Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 31 raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Spilakvöld Laugarnes- og Háaleitishverfi Félagsvist veröur þriöjudaginn 1. mars kl. 8.30. Kaffiveitingar, hlaöborö. Húsiö opnaö kl. 8.00. Mætiö vel. Stjórnin. Arshátíð Sameiginleg árshátíö Golfklúbbsins Keilis, Golfklúbbs Suöurnesja og Golfklúbbs Ness verður haldin í Stapanum laugardaginn 5. mars nk., og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Forsala aðgöngumiða er hjá versl. Bergþóru Nýborg Strandgötu 5 og Georg V. Hannah Hafnargötu 49. Fjölbreytt og frábær skemmtiatriði. Langferöabílar fara frá Sparisjóðnum v/Strandgötu kl. 18.00. Tryggið ykkur miöa tímanlega. Nefndin. Kjötiðnaðarmenn Aöalfundur veröur haldinn í Snorrabæ 5. mars kl. 14.00. Dagskrá venjuleg aöalfund- arstörf. Félag íslenskra kjötkaupmanna. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í um- feröaróhöppum: Toyota Hi lux (yfirbyggöur) árg.’81 Skoda 120L árg.’82 Fiat 127 árg.’78 Subaru 1400 árg.'77 Mazda 323 árg.’81 Volvo 244 árg.'77 Ford Fairmont árg.’79 Chevrolet Nova árg.’78 Mazda 818 árg.’76 Lada 1600 árg.'79 Austin Allegro árg.'76 V.W. 1302 árg.'74 Plymouth Volare árg.'77 Bifreiðarnar verða til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 28.02.’83 kl. 12—17. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 01.03.’83. Utboð Tilboö óskast í uppsteypu og fullnaðarfrá- gang innan- og utanhúss ásamt lóöarfrá- gangi í húsi Landsbankans í Ólafsvík, Snæ- fellsnesi. Tilboösgagna sé vitjað til skipulagsdeildar Landsbankans, Álfabakka 10, eöa til útibús Landsbankans í Ólafsvík, gegn skilatrygg- ingu aö upphæö kr. 7.000.00.- Tilboð veröa opnuö þriöjudaginn 8. mars 1983, kl. 11.00 f.h., á skrifstofu skipulags- deildar bankans og jafnframt í útibúi Lands- bankans í Ólafsvík. raðauglýsingar Ráðstefna Heimdallar, laugardaginn 26. febrúar kl. 14—19, haldin í Valhöll, 1983 Möguleikar ungs fólks á atvinnurekstri í Reykjavík Heimdallur, samtök ungra sjálfstæöismanna í Reykjavík, gengst fyrlr ráöstefnu um mögulelka ungs fólks á atvinnurekstrl i Reykjavík, laug- ardaginn 26. tebrúar nk. Hefst ráöstefnan kl. 14.00 I Valhöll Háaleit- isbraut 1 og er hún opin öllu ungu fólki, sem hugleiöir aö stofna til atvinnureksturs f einhverrl mynd. A ráöstefnunnl munu framsögu- menn leitast vlö aö kynna möguleika á stofnun atvinnufyrlrtaekfa f einstaka atvinnugreinum en einnig veröa kynnt ýmis undirstööuatriöl sem nauösynlegt er aö gera ráö fyrlr, þegar stofna skal tll atvinnu- reksturs. Framsöguræöur eru stuttar, en aö þeim loknum munu starfa upplýs- ingahópar, þar sem þátttakendur geta leitaö frekarl svara hjá ein- staka framsögumönnum. Dagskrá: ■3 ■•A" Siguróur Setning, Árni Sigfússon, form. Heimdallar. Kl. 14.10. Gildi smáfyrirtækja fyrir atvinnu- lífiö Sigmar Ármannsson, lögfræöingur Landssamb. lönaöarmanna. 14.20. Hvernig fara menn að því að finna hugmyndir? Jón Erlendsson, verkfræöingur, forstööumaöur upplýsingaþjónustu Rannsóknaráös. Kl. 14.30. Stofnun og uppbygging fyrirtækis Haukur Þór Hauksson, kaupmaöur. Kl. 14.40. Lánamöguleikar fyrirtækja Kl. 14.50. Hlutverk Reykjavíkurborgar Magnús L. Sveinsson, formaöur Atvinnumálanefndar Reykjavíkur- borgar. Kl. 15.00. Kaffihlé. Kl. 15.20. Verktakaiönaöur Siguröur Guömundsson, framkvæmdastjóri fræöslu- og útbreiöslu- deildar löntæknis. Kl. 15.30. Þjónustuiönaður Guölaugur Stefánsson, hagfræöingur Landssambands iönaöarmanna. Kl. 15.40. Framleiðsluiðnaður Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri löntæknistofnunar. Kl. 15.50. Fiskvinnsla og útgerö Dr. Jakob Sigurösson. Kl. 16.00. Loðdýrarækt Jón Ragnar Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands islenskra loö- dýraræktenda. Kl. 16.10. Heildverslun — umboðsverslun — smásöluverslun Magnús Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmannasamtaka Islands. Kl. 16.30. Reykjavík sem þjónustumiðstöö Pétur J. Eiriksson, hagfræöingur. Kl. 16.40. Upplýsingahópar starfa Þátttakendum skipt niöur í hópa eftir áhugasviöi, iönaður — verslun — þjónusta — annaö, þar, sem þeir geta leitaö upplýsinga hjá fram- sögumönnum. 19.00. Ráðstefnu lokiö Ráöstefnustjóri Sigurbjörn Magnússon. raðauglýsingar Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi Prófkjör Sjálfstæöisflokkslns i Reykjaneskjördæml fer fram laugar- daginn 26. febrúar kl. 13—19 og sunnudaginn 27. febrúar kl. 10—20. Kosiö veröur á eftirtöldum stööum: Kjósarsýsla: Fólkvangur, Kjalarnesi, Ásgaróur, Kjós. Þar er aöeins kosiö laugardag. Hlégaröur, Mosfeilssveit, báöa dagana. Seltjarnarnes: I félagsheimiiinu. - Kópavogur: Hamraborg 1. (3. hæö). Garöabær og Bessastaöahr.: Lyngás 12. Hafnarfjöröur: Sjálfstæöishúsiö, Strandgötu 29. Keflavík: Sjálfstæöishúsið Hafnargötu 46. Njarövik og Hafnarhreppur: Sjálfstæöishúaiö Hólagötu 15. Grindavik: Festi. Gullbringusýsla:Miöneshr. leikvallarhúsiö, Geröahreppur, samkomu- húsiö, Vatnsleysustrandahr., Glaöheimar Vogum, þar er aöeins kosiö sunnudag. Atkvæöisrétt í prófkjörinu hafa allir stuóningsmenn Sjálfstæöisflokks- ins, sem búsettir eru í Reykjaneskjördæmi og kosningarétt mun hafa þar í þeim kosningum til Alþit.gis, sem ■ hönd fara. Auk þeirra hafa atkvæöisrétt þeir félagsmenn Sjálfstæöisfélaganna í Reykjaneskjördæmi er náö hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana og búsettir eru i kjördæminu. Frambjóöendur eru: Albert K. Sanders, bæjarstjóri Hraunsvegi 19, Njarövík. Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri Birgigrund 46. Kópavogi. Ellert Elriksson, sveitarstjóri Miöbraut 3, Garöi. Gunnar G. Schram, prófessor Frostaskjóli 5, Reykjavik. Kristjana Milla Thorsteinsson, viósk.fr.Haukanesi 28, Garöabæ. Matthías A. Mathiesen, alþingismaöur Hrlngbraut 59, Hafnarfiröi. Ólafur G. Einarsson. alþingismaöur Stekkjarflöt 14, Garöabæ. Rannveig Tryggvadóttir, kennari Vallarbraut 20, Seltjarnarnesi. Salome Þorkelsdóttir, alþingismaóur Reykjahlíö, Mosfellssveit. Sigurgeir Sigurösson. bæjarstjóri Miöbraut 29, Seltjarnarnesi. Kosning fer þannig fram aö kjósandinn kýs ákveöinn mann i ákveðiö sæti framboöslistans til Alþingis. Skal þetta gert meö þvi aö setja tölustaf fyrlr framan nöfn manna á prófkjörseöllnum og tölusetja i þeirri röö, sem óskaö er, aö þeir skipi framboöslistann. Kjósandi skal á þennan hátt kjósa 5 frambjóöendur, hvorki fleiri né færri. Ef út af er brugöiö er sá atkvæðaseöill ógildur. Utankjörstaöakosning stendur yfir á ofangreindum stööum i Keflavík, Hafnarfiröi og Kópavogi kl. 16—19 og i Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík kl. 9—17. Yfirkjörstjórn. Norðurland eystra Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Noröurlandskjördæmi eystra heldur fund sunnudaginn 6. marz n.k. að Kaupangi, Akureyri kl. 14.00. Dagskrá: 1. Lagöur fram listi Sjálfstæöisflokksins viö næstu alþingiskosningar. 2. Kosningaundirbúningur. 3. önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins i Norðuriandskjördæmi eystra. Félag sjálfstæðismanna í Langholti heldur fund miövikudaginn 2. mars kl. 20.30 að Langholtsvegi 124. Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöisflokksins ræöir um afgreiðslu bráöabirgöalaganna. Bæjarmálaráð sjálfstæð- isfélaganna í Bolungarvík boöar til fundar þriöjudaginn 1. mars nk. kl. 20.30 í verkalýöshúsinu. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaöar fyrir áriö 1983. Fram- sögumenn Ólafur Kristjánsson og Guömundur Agnarsson. 2. Endurskoöun og bæjarmálasamþykktar. Framsögumenn Einar Jóna- tansson og Björgvin Bjarnason. 3. Frjálsar umræöur. Sjálfstæöismenn og aörír stuöningsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórn bæjarmáiaráðs. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Á vegum félagsins veröur nú efnt til fundar, ræöu og stjórnmálanám- skeiös hér i Sjálfstæöishúsinu og mun þaö hefjast mánudaginn 28. febrúar nk. Leiöbeinendur á námskeiöinu veröa: Margrét Elnarsdótt- ir, Erlendur Kristjánsson og Björn Bjarnason. Dagskrá: 28. febrúar kl. 20.00. fundarsköp og reglur, Margrét Einarsdóttir. 1. mars kl. 20.00, almenn félagsstörf, Erlendur Kristjánsson. 2. mars kl. 20.00, settur upp fundur, Margrét Einarsdóttir. . 3. mars kl. 20.30, fyrirlestur um utanríkis- og öryggismál, Björn Bjarnason. Við hvetjum konur til þess aö sleppa ekki þessu góöa tækifæri, til þess að kynna sér félags- og stjórnmál. Tilkynniö þátttöku hjá Elinu Sigurðardóttur, sími 53566, Valgeröi Siguröardóttur, sími 53132, Ernu S. Krlstlnsdóttur. siml 53331. Stjórnin. Margrét Björn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.