Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 Indlr^^ }aoa Opiö í kvöld frá kl. 19—03 Hin sívinsæla hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR LEIKUR FYRIR DANSI Hinir frábæru Cherokee- indíánar fara um meö báli og brandi og slá hvergi af. Enn einu sinni fara frönsku matreiöslumeistar- arnir á kostum í Súlnasal. MENU e MATSEÐILL: Forréttir Terrine de renne en croute Innbakaö hreindýrapaté. Saumon doré fumé de Lauris Guðlax með spergilsósu. Cocktail de crevette saffrane Rækjucockteill með sollauk Creme Washington Súpa Washington framreidd með whisky og portvíni Aöalréttir Brochette d’agneau Gengis-Kan Lamb á teini Gengis-Kan Cuissot de Pore fumé Reykt grísalæri vieux st. Thomas Entrecote café de Paris Nautahryggssneiö café de Paris Eftirréttir La salade de fruits frais Ferskt ávaxtasalat Bavarois a L’orange Appelsínubúðingur Helgargjald kr. 45.- fyrir matargesti. kr. 90.- Kr. 160,- Kr. 105,- Kr. 70.- Kr. 245,- Kr. 270.- Kr. 380,- Kr. 170.- Kr. 55.- Sunnudógur ( Munið fjölskylduskemmtunina í Súlnasal kl. 14.00 og sólarkvöldið kl. 19.30. ] Borðapantanir í síma 20221 frá kl. 14 í dag. j _ Opið 10-3 Diskótek 1 1 1 1 11 nni w Konur í Reykjavík og Akureyri funda um kvennaframboð um helgina HÓPUR kvenna í Reykjavík og á Akureyri hefur komið saman og rætt sameiginlegt framboð kvenna til Al- þingis í vor. A fundi hjá Kvenna- framboðinu á Akureyri fyrir nokkru var ákveðið að kanna grundvöll fyrir sérstöku kvennaframboði í Norður- landi eystra og ákveðið að halda kynningarfundi í kjördæminu um helgina. Samtökin um kvennafram- boð í Reykjavík felldu á félagsfundi nýverið að samtökin byðu fram, en hópur kvenna úr þeirra röðum hefur ákveðið að efna til fundar á Hótel Borg á morgun, laugardag, til að kanna undirtektir við kvennalista. Á Norðurlandi eystra verður kynningarfundur í Félagsheimil- / kvöld hittumst við í þrumustuði ' smr Leo og Toggi f fínu formi eins og vana- lega. inu á Húsavík kl. 14 á morgun, laugardag, en á Dalvík kl. 15 á sunnudag. Að sögn Guðrúnar Jónsdóttur borgarfulltrúa í Reykjavík, sem er efsti maður á borgarstjórnarlista þess í Reykja- vík, hefur hópur kvenna sem er hlynntur kvennaframboði til Al- þingis í Reykjavík ákveðið að kanna undirtektir, þrátt fyrir að félagsfundur samtakanna hafi fellt tillögu þar að lútandi. Guð- rún sagði að ef ákvörðun yrði tek- in um framboð yrði farið fram undir heitinu Kvennalisti, eða ein- hverju öðru nafni en „Kvenna- framboð". Vegna yfirlýsinga kvenna úr Kvennaframboðinu um hugsan- legt framboð hefur Mbl. borist fréttatilkynning frá Samtökum um kvennaframboð í Reykjavík þar sem sagt er að félagsfundur, sem sé æðsta vald í málefnum Samtaka um kvennaframboð, hafi tekið þá ákvörðun eftir langvar- andi umræður að samtökin sem slík myndu ekki standa að fram- boði til Alþingis í komandi kosn- ingum. Þá ákvörðun beri hins veg- ar ekki að túlka sem svo að þau hafni þingframboði sem leið í bar- áttunni fyrir bættri stöðu kvenna í þjóðfélaginu. Veitingahúsið BORG Dansleikur í kvöld til kl. 03. Alltaf mikið fjör. Plötukynnir Ásgeir Tómasson. Rúllugjald. Snyrtilegur klæðnaður. Veitingahúsið Borg. Nýtt símanúmer 11555. Höfdar til .fólksíöllum starfsgreinum! Kalkún, gæs, lundi, rjúpa og kjúklingur á borðum í Blómasal 25. og 26. febr. Vegna mikilla vinsælda höldum viö enn eitt sérréttakvöldið. Þó aö nokkrar vikur séu þangað til farfuglarnir okkar koma frá Suðurlöndum, bjóðum við upp á fjölmarga Ijúffenga fugla, matreidda á ýmsa vegu. Módelsamtökin sýna glæsilegan fatnaö frá Herradeild PÓ og nýju vor og sumartískuna sem Assa er að taka upp þessa dagana. Borðapantanir í síma 22321/22322 Matur framreiddur frá kl. 19.00 VERIÐ VELKOMIN HOTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.