Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 15
an tíma með þvi að auka hrað- ann upp fyrir leyfileg mörk. í þessu dæmi er ekki tekið tillit til aukins kostnaðar sem hraðakstri fylgir, svo sem aukinnar elds- neytiseyðslu og slits á hjólbörð- um, né heldur aukinnar áhættu sem fylgir því að hættulegum tilvikum fjölgar verulega eftir því sem hraðinn er meiri. Það hefur ýmsum orðið hált á því að ætla að spara sér tíma með glannafengnum akstri. Við stofnum ekki einungis lífi okkar sjálfra í hættu, heldur einnig lífi og limum þeirra sem í kringum okkur eru. Því er þannig farið með alla menn, að eftir því sem hraðinn er meiri, þeim mun þrengra verður sjónarhorn þess sem ökutækinu stjórnar. Það verður því erfiðara að taka eftir barninu sem þarf að fara yfir akbraut á leiðinni í skólann, eða gamla manninum sem ekki gerir sér grein fyrir hraða ökutækis- ins, þar sem hann bíður færis við gangstéttarbrúnina. Þeir eru því margir sem eiga þá ósk heitasta að geta lifað aft- ur þær sekúndur sem þeir ætl- uðu að spara með hraðakstri, til þess að mega verja þeim á annan veg. Það er mikill sannleikur fólginn í gamla máltækinu: Betri er andartaks dvöl, en ævilöng kvöl. FRi, UMFÍRBM 24 RiOI 'l\ Svallarinn slær í gegn í Aðaldal Straumnesi, Aðaldal, 24. fehrúar. UNGMENNAFÉLAGIÐ Geisli í Að- aldal hefur undanfarið sýnt gaman- leikinn „Saklausa svallarann" eftir Arnold og Bach við mjög góða að- sókn og undirtektir áhorfenda og er óhætt að fullyrða að „Svallarinn" hafi slegið í gegn. Leikurinn er farsi í þremur þáttum, og gerist í þýzkum smá- bæ. Leikendur eru 11 og alls taka þátt í sýningunni yfir 20 manns. Leikstjóri er Einar Þorbergsson á Húsavík. Sýningar eru orðnar 6 og hafa yfir 1.100 manns séð leikritið. Sýnt er að Ýdölum. Ennfremur fór leikhópurinn í leikför um Mý- vatnssveit og Kelduhverfi. Á laug- ardag verða tvær sýningar á Dal- vík. Lokasýning verður að Ýdöl- um, trúlega í næstu viku. — Stefán Skaftason MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 15 Líf ein fjölbreyttasta og fjörugasta skemmtun ársins sunnudaginn 27. febrúar. Útsýnar Al KARNIVAL BCCADWAr Kl. 19.00 Fordrykkur handa öllum, ilmvötn og blóm handa henni í tilefni dagsins. Kl. 19.30 Kjötkveöjuveizlan hefst meö blönduðum kjötréttum, glóöarsteiktum á sviöi Broad- way, meðan lúðrasveit leikur fjöruga tónlist undir stjórn Birgis Sveinssonar. Verð aðeins kr. 270.- Klæðnaður frjáls en fólk er hvatt til að mæta í karnivalbúningum (grímubúningum) eöa á annan hátt frumlega klætt. 4?\ & Ovenjuleg tízkusýning í Karnivalsstfl Módelsamtökin sýna vor- og sumartízkuna frá Quadro. Hár- snyrti- og dans- sýning Glæsileg ferðaverölaun að verðmæti kr. 15.000.- verða veitt fyrir skemmtilegasta karnivalbúninginn að mati dómnefndar. Dans: Hljómsveit Björgvins Halldórssonar og diskótek Gísli Sveinn Loftsson. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Stjórnandi: Ingólfur Guöbrandsson. Hinn óviöjafnanlegi Ómar Ragnarsson Laugavegi 66, 2. hæð sími 22460. skemmtir. B\HGÓ --- - „«r —- Sp'»'aöar teröi. Fegurðarsamkeppni Leitin aö ungfrú og gj herra Útsýn 1983 heldur áfram og valin veröur Karni- valdrottning 1983 úr hópi gesta. Bleiki pardusinn dans frá steppstúdíó Draumeyjar Aradóttur. Danssýning: Heiöar Ástvaldsson og Auöur Haraldsdóttir,, danskennari fyrrv. Ungfrú Útsýn sýna suður- ameríska dansa. Aðgöngumiðar og borðapantanir í Broadway frá kl. 14.00. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 26.-27. febr. KRISTJANA MILLA Við þurfum breytingar og nýir vendir sópa best Skrifstofa Kristjönu Millu Thorsteinsson er að Haukanesi 28, Garðabæ, sími 41530. Studningsnienn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.