Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 ISLENSKA ÓPERAN i kvöld kl. 20.00. sunnudag kl. 20.00. Síöasta sýning. LITLI SÓTARINN sunnudag kl. 16.00. Miöasalan er opin míllí kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. RMARíiOLL VtlTINGAHÚS A horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. ’Bordapantanirs. 18833. Sími50249 Geimskutlan Moonraker Bond 007, nýjasta Bondmyndin meö Roger Moore. Sýnd kl. 5 og 9. IÆiKFfilAC; REYKJAVÍKUR SÍM116620 SALKA VALKA 50. sýn. i kvöld uppselt. miövikudag kl. 20.30 FORSETAHEIMSÓKNIN sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 JÓI þriðjudag kl. 20.30. SKILNAÐUR fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16—23.30. Sími 11384. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu lbúnad/\rbankinn I raustur banki Þú svalaJlestrarþörf dagsins TÓNABÍÓ Sími 31182 Frú Robinson (The Graduate) Frú Robinson er gerö af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann óskarsverölaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd viö metaösókn á sínum tima. Leikstjóri: Mike Nichols. Aöalhlut- verk: Oustin Hoffman, Anne Banc- roft, Katherine Ross. Sýnd kl. 9. Bensínið í botn (Speedtrap) EL'- Hressileg bílamynd. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. SiMI 18936 Keppnin (The Competition) Stórkostlega vel gerö og hrífandi ný bandarísk úrvalskvikmynd í litum sem fengiö hefur frábærar viötökur víöa um heim. Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins." (Village Voice). „Rich- ard Dreyfuss er fyrsta flokks." (Good Morning America). „Hrifandi, trú- veröug og umfram allt heiðarleg." (New York Magazine). Leikstjóri: Joel Oliansky. Aöalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Snargeggjað Heimsfræg bandarísk gamanmynd. Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. B-salur Skæruliðarnir andtttosc wttomake Hörkuspennandi amerisk kvikmynd um skæruhernaö. Aöalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd meö Ter- ence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 3, 5 og 7.05. . . undirrilaöur var mun léttstígari. er hann kom út al myndlnnl, en þeg- ar hann fór inn í bióhúsiö". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar Sankti Helena (Eldfjalliö springur) Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburöum þegar gosið varö 1980. Myndin er í Dolby Stereo. Leiikstjóri: Ernest Pintoff. Aöalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 7. #ÞJÓflLEIKHÚS» LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 15 uppselt. sunnudag kl. 14 uppselt. sunnudag kl. 18 uppselt. Ath. breyttan sýningartíma. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. ORESTEIA Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýn. laugardag 5. mars kl. 20. ÞRUMUVEÐUR YNGSTA BARNSINS Bandarískur gestalelkur. Frumsýning fimmfudag kl. 20. 2. og síðari sýn. föstudag kl. 20. Litla sviðið: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. Al ISTURBÆJARRÍfl Auga fyir auga CHUCK NORRIS DOESNT NEED A WEAPON.. HEIS AWEAPON! Hörkuspennandi og sérstaklega viöburöarrik ný bandarisk sakamálamynd í litum. Aöalhlutverk: Chuck Norrit, Chrietopher Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvimæl- alaust ein hressilegasta mynd vetr- arins. íel. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffilTtWFP Smiðiuvegi 1 Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Miðapantanir Irá kl. 6 (9. týningarvika) Áður en eýn- ingar hefjaet mun Ævar R. Kvaran koma ogflytja etutt erindi um kvikmyndina og hvaða hugteiöingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. fsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Heitar Dallas nætur HOT DALLAS NIGHTS .. The A?«*/Story Ný, geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur í Dall- as. Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. Ókeypis aögangur á Undrahundinn Sýnd kl. 2 og 4. 2 Askríftarsbninn er 83033 co •/ (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd — The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd — The Well“ metsöluplata. i ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Aó sjálfsögöu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd i Dolby ater- eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aöalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuö börnum. Hækkaó verö. Sýndkl. 5, 7,9og 11. LAUGARAS Símsvan v/ 32075 ET tilnefnd til 9 óskaraverölauna Ný, bandarísk mynd. gerö af snill- ingnum Sfeven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin i umsjá unglinga og barna. Meö pessari veru og börn- unum skapasf „Einlægt Trausf" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet í Bandaríkjunum fyrr og siöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.10 og 9. Vinsamlegast athugiö aö bilastæöi Laugarásbíós eru við Kleppsveg. ET hefur frestaö för sinni um sinn úr Laugarásbíói. Síðasta sýníngarhelgi. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKÚU ISLANOS LINDARBÆ sm 21971 Sjúk æska 11. sýning sunnudag kl. 20.30, 12. sýning þriðjudag kl. 20.30. 13. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasalan opin alla daga frá kl. 5—7. Sýningardaga til kl. 20.30. fæst á næsta blaösölustaö I Flóttamaöurinn Afar spennandi og viöburöahröö banda- risk Panavision lifmynd, er geröíst í Tex- as þegar bræöur böröusf á bana- spjótum. meö David Janesen, Jean Seberg, Davíd Csrradine. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hættuleg hugarorka Mjög sérstæö, mögnuð og spenn- andi ensk litmynd um mann meö dul- arfulla hæfileika. meö Richard Burt- on, Lee Remick, Lino Ventura. Leikstj: Jack Gold. íslenskur texti. Bönnuð innan 16. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Verk Emile Zola á hvíta tjaldinu Kvikmyndaháfíö i sambandi viö Ijós- myndasýningu á Kjarvalsstööum. 5 sígild kvikmyndaverk, gerö af 5 mönnum úr hópi bestu kvikmyndageröarmanna Frakka. Leikarar m.a Simone Signoret, Jean Gabin, Gerard Pilippe o.m.fl. Aö- göngumiöar aö Ijósmyndasýningunni á Kjarvalsstööum gefa 50% afslátt af miö- um á kvikmyndasýningarnar. Sami af- sláttur gildir fyrir meölimi Alliance Francaise. Sýningar kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd, um hiö æsilega götustríö klikuhópa stórborganna, meö Richard Avila, Danny De La Paz. íalenskur fexti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15,11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra, meö Barbara Sukowa — Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. íslenekur texti. Sýnd kl. 7.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.