Morgunblaðið - 26.02.1983, Page 6

Morgunblaðið - 26.02.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 í DAG er laugardagur 26. febrúar, sem er 57. dagur ársins 1983, nítjánda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.39 og síö- degisflóð kl. 18.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.47 og sólarlag kl. 18.35. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suöri kl. 00.33. (Almanak Háskól- ans.) Sælir eru þeir er halda reglur hans, þeir er leita hans af öllu hjarta og eigi fremja ranglæti, en ganga á vegum hans. (Sálm. 119, 2.) KROSSGATA 6 7 8 Bh l2 15 i6 wggt LÁRÉTT:— 1 sprinua, 5 dvali, 6 bár- una, 9 mánurtur, 10 varir, II ósam- stieðir, 12 hljóma, 13 Kacnslaus, 15 herberei, 17 raula. l/>ÐRÍrrr:— 1 la-vís, 2 fornrit, 3 litu, 4 fjall, 7 fuglinn, 8 tek, 12 mikil mergó, 14 fiskur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRCTT — 1 plóf!, 5 lóms, 6 átum, 7 ter, 8 eldur, II té, 12 rif, 14 atti, 16 nunnan. l/M)RÉTT: 1 plánetan, 2 ólund, 3 t;óm, 4 ásar, 7 aeri, 9 létu, 10 urin, 13 fín, 15 tn. ARNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Sel- fosskirkju Freyja Benedikts- dóttir og Pétur Guðjónsson. — Heimili þeirra er að Þóristúni 11 Selfossi. (Ljósmyndast. Suðurlands, Selfossi.) FRÉTTIR í NOTT er leið átti að kólna í veðri, sagði Veðurstofan í gær- morgun. I fyrrinótt var 4ra stiga frost norður á Hornbjargi, og var þar kaldast á landinu utn nóttina. 2ja stiga frost var uppi á Hveravöllum, á Eyvindará og á Galtarvita. Hér í Reykjavík var frostlaust um nóttina, 3ja stiga hiti í rigningu, sem orðið hafði mest í Vestmannaeyjum, 10 millim. í fyrradag hafði verið sólskin í 55 mín. hér í Rvík. Þessa sömu nótt í fyrra var hita- stigið svipað hér í bænum og þá var líka 4ra stiga frost þar sem kaldast var. í gærmorgun var enn hörkufrost í Nuuk, höfuð- stað Grænlands, skafrenningur og yfir 20 stiga gaddur. ÆFINGA- og tilraunaskóli Kennaraskóla íslands. Skóla- stjórastaðan við skólann er í nýju Lögbirtingablaði auglýst laust til umsóknar. Segir þar m.a. að umsækjendur skuli hafa lokið háskólaprófi í upp- eldisgreinum, hafa kennara- próf, hafa unnið að rannsókn- um í þágu uppeldis- og skóla. Hafa trausta þekkingu á skóla- og uppeldismálum á ís- landi og erlendis, eins og segir í augl. menntamálaráðuneyt- isins, en umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. mars næst- komandi. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur heldur áríðandi fund í félags- heimilinu Baldursgötu 9 nk. fimmtudagskvöld og verður þar rætt um fyrirhugaða sumarferð til útlanda og fer fram skráning væntanlegra þátttakenda. Að lokum verður tekið í spil. KVENFÉL Keflavíkur heldur aðalfund sinn á þriðjudags- Stærsta álkubyggðin er í Látrabjargi kvöld, 1. mars í Tjarnarlundi og hefst hann kl. 20.30. Á mánudagskvöldið, 28. þ.m. fara kvenfélagskonur i heim- sókn til Kvenfél. Fjóla í Vog- unum og verður lagt af stað frá Tjarnarlundi kl. 20. M&R-keppni JCI milli JC Suð- urness og JC Selfoss verður í dag, laugardag, í félagsheimili JC Suðurness og hefst kl. 18. FJALLKONURNAR í Breið- holti III efna til skemmtifund- ar fyrir félaga sína og gesti þeirra á þriðjudagskvöld, 1. mars, í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg og hefst hann kl. 20.30. M.a. verður spilað bingó. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds, með félagsvist, á mánudagskvöld, 28. febrúar, í félagsheimili Kópavogs og verður byrjað að spila kl. 20.30. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Kvenfé- lags Ncskirkju fást á eftirtöld- um stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vestur- bæjar, Víðimel 35, og hjá Sig- ríði, Ægissíðu 52. Minningarkort Styrktarsjóðs DAS í Hafnarfirði fást hjá að- alumboði Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG héldu togararnir Ottó N. Þorláksson og Asþór úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. í gærmorgun komu tveir togarar inn til löndunar, Asbjörn og Hjörleifur. Þá lagði Mánafoss af stað áleiðis til út- landa í gær, Esja var væntan- leg úr strandferð og Askja átti að fara í strandferð. Þá kom vestur-þýska eftirlitsskipið Fridtjof í gær. í FYRRAKVÖLD flutti prófessor Arnþór Garðars- son mjög fróðlegt og skemmtilegt erindi á fundi í Fuglaverndarfél. fslands í Norræna húsinu, um „Sjó- fugla við Látrabjarg og víð- ar“. Sagði hann frá helstu fuglabyggðum sjófugla á svæðinu sunnan frá Eldey meðfram vesturströndinni og allt til Látrabjargs. Þar dvaldist honum lengst við í erindi sínu, svo sem vænta mátti. Sagði próf. Arnþór þar frá ýmsum athyglis- verðum athugunum sínum á fuglalífinu í stórfuglabyggð Látrabjargs, en þar er ein mesta fuglabyggð við norð- anvert Atlantshafið og þó víðar væri leitað. Þar væri t.d. stærsta álkubyggð, sem vitað væri um. Hann sagði frá umferðartalningu fugla í Látrabjargi og hvernig hann og aðstoðarmenn hans stóðu að því við Látra- bjargsvita. Var sú talning framkvæmd á hinn skemmtilegasta hátt og af mikilli nákvæmni að því er virtist. Hann gat þess í máli sínu að athuganir hans hefðu leitt í ljós að þorsk- fiskar eru óverulegir í fæðuöflun Látrabjargs- fugla. Fyrirlesarinn sýndi í myndvörpu kort og fugla- myndir máli sínu til skýr- ingar fyrir fundarmenn, en fundurinn var fjölsóttur og þótti takast mjög vel, sem fyrr segir. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 25. febrúar til 3. mars, aö báöum dögunum meötöldum er i Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavtk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dcgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Aki anes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eh kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laug rdaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö / rka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunrn. laga kl. 13—14. Kvenn athvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsask.ól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14_16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ine: KL 13—19 alla daga — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Ffaóingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flófcadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. — Kópevogehseliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. HáskólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fímmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37: Opíó mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tíl föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavog* er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjúnusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktjjjónustan alla virka daga frá kl. 17 til ki. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum Rafmagnsveitan helur bll- anavakt allan sólarhringinn (síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.