er ljúft að minnast. Hún var kona vel greind og kunni á mörgu skil, þótt menntunar hefði lítt notið. Hún unni ljóðum og söng og átti und- urfagra rithönd. Trúuð var hún og á annað lif, æðri veröld og völd, í björtustu merkingu orðsins. Hún gekk að jafnaðí ákveðin og óskipt að starfi, og þess vegna varð hlut- ur hennar svo hár í þjónustunni við lífið. Haustið 1925 réðst Guðbjörg Jónasdóttir sem vetrarstúlka til okkar hjóna að Bergþórshvoli í Landeyjum. Samtals urðu það 15 vetur, sem hún gegndi slíkri þjón- ustu í okkar garði, og þar að auki 2 sumur í veikindaforföllum hús- freyjunnar. Mátti segja að hún yrði með þessari miklu þjónustu sem ein úr fjölskyldunni og dætr- um okkar sem önnur móðir. Fyrir allt það, sem hún var okkur og vann árin mörgu, færum við öll meiri og dýpri þakkir en orðin ein geta túlkað til fulls. „Svo vertu kvödd med hrvggóarblöndu hrósi. Ver hermum Drottni lof, er tók og (jaf. Öll lífsins straumvötn hverfa ad einum ósi, i undra, sa inn guAlegt dýrdarhaf.** GuÖ blessi Guðbjörgu, ávexti þjónustunnar og förina til hærri heima. María, Jenný og Jón Skagan. DAGANA 19.—21. maí sl. var 21. landsþing JG-hreyfingarinnar haldið á Selfossi. l’ingið sóttu rúm- lega 400 manns ásamt erlendum gestum. l>etta var fjölmennasta samkoma sinnar tegundar sem haldinn hefur verið á Selfossi. lúngið tókst vel og var öll skipu- lagning og undirbúningur í hönd- um JC Selfoss. í hreyfingunni eru 1.325 félag- ar og eitt af markmiðum hennar er að þjálfa ungt fólk í félags- málastörfum. Námskeiðahald var blómlegt og sóttu 500 fleiri félagar námskeið árið áður. Unnin voru 107 byggðarlags- verkefni á síðasta ári í 35 aðild- arfélögum um land allt, og voru flest í tengslum við kjörorð hreyfingarinnar „Leggjum ör- yrkjum lið“ en önnur tengdust öryggismálum. KJörin var ný landsstjórn fyrir næsta starfsár, en sam- kvæmt lögum hreyfingarinnar má engin vera nema eitt ár í sama embætti. Arni Þór Árna- son er landsforseti, með honum eru Einar Rafn Haraldsson, Gísli J. Grímsson, Marta Sigurð- ardóttir og Steinþór Einarsson í embættum varalandsforseta, Helga Jakobs er landsritari og Hafsteinn Þórðarson er lands- gjaldkeri. Leiðrétting ÞAU leiðinlegu mistök urðu í frétt um Passíukórinn á Akureyri, sem birtist í Mbl. í gær, að föðurnafn Signýar Sæmundsdóttur breyttist í Sigurðardóttir og ættarnafn Paulu Parker varð Barker. Blaðið biður viðkomandi afsökunar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.