Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 11 LAUGARNESKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Helgi Elíasson, úti- bússtj. prédikar. Gideonfélagar lesar ritningarorð. Þriöjudag, bænaguösþjónusta á föstu kl. 18, æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstudagur, síödegiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. NESKIRKJA: í dag, laugardag, samverustund aldraöra. Heim- sókn í lönskólann í Reykjavík. Skólastjórinn Ingvar Ásmunds- son tekur á móti hópnum. Lagt af staö frá kirkjunni kl. 15. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnud.: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Mánudagur: Æsku- lýösfundur kl. 20. Fimmtud: föstuguösþjónusta kl. 20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta aö Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Kórsöngur, altarisganga. Mánudagur 28. febr. fundur í æskulýösfél. Tinda- seli 3, kl. 20.30. Fimmtud. 3. marz, fyrirbænasamvera Tinda- seli 3, kl. 20. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11 í sal Tón- listarskólans. Sóknarnefndin. SAFNAÐARÁÐ REYKJAVÍK- URPRÓFASTSDÆMIS: heldur fund í Grensáskirkju sunnudag- inn 27. febr. kl. 17. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Messa kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Prestur Emil Björnsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Hallgrímur Guö- mannsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Lofgeröar- og vitnisburöar- samvera kl. 20.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og samkoma kl. 20.30. Gunnar Akerö ofursti frá Noregi talar. KIRKJA JESÚ Krists hinna síö- ari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 10.30 og sunnudagaskóli kl. 11.50. MOSFELLSPREST AK ALL: Barnaguösþjónusta í Lágafells- kirkju. Messa á Mosfelli kl. 14. Sóknarprestur. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. BESSASTADAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Barnatími kl. 10.30: Aöstandend- ur velkomnir meö börnunum. Guösþjónusta kl. 14. Kór Flens- borgarskólans syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Eftir guösþjónustuna ræöir Hólmfríöur Pétursdóttir hús- stjórnarkennari um undirbúning fermingar á heimilum. Safnaöar- stjórn. VIÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu- dagaskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. YTRI-NJAROVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Sóknarprestur. Mikil fjölgun hjónaskilnaða á Akureyri, en fækkun í Rvík. HVÍTASUNNUKIRKJA Fíladelfíu Keflavík: Almenn guösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson pré- dikar. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHÖFN: Fjölskyldumessa í skólanum kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. PRESTAFÉLAG SUÐURLANDS: heldur fund mánudagskvöld 28. febrúar ki. 8.30 í safnaöarheimili Kársnesprestakalls viö Kastala- gerði. BLAÐIÐ Dagur á Akureyri greindi nýlega frá aukningu hjónaskilnada á Akureyri og Eyjafjaróarsýslu. Segir blaðið, að á milli áranna 1981 og 1982 hafi hjónaskilnaðarmálum hjá bæjarfógeta á Akureyri og sýslu- manninum í Eyjafjarðarsýslu fjölgað um 50%. Á síðasta ári segir í blaðinu að 90 hjónaskilnaðarmál hafi verið tekin fyrir hjá embsttunum, en 66 árið 1981. Haft er eftir Ásgeiri Pétri Ás- geirssyni fulltrúa á Akureyri, að mál sem þessi komi í bylgjum og er hann var spurður um hvort hjóna- skilnaðir væru meira áberandi á einhverjum einum árstíma en öðr- um, svaraði hann því til, að eftir stórhátíðar mætti merkja meira af þessu og eins eftir frí. Þá sagði hann að fjármál spiluðu mikið inn í þegar ákvarðanir um skilnaö væru teknar. Morgunblaðið fékk þær upplýs- ingar hjá Kristjönu Jónsdóttur fulltrúa borgardómara í Reykjavík að þessum málum hefði ekki fjölg- að í Reykjavík á síðasta ári, þvert á móti hefði orðið um nokkra fækkun að ræða miðað við árið á undan. Hún sagði, að á síðasta ári hefði embættið veitt 173 leyfi til skilnaðar að borði og sæng, en 176 árið 1981. Embættið hefði á árinu fjallað um 521 skilnaðarmái, en ár- ið 1981 hins vegar 531. Leyfi til lögskilnaðar er gefið út af dóms- málaráðuneytinu. Árið 1982 fjallaði embættið í fyrsta skipti um mál vegna slita á óvígðri sambúð og voru 83 slík mál til umfjöllunar hjá embættinu á árinu. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Prófkjör Sjálístæðisflokksins í 26. og 27. fébrúsæ. Quðnl Stefánsson Helgl Jónsson bœjarfuiltrul hreppsnefndarmaður Kópavogi Pelli í KJÓs Hilmar Sigurðsson Ingólfur Aðalstelnseon Jón H. Júlíusson Jón ólafeson Magnús Erlendsson varaoddvlti framkvœmdastjóri oddvitl oddvlti forseti bœjarstjórnar Mosfellssveit Hitaveitu Suðurnesja Sandgerði Brautarholtl, KJalarnesi Seltjarnarnesi Við stymum Salome Konur ogkadar! Sólvelg Ágústsdóttir bœjarfulltrúl Hafnarflrði Sigurður Sigurjonsson bœjarfúlltrúl Garðabæ Verðiun með aðstöðu I: J.C.-salnum,Þverholtl, Mosfellssveit, sími 66149 og 67149 og Borgarholtsbraut 71, Kópavogi, sími 40781. Opið £rá kl. 17-22 á báðum stöðum. Litlt lnn — haflð samband. Stuðningsmenn Salome Þorkelsdóttur alþingismanns. *Nú eru þingmenn Sjáilfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 3. Ætlum henni því ekki lægra sæti en hún hefur nú, þ.e. 3. sæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.