Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.06.1982, Blaðsíða 41
Landsmót lúðrasveita LAUGARDAGINN 12. júni verður 10. landsmót Samhands íslenskra lúðrasveita haldið í Hafnarfirði. Sjö lúðrasveitir viða að af landinu taka þátt í mótinu auk Lúðrasveitar Hafnarfjarðar, sem hefur annast undirbúning mótsins. Dagskráin hefst með því að kl. 13.30 verður safnast saman við gatnamót Hringbrautar og Hvammabrautar og við Reykja- víkurveg 50. Ganga fjórar lúðra- sveitir frá hvorum stað að Lækj- arskóla. Þar munu þær leika nokkur lög hver og enda á því að leika allar sameiginlega. Slegið hefur verið merki mótsins úr málmi og verður það selt á móts- svæðinu. Sjómannadags- blaðið komið út FULLTRÚARÁÐ Sjómannadagsins hefur sent frá sér sjómannadags- blaðið 1982 og eru þeir Guðmundur H. Oddsson og Jónas Guðmundsson ritstjórar blaðsins. Meðal efnis í blaðinu má nefna hugvekju biskupsins yfir íslands, séra Péturs Sigurgeirssonar. Grein eftir Pál Sigurðsson ráðu- neytisstjóra, „Gæðum ellina lífi“. Pétur Sigurðsson skrifar um ár aldraðra. Viðtal er við Guðmund Vigfússon skipstjóra frá Vest- mannaeyjum og nefnist það „Mað- ur sér þó til sjávar enn“. Gils Guð- mundsson skrifar um Sjóminja- safn íslands, Ingólfur Falsson um sjómannadaginn. Grein er eftir fiskifræðingana Jakob Jakobsson og Hjálmar Vilhjálmsson um mælingar loðnu- og síldarstofnsins. Pétur Sigurðs- son skrifar um skattfríðindi sjó- manna og Guðmundur Ingimars- son tók saman grein um fiski- skipastólinn. Kvæði eru eftir Emil Pétursson yfirvélstjóra og loks skrifar skipstjórinn á Tungufossi um björgunarafrekið við Eng- landsstrendur er áhöfn skipsins var bjargað á síðasta ári. 211 kímnisögur og kjarnyrði ARNARTAK hefur gefið út bókina „Gamanmál — 211 kímnisögur og kjarnyrði frá ýmsum heimshornum1*, þar á meðal segir í kynningu útgef- anda, að margar sagnanna séu ís- lenzkar og nýjar af nálinni. I kynningu útgefanda er m.a. vitnað í ummæli Abraham Lin- colns: „Faðir minn kenndi mér að vinna, og vinnan er nauðsyn og skylda. En ég elska ekki vinnuna. Ég elska kímnisöguna, hnyttiyrðin, og mér hefur oft verið borið á brýn að þar kunni ég mér ekki hóf. En ég hef orðið þess áskynja á langri ævi að kímnisagan flytur kjarna hvers máls með greiðustum hætti að hjarta hvers venjulegs manns.“ Bókin er 127 blaðsíður. KÍNVERSKA VEITINGAHUSID LAUGAVEGI 22 SÍMI 13628 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ1982 41 VEITINGAHUSIÐ Söngstjarnan skemmtir / í kvöld ásamt hljómsveitinni Glæsir Snyrtilegur klæönaöur Borðapantanir í síma 86220 og 85660, STAÐUR HINNA VANDLATU Dansbandió leika fyrir dansi. Eitthvaö fyrir alla, bæöi gömlu og nýju dansarnir. Ný söngkona kemur fram í kvöld, sólveig Birgisdóttir. Neðri hæo — aiskotek Við höfum gert miklar breytingar á diskótekinu okkar. Þar á meöal eru ný Ijós, nýtt gólf og síöast en ekki síst nýjar græjur. Fjölbreyttur matseðill að venju. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Boröapantanir i síma 23333. Spariklæðnaður eingöngu leyföur. £lúlil£lúljli®!i Landshornarokkarar spila á 4. hæðinni í kvöld. 2 diskótek aö venju. Opiö 10.30—03.00. mmm^^mm^ammmm^^mmmmm^^Kmm Lindarbær Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr. Hannesson og félagar leika, söngkona Valqeröur Þórisdóttir. Aögöngumiöasala í Lindarbæ frá kl. 20.00, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ. N V. / I3CCAD Dansflokkur Sóleyjar meö MeistarastykkiÖ viö lag Mezzoforte Danshljómsveitin GOÐGÁ Matseöill Forréttir: Rækjur í hvítlauk og hvítvíni Reyktur lax með spínati Súpur: Mulligatwhy (indversk karrísupa) Frönsk lauksupa Fiskréttir: Humarhalar Evita Grillsteikt heilagfiski New York Kjötréttir. Turnbauti Oliver Nautahryggsneiö Diable Lambahryggur Broadway Kjúklingur Kirpap Hamborgarakótelettur Gourmet Eftirréttir: Mint ís. Borðapantanir í síma 77500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.