Morgunblaðið - 26.02.1983, Page 30

Morgunblaðið - 26.02.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til símavörslu, ritara, aöstoöargjald- kera og annarra almennra skrifstofustarfa. Verslunarskóla- eða samsvarandi menntun áskilin. Tilboö óskast send augld. Mbl. fyrir 2. mars merkt: „A — 3699“. c 1ANDSVIRKJUN Staða framkvæmdastjóra Framkvæmdastjóri Landsvirkjunar lætur af störfum 1. maí nk. að eigin ósk. Staöa hans er því laus til umsóknar og er umsóknarfrest- ur til 23. mars nk. Umsóknir sendist formanni stjórnar Lands- virkjunar, skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleit- isbraut 68, 108 Reykjavík. Meö umsókninni skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf umsækjanda auk ann- arra upplýsinga sem hann telur máli skipta. 26. febrúar 1983, Landsvirkjun. Meinatæknir óskast til afleysinga í sumar. Uppl. í síma 93-8128 á milli kl. 1—5 e.h. St. Franciskus sjúkrahúsiö í Stykkishólmi. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar. Lausar stööur á eftir- töldum deildum: Göngudeild, dagvinna. Barnadeild. Hand- lækningadeild, l-B. Lyflækningadeildum l-A og ll-A. Fóstrur. Lausar stööur viö: Dagheimili spítalans. Barnadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600, kl. 11 —12 og 13—15allavirka daga. 23. febrúar '83, Skrifstofa hjúkr.forstjóra. Veitingastaður í Vesturbænum óskar aö ráöa eftirtaliö starfsfólk. Matreiðslumann, vaktstjóra, og starfskraft til framreiðslu- og afgreiöslustarfa. Upplýsingar í síma 22423. INGVAR & ARI sf. HÓLMSGATA 8a - ORFIRISEY SÍMI 35906 PÓSTHÓLF 1008 Óskum að ráða 1—2 menn á víraverkstæði okkar, strax. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar • 9 9 húsnæöi óskast 2 stúlkur óska eftir ibúö á leigu. Vinna mikiö úti. Reglusemi og góöri umgengni heitiö, ásamt skilvísum mánaö- argreiöslum. Uppl. i síma 40571 eftir kl. 6 í kvöld og annaö kvöld. húsnæöi í boöi Eignamiölun Suöurnesja auglýair: Keflavík Glæsilegt 126 fm timbureinbýl- ishús viö Elliöavelli ásamt bíl- skýli. Mikiö endurnýjaö. Góöur staöur. Verö 1.300 þús. Eldra eínbýlishús á tveimur hæðum viö Kirkjuveg. Mikiö endurnýjaö. Hagstæöir skilmál- ar. Verö 550 þús. Njarðvík Glæsileg fullbúin 2ja herb. íbúö viö Hjallaveg. Verö 700 þús. 140 fm sökkull viö Kópabraut. Glæsilegar teikningar. Ymiskon- ar skipti möguleg. Sandgerði Góö 2ja herb. ibúö viö Hlíöar- götu. Sér inng Góöur staöur. Verö tilboö. 220 fm stálgrindarhús viö Sjáv- argötu hentugt undir fiskverkun og fleira. Verö tilboö. Hafnir Glæsilegt eldra einbýlishús. Allt meira og minna endurbætt. Gufubaö o.fl. Skipti möguleg á íbúö í Keflavík. Verö 850—870 þús. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57 símar 1700 og 3868. c þjónusta . Kaupi bækur gamlar og nýjar, hell söfn og ein- stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, simi 29720. Tökum að okkur allskonar viögeröir. Sklptum um glugga, huröir, setjum upp sól- bekki. Viögeröir á skolp- og hitalögnum, alhliöa viögeröir á bööum og ásamt flísalögnum. Vanir menn. Upplýsingar í sima 72273. Einkamál Konur 60 ára karlmaöur, i góöri stööu og reglusamur, vill gjarnan kynnast vel geröri konu, andlega og likamlega, sem vin og félaga Börn ekki til fyrirstööu. Fullur trúnaöur. Þær sem vildu athuga máliö sendi nauösynlegar upp- lýsingar til Morgunblaösins fyrir 2. mars, auökennt: „V — 3700“. □ Edda 5983317-1 Frl. Atkv. □ Gimli 59832287 = 2 Krossinn Laugardagssamkoma kl. 20.30 fellur niöur vegna mót í Ölfus- borgum. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. febrúar. Kl. 13. Skálafell á Mosfellsheiöi — gönguferö. Skíöagönguferð í nágrenni Skálafells Notiö snjó- inn meöan hann er og takiö þátt í skíöagönguferö meö FÍ. Fariö verður frá Umferöarmið- stööinni austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd full- orðinna. Verð kr. 150,- Feröafélag íslands. Fólag kaþólskra leikmanna heldur fund í nýja salnum viö Hávallagötu 16. mánudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Sagt veröur frá ævi og endalokum Karmelsyst- urinnar Edith Stien. Litskyggnur og frásögn. Stjórn Félags kaþólskra leikmanna. Fíladelfia Arsfundur Fíladelfíusafnaöarins veröur í dag kl. 14.00. Langholtskirkja Kvenfélag Langholtssóknar. Af- mælisfundur í safnaöarheimili Langholtskirkju þriöjudaginn 1. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriöi. Skyggnimyndir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Elím, Grettísgötu 62, Reykjavík í dag, laugardag, veröur barna- samkoma kl. 16.30. Á morgun. sunnudag, veröur almenn sam- koma kl. 17.00. Verið velkomin. Stórsvigsmót Ármanns, sunnud. 27. febr. 1983 Dagskrá: Kl. 12.00—12.15. Stúlkur 13—14 ára fyrri ferö. Kl. 12.15—12.35 drengir 13—14 ára fyrri ferö. Kl. 13.00—13.10 stúlkur 15—16 ára fyrri ferð. Kl. 13.10—13.25 drengir 15—16 ára fyrri ferö. Kl. 14.00—14.15 stúlkur 13—14 ára seinni feró. Kl. 14.15—14.45 drengir 13—14 ára,. seinni ferö. Kl. 15.00—15.10 stúlkur 15—16 ára seinni ferö. Kl. 15.10—15.30 drengir 15—16 ára seinni ferð. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Opinber stofnun óskar eftir til leigu skrifstofuhúsnæði 4ra — 5 herb. nálægt miðborginni eöa í al- faraleið strætisvagna. Upplýsingar í síma 39844 og 39730. bátar — skip Óskum eftir netabát í viöskipti eöa til leigu strax. Fiskverkun Jóns Eðvaldssonar hf. Sandgeröi. Sími 7473 og 7678. Chevrolet Malibu ’79 í mjög góöu standi til sölu. Verð 150—155 þús. Uppl í síma 7339 í Bolungarvík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.