Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1982 í DAG er sunnudagur 13. júní, fyrsti sunnudagur eftir trinitatis, 164. dagur ársins 1982. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 10.48 og síö- degisflóö kl. 23.15. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 02.59 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suöri kl. 06.35. (Almanak Háskólans.) Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103,13.) KROSSGÁTA LÁRKTT: I. vidur, 5. flón, 6. kvísl, 7. tónn, 8. upphefA, 11. einkennissurir, 12. skel, 14. skort, 16. kvenmanns- nafn. UHIRk'M: 1. krefst mikilla pen- inga, 2. sterka, 3. flýtir, 4. hlifa, 7. herflokkur, 9. verkferi, 10. skordýr, 13. beita, 15. samhljóðar. LAIÍSN SlOI'STl' KROSSCÁTll: LÁHKl'l: |. tamdar, 5. ey, 6. reisti, 9. kyn, 10. eó, II. It, 12. efa, 13. atti, 15. áma, 17. dalaói. I/WRÍTT: 1. Tyrkland, 2. mein, 3. dys, 4. reióar, 7. eytt, 8. tef, 12. eima, 14. tál, 15. aó. ÁRNAÐ HEILLA Mára verður í dag, 12. júní, frú Steinunn Þor- gilsdóttir á Breiðabólstað á Fellsströnd, Dalasýslu. Eigin- maður hennar var Þórður Kristjánsson bóndi og hrepp- stjóri þar. Hann andaðist ár- ið 1967. Steinunn er enn bú- sett á Breiðabólstað hjá syni sjnum, Halldóri Þorgils, og tengdadóttur, Ólafíu Ólafs- dóttur. Frú Steinunn er að heiman í dag. FRÁ HÖFNINNI í FVRRAKVÖLD kom haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson til Reykjavíkurhafnar úr leiðangri og þá kom Úða- foss af ströndinni. í gær var Kyndill væntanlegur úr ferð á ströndina. Þá var væntanlegt skip með fljótandi asfait, 2000—3000 tonn, og átti að leggjast að bryggjunni í Ár- túnshöfða. Rússneska skemmtiferðaskipið sem kom á dögunum er farið út aftur. Lítil umferð er í höfninni vegna verkfallsins. FRÉTTIR__________________ Enn mun verða kalt í veðri á Norður- og Austurlandi, sagði i spá frá Veðurstofunni í gær- morgun. Veðurathugunarstöð- var nyrðra og eystra tilk. 2ja til 3ja stiga hita í fyrrinótt i norð- austan brælu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í plús 6 stig í fyrrinótt. Úrkoma var hvergi teljandi á landinu í fyrrinótt. Hér í bænum mældust sól- skinsstundirnar í fyrradag alls rúmlega átta. Félagi Kohn var í tvígang rekinn úr tékkneska komm- únistaflokknum. í fyrsta sinn þegar Stalín var grafinn, þvi þá sagði hann: „Fyrir þessa peninga befði mátt grafa alla miðstjórnina.“ í seinna skiptið þegar hann var spurður, af hverju hann hefði ekki komið á síðasta allsherjarfund flokksins og hann svaraði: „Ef ég hefði vit- að að það væri síðasti alls- herjarfundurinn, hefði ég komið með alla fjölskyld- una!“ SfCrrtÚSJD Svona. — Gefðu honum nú nokkur góð vinstrihandar verðbólguhögg, Ási minn!! Nýir læknar. Heilbrigðisráðu- neytið hefur, samkv. tilk. í Lögbirtingi, veitt Stefáni Gylfa Gunnarssyni cand. med. et chir. leyfi til að stunda hér almennar lækningar, svo og cand. med. et chir. Sigurbirni Björnssyni og Peter llolbrook leyfi til þess að stunda tann- lækningar hérlendis. - O - Bústaðasókn — Félagsstarf aldraðra. Sumarferð verður farin nk. þriðjudag, 15. júní, kl. 10.00 árd. Farið verður til Þingvalla, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Farið verður frá Safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Væntanlegir þátttak- endur tilkynni um það í síma 32855. - O - Orrustuflugvél af gerðinni Grunman Wildcat mátti sjá hér á Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvöld. Þessar orrustu- vélar voru mikið notaðar í Heimsstyrjöldinni síðari. Hafði þessi flugvél hér við- komu á leiðinni yfir Atl- antshafið. Herflugvélar af þessari gerð eru skiljanlega sjaldgæfir gestir á Reykja- víkurflugvelli, og reyndar hvar sem er, og eru hreinir safngripir orðnar. - O - Sóðalegt var í Austurstræti í gærmorgun, svo og á Hallær- isplaninu. Þar sagði til sín verkfall gatnahreinsunar- manna borgarinnar. En sóða- skapurinn var með alira versta móti eftir nóttina og hefur þó oft verið slæmt ástandið á þessari fjölförnu götu í hjarta borgarinnar. — O — Ræðismaður í Nigeríu. Utan- rikisráðuneytið tilk. í Lög- birtingi að skipaður hafi ver- ið kjörræðismaður íslands í borginni Kano í Nígeriíu (norðanverðu landinu) og heitir sá Alhaji Mahammed Adamu og er heimilisfangið: 363 Ado Bayero Rd. P.O. Box 1850, Kano, Nigera. Þe.Hsar ungu dömur heita Björk Sigurgisladóttir og Svanhvit H. Jónsdóttir og efndu þær til hlutaveltu til igóða fyrir MS-félag ið hér í Reykjavík (Multiple Schlerosis). Afhentu þær félaginu ágóðann, sem var 300 krónur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavik dagana 11. júni til 17. júní, aö báöum dögum meðtöldum er sem hér segir: I Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holta Apötek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfiabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz. aó báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apotekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er .............. ■■■ ................................ opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu- hjélp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Ðarnaverndarráö islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndsr- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16 Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhötlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl 8 00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tíml. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga M 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.