Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 HUSEIGNIN Sími 28511 [fj p_ SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 18, 2. HÆÐ. Opiö frá 9—19 Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið vantar allar geröir fasteigna á skrá. Einbýli — Garöabæ Ca. 200 fm einbýli auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, gott eldhús, vaskahús þar inn af. Gott bað og gesta- snyrting. Falleg lóð. Verð tilboð. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Kársnesbraut — einbýli Ca. 105 fm einbýli auk 25 fm bilskúrs. Eignin skiptist í ris, eitt herb. og hol. hæð: Stofa eitt svefnherb., eldhús, þvottahús og baðherb. Verð 1200 þús. Skipti koma til greina á stórri 4ra herb. íbúð. Garöabær — Einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæðum auk 37 fm bílskúrs. Jarðhæö: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miðhæö: Stór stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldhús, borðstofa og búr. Efsta hæð: Svefnherb., húsbóndaherb. og baðherb. Verð 3,3 millj. Hálsasel — Raöhús Ca. 170 fm fokhelt raðhús auk bílskúrs. Húsið er tilb. að utan og gler komið í. Verð 1,4 millj. Borgarholtsbraut — Sérhæö 113 fm sérhæð auk 33 fm bílskúrs í tvíbýli. 3 svefnherb., stofa, eldhús, bað og þvottahús. Klassainnréttingar. Nýtt gler. Verð 1,6—1,7 millj. Framnesvegur — Raðhús Ca. 105 fm í endaraðhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrtingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr með hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm raðhús auk bílskúrs. 4 svefnherb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. íbúö. Við Laufvang — 5 herb. 128 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Þvottahús á hæð. Verð 1,4—1,5 millj. Bein sala. Brávallagata — 4ra herb. Góð 100 fm íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Nýjar innréttingar á baði. Suðursvalir. Sér kynding. Skipti koma til greina á 4ra—6 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg 110 fm ibúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa, hol, eldhús og bað. Góðir skápar. Nýlegt gler. Ekkert áhvílandi. Verð 1300—1350 þús. Skiþti koma til greina á 3ja herb. íbúö m/bílskúr. Rauöarárstígur — 3ja herb. Ca. 60 fm íbúð, stórt svefnherb. góð stofa, baðherb. og eldhús. Verð 900 þús. Hofteigur — 3ja herb. Mjög góð 85 fm íbúð í kjallara. 2 rúmgóö svefnherb., stofa, gott eldhús og baðherb., geymsla fyrir sér inng. Verð 950 þús. Laugavegur — 3ja til 4ra herb. 70 fm íbúð á 2. hæö. Tvö svefnherb., stofa og 10 fm aukaherb. í kjallara. Verð 700—750 þús. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúð auk 25 fm bilskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1250—1300 þús. Skipti koma til greina á íbúð með bílskúr í vesturbæ. Hringbraut — 3ja herb. Góð 70 fm íbúð á 4. hæö. 3 svefnherb., stofa, nýtt flísalagt bað, nýlegt teppi. Tvöfalt gler. Sér kynding. Verð 900—950 þús. Asparfell — 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð auk bílskúrs. 2 svefnherb. og stofa, fataherb. inn af hjónaherb. Bein sala. Verð 1200—1250 þús.___________ Eign í sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm ibúð á tveimur pöllum. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki. Verð 1250—1300 þús. Leitið nánari uppl. á skrifstofu.____ Krummahólar — 2ja herb. Mjög góð 60 fm íbúð á jarðhæð. Stofa eitt svefnherb., rúmgott eldhús, flísalagt baðherb., góöir skápar, geymsla í íbúö. Verð 830 þús. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verð 850 þús. Ljósheimar — 2ja herb. Góð 61 fm íbúð við Ljósheima. Eitt svefnherb., með góöum skáp- um, rúmgóð stofa, hol, eldhús og flísalagt baðherb. Geymsla og þvottahús í kjallara. Ekkert áhv. Laus strax. Grettisgata — 2ja herb. Mjög góð 2ja herb. íbúð í kjallara við Grettisgötu. 2 herb., baö- herb., eldhús meö nýrri innréttingu. íbúðin er öll nýstandsett. panell i lofti, ný teppi, nýtt gler og gluggar, nýjar pípulagnir og raflagnir. Sauna innan þvotthúss. Langholtsvegur 36 fm einstaklingsíbúö í kjallara með 16 fm herb. á 1. hæð. Sér inng. Laus strax. Verð 570 þús. Úti á landi: Sumarbústaður Grímsnesi 30 fm finnskt bjálkahús, verönd 17 fm. Landiö er 1,3 hektari að stærð. Verð 400 þús. Mynd á skrifst. Vestmannaeyjar Höfum fengið til sölu 2 hæðir um 100 fm að flatarmáli hvora. ibúðirnar eru í toppstandi í gömlum stíl. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Bein safa. Öll skipti koma til greina. Ath.: Myndir á skrifstofu. HUSEIGNIN , Skólavöröustíg 18,2. hæö — Simi 28511 -vS £étur Gunnlaugsson, lögfræöingur. i L ^ ' 85009 85988 Opið til kl. 14 í dag. Arnarhraun 2ja herb. íbúðin er með 2ja ára innrétt- ingum og er í góðu ástandi. Verð 850 þús. Miötún — 2ja herb. rúmgóö kjallaraíbúð. Sór inn- gangur. Nýleg eldhúsinnrétting. Verð 750 þús. Sléttahraun — 2ja herb. rúmgóð íbúö á 1. hæð. Góöar innréttingar. Bílskúr. Arnarhraun — 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Nýlegar innréttingar. Verö 800 þús. Spóahólar — 3ja herb. rúmgóö íbúö á 3. hæö. Stórar suöursvalir. Flísalagt baöherb. Verö 1150 þús. Garðabær — 3ja herb. íbúöin er á jarðhæð í tvíbýlis- húsi, ca. 80 fm. Ekki alveg full- búin eign. Sér inng. Kóngsbakki — 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 2. hæð. Góöar innréttingar. Laus í mars. Verð 1150 þús. Smyrilshólar 3ja herb. íbúðin er á 2. hæð, vandaö tréverk, Ijós teppi. Sér þvotta- hús, suður svalir. íbúðin er sem ný. Hringbraut 3ja herb. Snotur íbúð á 2. hæð. Enda- íbúð, herb. í risi fylgir. Hólahverfi m. bílskúr Vönduö og sérlega falleg 3ja herb. íbúð í þriggja hæða húsiö. Vandaöar innréttingar. Innb. bílskúr. Hamraborg — 3ja—4ra herb. falleg og rúmgóð íbúð á efstu hæö (ekki lyftuhús). Frábært útsýni. Bílskýli. Neðra-Breiðholt — 4ra herb. íbúðin er á 1. hæð, ca. 100 fm í góöu ástandi. Ákv. sala. Kópavogur — 4ra herb. Rúmgóð íbúð ofarlega í lyftu- húsi, ca. 110 fm. Tvennar svalir. Verð 1300 þús. Furugrund — 4ra herb. með bílskýli Falleg nýleg íbúö í lyftuhúsi. Suður svalir. öll sameign frá- gengin. Bílskyli. Ákv. sala. Los- un samkomulag. Hólahverfi 4ra herb. íbúðir viö Álftahólar, Hrafnhóla og Krummahóla. Ath.: íbúóirnar eru ákveöið i sölu, ýmis eignaskipti. Losun samkomulag. Garðabær — óskast Sérhæö (efri hæð), ca. 160 fm. Rúmgóöur bílskúr á jarðhæð. Eignin er ekki fullbúin. Frábær staösetning. Eignaskipti möguleg. Mosfellssveit — einbýli Húsiö er á 2 hæðum ca. 210 fm, (húsasmiöjuhús). Húsiö er frá- bærlega staðsett. Mikiö útsýni. Vandaðar innréttingar. Bíl- skúrsplata. Eignaskipti mögu- leg. Hvammarnir í Hf. Um er að ræða endaraðhús með innb. bílskúr. Á 1. hæðinni eru stofur, stórt eldhús, snyrt- ing. Á efri hæöinni eru 4 mjög stór herb., baðherb., þvottahús, sjónvarpsstofa, svalir. Kjallari undir öllu húsinu. Ófrágengin en með hitalögn. Húsið er ekki full- búið en vel íbúöarhæft. Húsiö verður pússaö að utan, litað stál á þakinu. Mikið útsýni. Nokkrar ódýrar eignir á góöum stöðum Mávahlíð, risíbúð, laus. Verð 750 þús. Drápuhlíð, kjallaraíbúö. Verö 750 þús. Kjöreignr Ármúla 21. 85009 — 85988 Dsn V.8. Wllum, IðgtraOlngur. Ólafur Guömundsson sölum. CWJND FASTEIGNASALA Heimasími sölumanns 12639 Opið í dag 13—18 Stúdíóíbúð í vesturbæ íbúðin er 60 fm risíbúö, viðarklædd. Hún er sem stendur einn geimur með eldhúsaðstööu, sturtu og snyrtingu. Lyklar á skrifstof- unni. 2ja herb. — í Gaukshólum 60 fm íbúð með suður svölum, nýjum teppum og þvottahúsi á hæöinni. Verö 830 þús. 2ja herb. — í Krummahólum meö bílskýii ibúðin er 50—55 tm. Hún er á 2. hæö. Svefnherb. meö svölum. Verö 800 þús. Hringbraut Hafnarfirði — 3ja herb. Rúmgóö íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Góður garöur. 800 fm lóð. Utsýni yfir sjó og út á Snæfellsnes. Sér inngangur og þvottahús. Verð 1100 þús. Víðimelur — 3ja herb. m. bílskúr 86 fm íbúð á 1. hæð í þvíbýlishúsí. Verð 1200 þús. Asparfell — 3ja herb. m. bílskúr 90 fm íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Flisalagt baö. Svalir í suðvestur. Góður 22 fm bílskúr fylgir. Verö 1300 þús. Hafnarfjörður — 3ja herb. Mjög falleg 3ja herb. 97 fm hæð í fjórbýlishúsi í Hafnarfirði. Góð ræktuö lóð. Utsýni yfir jökulinn og höfnina. Verð 1200 þús. Framnesvegur — 3ja herb. Rúmgóð, nýuppgerð íbúð á 1. hæð í blokk við Framnesveg. Verö 1100 þús. Álfheimar — 4ra herb. 120 fm íbúð á efstu hæð í blokk. Fallegar sérsmíöaöar innréttingar. Verð 1450 þús. Bólstaðarhlíð 117 fm íbúð á efstu hæð í blokk. Tengt fyrir þvottavél á hæöinni. Verð 1500 þús. Vesturberg — 4ra herb. 110 fm íbúð á efstu hæð í 4ra hæða blokk. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Lyklar á skrifstofunni. Verð 1200 þús. Kleppsvegur — við Sæviðarsund Ca. 100 fm íbúð á hæö í lyftublokk við Kleppsveg. 3 lítil svefnherb., stór stofa og borðstofa. Verð 1200 þús. Jarðhæð við Safamýri 96 fm 4ra herb. íbúö á jarðhæð við Safamýri. íbúðin er í beinni sölu. Verð 1300 þús. Laufásvegur — jarðhæð 110 fm íbúð, nýuppgerö á jaröhæö við Laufásveg. Til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofunni. Verð 1100 þús. Einbýlishús við Vesturvallagötu Lítið steinhús í Vesturbæ. Húsið er kjallari, hæð og ris og bygg- ingarréttur ofan á. Allt nýinnréttaö. Eignarlóö. Verð 2,3 millj. Einbýlishús í Mosfellssveit Erum með á sölu 2 einbýlishús í Löndunum í Mosfellssveit. Þau eru bæöi yfir 200 fm aö stærð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Birkihvammi Húsið er 232 fm og meö bílskúr. Þaö er í endurbyggingu og er langt komiö. Húsið er mjög vel íveruhæft eins og er og þaö sem komiö er mjög vandað. Verð 2,6 millj. Skilist þaö fullklárað er verðið 3 millj. Einbýlishús við Faxatún í Garðabæ Húsið er 120 fm á einni hæð. Því fylgir 30 fm bílskúr. Mjög góður gróinn garöur. Verð 2,2 millj. Sér hæö við Barmahlíð Falleg 125 fm sérhæð með bílskúrsrétti. Sór hiti. Talsvert endurnýj- að. Fæst einnig í skiptum fyrir lítið raðhús. Sér hæð í Hafnarfiröi Þetta er efri sérhæö við rólega götu í Hafnarfiröi. ibúðinni fylgir stór ca. 45 fm bílskúr. Verð 1750 þús. Sér hæð í Fossvogi íbúöin er 130 fm. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Suöur svalir. íbúöinni fylgir 35 fm bílskúr. Verð 2,1 millj. Sér hæð við Nesveg ibúðin er 140 fm og eru í henni 3 svefnherb. i kjallara er 70 fm rými og bílskúr. Verö 2,3 millj. Vantar litla íbúð — staögreiösla ibúðin má kosta alls 300 þús. á árinu. 230 þús. við samning. Vantar íbúð á 1 millj. Einstaklingur, sem hefur 350 þús. á fyrstu 5 vikunum óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúö. Guðni Stefánsson sölustjórí, Ólafur Geirsson, viöskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.