Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 1ÚOWU' 3PÁ DYRAGLENS í HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Þú ert sár yfir því að hafa ekki nóga peninga til þess að geta keypt það sem þig langar í. Ein beittu þér að því að halda heils- unni góðri og hjálpa öðrum. EIK nautið I tnl 20. APRlL-20. MAl Ástamálin eru eitthvað í ólestri hjá þér í dag. Þú ert sérlega viðkvæmur í dag og hættir til gera úlfalda úr mýflugu Reyndu að forðast deilur hvíldu þig vel í kvöld. I '&/A TVÍBURARNIR | ÖSHl 21. MAl—20. jflNÍ Þú átt mjög erfitt með að ein beita þér að vinnunni í dag vegna einkalífsins sem þú hefur einhverjar áhyggjur af. Þú verð- ur þreyttur í kvöld og þarft lík lega að hætta við það sem þú ætlaðir þér. KRABBINN - - 21. JÍINl—22. JÍILl Iní lendir í erfiðri aðstöðu í dag þar sem vinnan og skemmtanir rekast á. Líklega þarftu að hætta við eitthvað sem þú hafðir hlakkað til að fara. r^luÓNIÐ JÍILl—22. ÁGÚST á' Heimilisvandræði verða til þess að trufla áætlanir þínar í dag. Þú færð miður góðar fréttir frá fjarlægum stað sem þú þekkir vel til. l>ú ættir að hvfla þig heima í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT Ástamálin ganga mjög vel en annað er ekki jafn gleðilegt í dag. Reyndu því að vera sem mest með elskunni þinni og hugsa vel um heilsuna. Svaraðu bréfum. I VOGIN | PJjSí 23- SEPT.-22. OKT. Reyndu að vera sanngjarn við þína nánustu og gættu þess að eyða ekki of miklu. Hvfldu þig vel í dag og láttu ekki freistast til að borða yfir þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhver krankleiki er að hrjá þig. Þér finnst þú hafa allt of mikið að gera. Keyndu að taka þér frí í dag og hvíla þig. Farðu í heimsókn í kvöld. rófjl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vertu sanngjarn við þína nán- ustu þeir eiga ekki skilið að þú sért tortrygginn. Þér hættir til að hafa áhyggjur út af smámun- um. Gættu heilsunnar vel. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Einhver vandræði eru í um- hverfi þínu i dag sem verða til þess að þú þarft að hreyla áætl- unum þínum í dag. Reyndu þó að gera eitthvað skemmlilegt í kvöld til tilbreytingar. \WŒ§ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>ú skalt ekki taka að þér nein félag.sstörf eða vinnu í dag. I»ú skalt reyna að eiga alveg frí í dag og gera það sem þig langar til og hvíla þig vel. FISKARNIR 19. FEB.-20.MARZ l»ú ert eitthvað niðurdreginn í dag. I>ú hefur áhyggjur af fjár- málunum og þig langar til að ferðast en getur það ekki í dag vegna utanaðkomandi truflana. Ástamálin ganga þó vel. C19B2 Trtbury Corryny CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK HERE'S THE WORIP FAMOUð 5ER6EANT-MAJOR LEAPIN6 HI5 TR00P5 TO NEEPLE5 TO 5AVÉ HIS BROTHER U>H0 15 5URR0UNPEP BY C0Y0TE5.. WE'LL HAVE T0 HURRY, MEN! U)E PON'T KNOW HOU) L0N6 P00R 5PIKE CAN HOLP OUT... 5PIKE U)0NT 6IVE UP U)ITH0UT A FI6HX TH0U6H HE'LL TAKE WHATEVER THEVTHROW AT HIM' Hér þrammar hinn heims- frægi liðþjálfi ásaml lirtssveit sinni áleiðis til Hólsfjalla. Tilgangurinn er að bjarga liðsforingjabróðurnum úr loppum sléttuúlfa ... Við verðum að hraða ferð ok- kar! Við vitum ekki hve lengi Sámur getur veitt sléttu- úlfunum viðnám ... Sámur gefur sig þó ekki svo Þessir gæjar eru alveg að auðveldlega. Hann tekur fríka út! Farnir að skjóta af sannarlega hraustlega á móti teygjubyssum! þeirra sendingum! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sérðu einhverja leið til að vinna 6 hjörtu í spilinu að neð- an. Norður ♦ ÁK V 43 ♦ DG6432 ♦ ÁK6 Vestur Austur ♦ DG10854 ♦ 72 V 6 V 8752 ♦ ÁK1097 ♦ 5 ♦ 9 ♦ G87543 Suður ♦ 963 V AKDG109 ♦ 8 ♦ D103 Þegar spilið kom fyrir opnaði suður á hjarta og vest- ur stökk í 2 spaða. Það var því ljóst að vestur var með 6 spaða a.m.k. En gegn slemmunni spilaði vestur út tígulás og skipti síðan yfir í spaða. Það þýðir ekki að reyna að trompa spaða í blindum og ekki er hægt að fría slag á tíg- ul eins og hann liggur. Þá er kastþröng eini möguleikinn. Þú byrjar á því að trompa tígul heim (notar innkomuna til að reyna að trompa út tíg- ulkónginn), og tekur svo fjór- um sinnum tromp. Síðan ás og drottningu í laufi og þá lítur spilið þannig út: Norður ♦ K ♦ - ♦ DG ♦ K Vestur Austur ♦ DG ♦ 7 ♦ - ♦ - ♦ K10 ♦ - ♦ - ♦ G87 Suður ♦ 96 ♦ 10 ♦ - ♦ 10 Nú spilarðu laufi. Vestur má ekkert spil missa. Kasti hann tígli, er tígull trompaður og spaðakóngurinn er innkoma á frítígulinn. Og ef vestur hend- ir spaða, tekurður spaðakóng- inn og færð síðasta slaginn á spaðakónginn heima. Umsjón: Margeir Pétursson Á jólaskákmótinu í Hast- ings um daginn kom þessi staða upp í viðureign ensku al- þjóðameistaranna Plasketts og Hebdens, sem hafði svart og átti leik. 36. - Bg2+!, 37. Kgl (Eftir 37. Kxg2 - Rh4++, 39. Kh3 - Dg2+, 40. Kxh4 - Dxh2+, 41. Kg4 — Hg7+ verður hvítur mátaður) — Bxe4, 38. Hxe4 — Re5+ og svartur vann auð- veldlega. Sovéski stórmeistar- inn Rafael Vaganjan sigraði með miklum yfirburðum í Hastings, hlaut 11 v. af 13 mögulegum, tveimur og hálf- um vinningi á undan næsta manni, Júgóslavanum Kovac- evic.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.