Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 • Stórskytta V-Þjóðverja, Erhard Wunderlich, skoraði níu mörk í gærkvöldi gegn Frökkum og bar hann af í þýska liðinu. Leikur lið Hauka í úrvalsdeildinni? Gífurleg spenna þegpr Haukar sigruðu lið IS Lögreglumenn keppa á skíðum á Ítalíu íþróttasamband lögreglu- manna hefur valið eftirtalda þátttakendur: Kristján Rafn Guðmundsson, lögreglu- varðstjóri ísafiröi: 15 km ganga og boðganga. Einar Olafsson, lögreglumaður ísafirði: 15 km ganga og 3x5 boöganga. Valur Jónatans- son, lögreglumaður ísafirði: Alpagreinar og 3x5 km boð- ganga. Einar Karl Kristjáns- son, lögreglumaður ísafirði: Alpagreinar. Fara þeir til Austurríkis til æfinga í viku og síðan til Trento á ítalíu þar sem haldiö er heimsmeistaramót al- þjóöalögreglu. Mótið hefst i borginni Trento á ítalíu þann 26. febrúar og stendur til 5. mars. Keþpt veröur á skíða- stööum sem eru í útjaöri Trento. Svig verður í Monte Bondone, stórsvig í S. Valent- ino di Berntonico, ganga og boðganga verður í Passo del Lavazé. í fyrra var mótið haldið á sama stað, en þá var aðeins einn keppandi frá íslandi. Það var Kristján Rafn Guð- mundsson frálsafirði, og náöi hann mjög góðum árangri á þessu móti. Má því segja að Kristján hafi þá rutt brautina fyrir íslenska lögreglumenn. Á mót þetta koma nokkur hundruð lögreglumanna úr öllum heimsálfum, og er það talið mjög gott á alþjóölega mælikvarða og gefur það meðal annars FlS-stig. Margir leikir eru eftir í 3. deildinni NOKKUO mörgum leikjum er enn ólokiö í 3. deildar- keppninni í handknattleik karla. Mörgum leikjum hefur verið frestað og eitt iið hefur leikíð 13 leiki á meðan annað hefur aöeins leikið 9. Nokkrir leikir hafa farið fram að und- anförnu og hafa úrslit í þeim leikjum orðið þessi: Akranes — Skallagr. 34—10 Týr — Reynir, Sandg. 28—18 Akranes — Keflavík 27—22 Reynir — Dalvík 28—17 Keflavík — Dalvík 22—26 Reynir — Keflavík 24—23 Eins og sjá má á stöðunni hér að neöan er lið Fylkis efst þrátt fyrir að liðið hefur aðeins leikið 11 leiki. Fylkir er nær öruggt með sigur í deildinni en Ijóst er að bar- áttan um annað sætið veröur hörð. STAÐAN Staðan í 3. deild er nú þessi: Fylkif 11 10 0 1 235—165 20 Reynir, S. 13 9 1 3 328—156 19 Akranes 11 7 1 3 305—208 15 Þór, Ak. 9 5 2 2 234—165 12 Týr, Ve. 10 5 1 4 225—192 11 Keflavík 12 5 1 6 278—244 11 Dalvík 9 3 0 6 207—215 6 Skallagrímur 12 2 0 10 202—328 4 Ogri 11 0 0 11 111—352 0 Handknaltlelkur _________________/ HAUKR sigruðu stúdenta í klass- iskum úrslitaleik á fimmtu- dagskvöldið í 1. deild karla í körfubolta. Darraðardansinn und- ir lokin var gífurlegur. 1 mínútu og 4 sekúndum fyrir leikslok misstu Haukar Webster út af með 5 villur og var staðan þá 64—61 fyrir Hauka. Bock minnk- aöi muninn í 1 stig, síðan fékk Gísli 2 vítaskot og hitti úr öðru og var staðan þá jöfn, 64—64, og allt bókstaflega á suðupunkti í hús- inu. Svo þegar 3 sekúndur voru til leiksloka fékk Hálfdán 3 vítaskot, hitti ekki úr því fyrsta en hin röt- uöu örugglega ofan í og sann- gjarn sigur Hauka var í höfn, 66—64. Haukar hafa nú næstum örugg- lega tryggt sér sæti í úrvalsdeild- inni næstkomandi vetur. Þór og ÍS eiga ennþá fræöilegan mögu- leika á því að ná Haukum að stig- um en þá verða Haukar aö tapa bæði fyrir Skallagrími, sem hefur ekki hlotið stig ennþá í deildinni og Þórsurum. Haukar komust í 8—2 í upphafi leiksins, síöan 25—22, en ÍS hafði forystu í leikhlé, 38—35. Haukarnir komu síöan eins og grenjandi Ijón til síðari hálfleiks, KA SIGRAÐI Ármann auðveld- lega í 2. deild í handknattleik á Akureyri sl. miövikudagskvöld með 26 mörkum gegn 21. Ár- menningar gerðu fyrsta mark leiksins og var það í fyrsta og eina skiptið sem þeir voru yfir í leiknum. KA-menn spiluðu oft ágætlega í fyrri hálfleik og var staöan um miðjan hálfleikinn 10—5 KA í vil. í leikhléi var staðan 16 mörk gegn 7. Seinni hálfleikurinn var heldur slakur hjá KA-mönnum og náðu Ármenningar aö minnka muninn niður í þrjú mörk, 22—19, er 10 mín. voru til leiksloka. En KA- menn voru sterkari á lokamínútun- um og sigruðu örugglega, 26—21. Mörk KA-manna aerðu: Friðjón Haukar — IS 66:64 skoruðu 6 stig í röð og breyttu stöðunni í 41—38. Stúdentar kom- ust síðan yfir, 56—52, en Hauka- strákarnir gáfu hvergi eftir. Náðu aö komast yfir, 62—59, og loka- mínúturnar voru síðan eins og áð- ur segir. Stúdentar spiluöu leikinn mjög skynsamlega, lögðu áherslu á að stöðva Pálmar og Webster. En það dugöi ekki til því aörir leikmenn sýndu þá hvað í þeim bjó. Sér- staklega Hálfdán, Ólafur og Kári sem voru mjög góöir í leiknum. Einar Bollason hefur gert mjög góða hluti með Haukaliðiö, breytt því úr efnilegu liöi í gott. Verður fróölegt að sjá hvernig Haukarnir spjara sig í úrvalsdeildinni næsta vetur. Hjá ÍS var Benedikt frábær í vörninni, hann tók stjörnuna hjá Haukum, Pálmar, svo vel að hann skoraöi aöeins 4 stig í seinni hálf- KA efst í 2. deild: Jónsson 7, Guðmundur Guð- mundsson 5, Þorleifur Ananíasson 5, Flemming Bevensen 2, Erlendur Hermannsson 4, Keld Mauritsen 3. Mörk Ármenninga geröu: Björn Jóhannsson 8, Einar Nábeje 4, Jón Viöar Sigurösson 3, Einar Eiríks- son 2, Haukur Haraldsson 2 og Bragi Sigurösson og Kristinn Ing- ólfsson 1 hvor. Meö sigri KA í þessum leik sigr- uöu þeir jafnframt 2. deildina og höfðu þá halaö inn 21 stig, þremur meira en næsta lið. Fjögur efstu liöin í deildinni, KA, Haukar, Breiðablik og Grótta, munu nú leika fjórar umferöir um tvö sætin sem í 1. deild fara. Stig þau er liöin hafa nú fengiö fylgja liöunum i úrslitakeppnina og hafa KA-menn þrigqja stiga forskot. leik. Guömundur og Bock voru einnig atkvæöamiklir hjá ÍS. Leikinn dæmdu Kristinn Al- bertsson og Siguröur Valur. Stia Hauka: Hálfdán Markússon 21, Ólafur Rafnsson 17, Pálmar Sigurðsson 12, Kári Eiríksson 8 og Dacarsta Webster 8 stig. Stig ÍS: Pat Bock 24, Guömund- ur Jóhannsson 23, Gísli Gíslason 11, Benedikt Ingþórsson 2, Árni Guðmundsson 2 og Eiríkur Jó- hannesson 2 stig. - IHÞ. Staöan í 1. deild karla: Haukar 14 12—2 1284—1012 24 ÍS 14 10—4 1222—1001 20 Þór 11 7—4 912—859 14 UMFG 13 2—11 964—1181 4 UMFS 10 0—10 693—1022 0 ÍR VANN Hauka í 1. deild kvenna í körfubolta á miðvíkudagskvöld- iö. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn en ÍR-stelpurnar höföu yfir í hálfleik, 25—23. Hinn gamalreyndi leikmaður KA, Þorleifur Ananíasson, sem er fyrir- liöi KA-liösins, var spuröur um möguleika þeirra aö 1. deildar- sæti. „Þetta verður erfitt en ég held samt að KA og Haukar fari upp. Breiðablik gæti þó komið á óvart. Við stöndum verr að vígi en hin liöin aö því leyti að þau eru öll af Reykjavíkursvæöinu og má því segja að þau leiki þrjár umferöir á heimavelli, við aöeins eina.“ Þorleifur sagöi að lokum að styrkur KA-liðsins fælist mest í því að mjög mikil breidd væri í liöinu og ekki neinar stjörnur, heldur jafnt og góö liösheild. Ennfremur sagöi hann að þjálfari liösins, Dan- inn Jan Larsen, væri að gera góöa hluti meö liöið og væru liösmenn ánægðir meö hann. AS. B-keppnin: Úrslitin ÚRSLIT leikja í B-keppn- inni í Hollandi í gærkvöldi uröu þessi: A-riðill: Ungverjar — ísrael 28—13 Svíþjóð — Búlgaría 27—16 B-riðill: V-Þjóðv. — Frakkl. 22—18 Holland — Tékkó. 16—27 C-riðill: Sviss — Belgía 26—19 ísland — Spánn 16—23 Það vakti mikla athygli í gær hversu Frakkar stóðu sig vel gegn V-Þjóðverjum í B-riðlinum. Tékkar höfðu yfir í hálfleik gegn Hol- lendingum, 11—2. Næstu leikir fara fram á sunnu- dag. Þá leikur ísland gegn Sviss. — ÞR Austri ræður þjálfara og fær liðsstyrk AUSTRI á Eskifirði hefur ráðið Hjört Jóhannsson sem þjálfara knattspyrnumanna félagsins. en Austri leikur í þriðju deild. Hjört- ur hefur um árabil verið meöal sterkari leikmanna Reynis, Sand- gerði, og auk þjálfunar á Eskifirði hyggst hann leika með Eskfirð- ingum. Þá hefur markaskorarinn Bjarni Kristjánsson ákveðið aö leika með félögum sínum á Eski- firöi í sumar. Hann reyndi fyrir sér í Sandgerði í fyrra með ágætum árangri. Tveir aðrir Eskfirðingar eru á heimleið, þeir Guðmundur Árnason, sem í fyrra lék með Sindra á Hornafiröi, og Friörik Árnason, sem skipt hefur í Austra úr Snæfelli, Stykkishólmi. í seinni hálfleik höfðu ÍR-döm- urnar ávallt yfirhöndina og unnu sanngjarnan sigur, 51—41. Hjá ÍR voru þær bestar Þóra Steffensen, Guðrún og Margrét, en hjá Haukum var Sóley Indriða- dóttir langbest. KR hefur sama sem tryggt sér sigur í deildinni nú þegar en hörö barátta verður um annað sætið á milli ÍR og UMFN. Bæði liðin eru með 12 stig en ÍR hefur leikið tveimur leikjum færra. Stig ÍR: Þóra Steffensen 15, Guörún 10, Margrét 10, Þóra 8, Elsa 6 og Ellý 2. ' Stig Hauka: Sóley 24, Sólveig 8, Ragnheiður 3, Anna 4 og Svanhild- ur 1 stig. Lokastaðan í 2. deild NU ER 2. deildar-keppninni í handknattleik lokiö. Liö KA sigr- aði í deildinni, hlaut 21 stig. Þau fjögur lið sem koma til með að leika til úrslita um sæti í 1. deild eru KA, Haukar, Breiðablik og Grótta. Lokastaðan í 2. deild varö þessi: KA 14 9 3 2 344—303 21 Haukar 14 8 2 4 331—300 18 Breiðablik 14 6 4 4 273—258 16 Grótta 14 8 0 6 328—335 16 HK 14 6 1 7 302—314 13 Þór Ve. 14 4 4 6 292—301 12 Afturelding14 3 3 8 284—309 9 Ármann 14 2 3 9 280—314 7 ÞR. Auðyeldur KA-sigur yfir Armanni 26—21 ÍR vann Hauka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.