Morgunblaðið - 26.02.1983, Page 43

Morgunblaðið - 26.02.1983, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 43 Sími 78900 Frábær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um þaö þeg- I ar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiöingarnar sem hlutust af þvi. betta var náma | fyrir óþokkana. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitch- I um, June Allyson, Ray Mill- | and. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum inna 16 ára. SALUR2 Gauragangurá ströndinni Létt og fjörug grínmynd um I hressa krakka sem skvetta al-1 deilis úr klaufunum eftir prófin | í skólanum og stunda strand- lifið og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki I viö fjöriö á sólarströndunum. I Aöalhlutverk: Kim Lankford, I James Daughton, Stephen | Oliver. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Fjórir vinir (Four Friends) CCá Ný, frábær mynd, gerð af snill- ingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tet- ich. Leikstj : Arthur Penn. Sýnd kl. S, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 óra. Skemmtileg mynd, meö betri | myndum Arthur Penn. H.K. DV. *** Tíminn *** Helgarpósturinn Litli lávarðurinn Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. SALUR4 Meistarinn (Force of One) Meistarinn. er ný spennumynd meö hinum frábæra Chuck Norris. Norris fer á kostum i þessari mynd. Aðalhlv.: Chuck | Norrit, Jennifer O'Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Patrick Sýnd kl. 11 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (12. aýningarmánuöur) Allar meö íel. texta. Myndbandaleiga í anddyri €)<$rictansa\(lú(>(t urinn édm Dansaö í Félagsheimíli Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (. ' (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Fundarboð Aöalfundur Eldridansaklúbbsins Elding, veröur hald- inn í Hreyfilshúsinu, sunnudaginn 27. febrúar kl. 2 eStjórnin. Kínverskir réttir um helgina Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld Fyrir þá sem kunna að meta fisk, fjöl- breytt úrval sjávarrétta meðal okkar margumtalaða fiskisúpa. annars Kaffívagninn Grandagaröi, sími 15932. FRÖKFH JÚLÍA Hafnarbíó Forsýning laugardag kl. 14.30. Forsýning sunnudag kl. 14.30. Frumsýning mánudag kl. 20.30. Miöasala opin frá kl. 14. Forsýningardaga frá kl. 13. Sími 16444 ránufjelagið Kataru og félagar skemmta Skála fjölskylduskemintun kl.i5á morguri m ^Dagskrá_v|ð_aUrajTæfi^’k'ö í tilefni glæsilegrar Hollandskynningar efnum við ti^^W fjölskylduskemmtunar á sunnudaginn og tökum á móti börnum og fullorðnum meö bros á vör í Súlnasalnum kl. 15.00-17.00 Cherokee-indíánarnir frábæru verða ógleyman- legir, enda meö sérstaka barnadagskrá í tileÍFni dagsins. Hollensku dverghúsunum frá Madurodan veröur raðað upp. Og börnin spássera um á milli þeirra aö vild. Húsin eru flutt hingaö til lands sérstaklega vegna þessara einu skemmtunar. Töframaðurinn snjalli Nicky Vaughan kætir þörn og fullorðna með ótrúlegustu uppátækjum og skemmtilegum sjónhverfingum. Sannarlega vel við hæfi! Pórður hiíívörður varö svo spenntur þegar hann frétti af skemmtuninni að hann sagöist mæta strax klukkan tvö og sjá til þess að enginn yrði útundan í fjörinu. STÓRKOSTLEGT FJÖLSKYLDUBINGÓ! Vikuferð fyrir alla fjölskylduna til Hollands, á vegum Samvinnuferða-Landsýnar meö þeinu leiguflugi Arnarflugs. (Foreldrar og öll börn þeirra innan 14 ára aldurs). Innifaliö: Gisting í sumarhúsi og bílaleigubíll alla vikuna. Kynnir: Magnús Axelsson. Aðgöngumiðasala í Súlnasal eftir kl. 16.00 i dag. Verð: Börn kr. 125.- Innifalið: Bingóspjald og veitingar. Fullorðnir kr. 60 - Innifalið: Bingóspjald Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Bladió scm þú vaknar vió!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.