Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 23 Veður víða um heim Akureyri 1 skýjaó Amsterdam 8 skýjaó Aþena 9 skýjaó Barcelona vantar Berltn 7 bjart BrOssel 8 rigning Chicago 4 skýjaó Dublin 8 skýjað Feneyjar 6 léttskýjaó Frankturt 5 þoka Færeyjar vantar Genf 2 skýjaó Helsinki 0 skýjað Hong Kong 14 rigning Jerúsalem 4 rignfng Jóhannesarborg 28 bjart Kaupmannahötn 5 heiðskirt Kairó 15 skýjaó Las Palmas vantar Lissabon 16 rigning London 9 skýjaó Los Angetes 19 skýjaó Madrtd 17 skýjaó Mallorca 16 skýjaó Malaga 15 molta Mexíkóborg 25 skýjaó Miami 23 skýjaó Moskva 0 skýjaó Nýja Delhí 22 heióskfrt New York 8 snjókoma Osló +3 skýjað Paris 11 skýjaó - Peking 5 heióskírt Perth 26 skýjaó Reykjavík 7 súld Rio de Janeiro 39 •kýiaé Rómaborg 11 skýjaó San Francisco 14 skýjaó Stokkhólmur 2 hefóskfrt Tel Aviv 12 rigning Tókýó 10 bjart Vancouver 11 rignlng Vinarborg 1 heiðskfrt Samvinna Vtí IÐNSÝNING'83 Samkeppni um einkunnarorð Sýningarnefnd Iðnsýningar F.í.l. 1983 hefur ákveðið að efna til samkeppni um einkunnarorð sýningarinnar. Tilefni Á þessu ári eru 50 ár liðin frá stofnun Félags íslenskra iðnrekenda. Af því tilefni verður efnt til sýningar á íslenskum iðnaðarvörum í Laugardalshöll dagana 19. ágúst til 4. september n.k. Meginmarkmió sýningarinnar er að sýna getu og möguleika íslensk iðnaðar og efla þannig skilning almennings og stjórnvalda á mikilvægi iðnaðar fyrir atvinnu-og efnahagslíf þjóðarinnar. Reglur Samkeppnin er opin öllum. Verðlaun fyrir bestu tillöguna eru kr. 15.000,- Tillögur ásamt upplýsingum um nafn og heimilisfang þátttakenda skal senda í lokuðu umslagi fyrir 5. mars nk. merktu: Iðnsýning ’83 einkunnarorð Félag íslenskra iðnrekenda Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Bílasöludeildin er opin í dag frá kl. 2-6 Pakistan og Kína í kjarn- orkumálum Washington, 25. febrúar. AP. Utanríkisráðuneytið bandaríska hef- ur skýrt frá þí, að Kínverjar og Pakist- anar hafi náð samkomulagi um sam- vinnu á sviði kjarnorkumála. Þá var skýrt frá því á sama tíma, að Indverjar ynnu að vinnslu plútóns úr geislavirku efni, sem þeir fram- leiða í kjarnorkuveri sínu í Tarapur. Indverjar hafa aldrei dregið neina dul á starfsemi sína á þessum vett- vangi, en hafa ekkert samstarf haft til þessa, hvorki við Kínverja né Pakistana. Howard B. Schaffner, fulltrúi Bandaríkjamanna í málefnum Mið- austurlanda og Asíu, sagði á banda- ríska þinginu í dag, að ekki færi leynt að samstarf þessarara væri fyrir hendi. Fólksflótti frá Assam Nýju Delhí, 25. febrúar. Al*. Klóttamannastraumurinn frá Ass- am-fylki eykst sífellt og um 30.000 manns stóðu í röðum við fylkismörkin og biöu eftir því að komast í nærliggj- andi héruð. Þegar hafa um 10.000 manns flúið fylkið. Indverski herinn hafði sig í frammi víðs vegar um Assam-fylki til að halda málum þar í skefjum. Þá hafa afskekktari hlutar héraðsins verið kannaðir í leit að hugsanlegum fórnarlömbum morðöldunnar, sem gekk þar yfir í síðustu viku. Að sögn lögreglu hafa átök blossað upp að nýju hér og þar í Assam á undan- förnum dögum, en tekist hefur að berja þau niður jafnharðan. Treglega hefur gengið að koma hjálpargögnum til bágstaddra, t.d. í Nelli-héraðinu þar sem talið er að á milli 600 og 1000 manns hafi verið drepin í fjöldamorðunum. Samgöng- ur eru víða miklum efiðleikum bundnar og fjöldinn allur af brúm hefur verið lagður í rúst, auk þess sem takmarkaðan mannafla er að fá í björgunar- og hjálparstörf. Nýir og notaðir bílar til sýnis og sölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.