Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 Reiðskóli fyrir börn á aldrinum 8—14 ára tekur til starfa 1. marz. Kennari veröur Hrönn Jónsdóttir. Innritun veröur mánudag 28. febrúar og þriöjudaginn 1. marz kl. 14—18 í síma 33679. Hestamannafélagiö Fákur. Kópavogsbúáf athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. Verið velkomin. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJA- NESKJÖRDÆMI, 26.-27. FEBRÚAR 1983. Skrifstofa fylgismanna Gunnars G. Schram er aö Hamraborg 6, Kópa- vogi, 2. hæö. Upplýsingar um kjörstaöi, aöstoö og upplýsingar um prófkjörið. Símar: 46944 og 46945. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi nk. laugardag og sunnu- dag. STUÐNINGSMENN ALBERTS hvetja til þátttöku í próf- kjörinu. Albert Karl Sanders Kosningasímar: 92—1749 og 92-3736. Stuðningsmenn. LAÐID, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1983 AF ERLENDUM VETTVANGI eftir R.W. APPLE Mikilvægar aukakosningar í Bermondsey á Englandi: Úrslitin geta ráðið framtíð Michael Foot Bróðir í Bretlandi Sögulegar aukakosningar fóru fram í Bretlandi á fimmtudag- inn þar sem Verkamannaflokkurinn varö fyrir stóráfalli og er óheppilegum frambjóöanda kennt um afhroðið. Skoðunum hans er lýst meö þessum hætti af blaöamanni The New York Times: „Hann valdi strax „raunsæissósíalisma" og utan- þingsandstööu viö stefnuskrá frú Thatcher sem grundvöll aö kosningabaráttu sinni.“ Hér var því skoðanabróöir Svavars Gestssonar og annarra „raunsærra" alþýöubanda- lagsmanna á ferð. Stóráfall í London l»egar Svavari Cestssyni var mest niðri fyrir í sjón- varpinu á þriðjudag.v kvöldið sagði hann, að þær þjóðir sem búa við mest at- vinnuleysi færu á mis við eina bjargvætt: þær ættu ekkert Alþvðubandalag! Svavar var og er þeirrar skoðunar, að Alþýðubanda- lagið sé besta uppspretta atvinnu hér á landi og slíka lind þurfi aðrar þjóðir einn- ig að eignast. Á fimmtudaginn gerðist það í Bermondsey, kjör- da-mi í London, þar sem kjósendur hafa valið fram- bjóðanda Verkamanna- flokksins á þing í 60 ár, að efnt var til aukakosninga. Krambjóðandi Verka- mannaflokksins í auka- kosningunni var Peter Tatchell, róttæklingur á vinstra kanti Verkamanna- flokksins, en við hátíðleg- ustu tækfæri vilja alþýðu- bandalagsmenn líkja sér við vinstrisinna í breska Verkamannaflokknum, einkum þegar þeir gefa vitlausastar yfirlýsingar um utanríkiv og örvggismál. I efnahagsmálum er ekki langt á milli stefnu Alþýðu- bandalagsins og þessara rótlæklinga í Bretlandi og væri heil brú í málflutningi Svavars Cestssonar, hefðu kjósendur í landi atvinnu- leysisins undir harðstjórn frú Thatchers átt aö flykkj- ast um Peter Tatchell í aukakosningunum á fimmtudaginn. ()ðru nær, róttæklingur- inn kolféll fyrir frambjóó- anda hins nýja kosninga- handalags Frjálslynda fiokksins og Jafnaðar- mannafiokksins, atkvæða- sveifian var 44,2% frá Verkamannaflokknum yfir til bandalagsins og Simon Ilughes, frambjóðandi þess, hlaut 9.319 atkvæði umfram l’eter Tatchell. I Bretlandi er þetta talið svo mikið stóráfall fyrir Verka- mannafiokkin, að afsagnar Michael Foot formanns fiokksins er krafisL l*að er helst talið honum til lasts að hann skuli hafa þolað að maður með svipuð sjón- armið og Alþýðubandalag- ið hér á landi skuli geta boðið sig fram á vcgum Verkamannaflokksins. Kerfísflokkur Kins og margsinnis hef- ur verið bent á þykir stjórnmálaskýrendum l’jóðviljans það fiokki sín- um helst til framdráttar í ríkisstjórninni. að ráðherr- arnir hafa verið iðnir við að koma alþýðubandalags- mönnum á jötu ríkishítar- innar. Svavar Gestsson tel- ur einnig meira en sjálf- sagt að hann haldi áfram að vera ráðherra til að nýta ríkiskerfið enn frekar í flokks þágu. fljörleifur Guttormsson, iðnaðarráð- herra, er frægastur fyrir þessa tegund kerfis- mennsku. Ilann hcfur nú lagt fram, ásamt með nokkrum öðrum þing- mönnum Alþýðubanda- lagsins, frumvarp til laga vegna orkuverðs til álvers- ins í Straumsvík, þc-tta er ekkert smámál, því að frumvarpinu fvlgdi 360 blaðsíðna bók. Af þessu til- efni hefur Árni Gunnars- son, þingmaður Alþýðu- flokksins, beint cftirfar andi fyrirspurn til Hjörleifs Guttormssonar: - „Hvað kostar útgáfa frumvarps til laga um leió- réttingu orkuverðs til Is- lenska álfélagsins hf. og er þá átt við prcntun, umbrot, töflu- og kortagerð og aðra undirbúningsvinnu, þ.e. hcildarkostnað verksins frá upphafi?" Kerfiskarlar Alþýðu- bandalagsins verða varla lengi að reikna út svarið við þcssari spurningu? Að spyrja Svavar I l’jóðviljanum er frá því greint í gær. að í þættinum A hraðhergi á þriðjudaginn þar sem flokksformaður- inn, Svavar GesLsson, sat fyrir svörum, hafi frétta- mennirnir „náð“ að spyrja hann „cinum 30 sinnum á 50 mínútum". Finnst þeim l>jóóviljamönnum þetta fréttna'mt af þeirri ein- foldu ásta'ðu. að þegar þeir „ra'ða" við fiokksformann- inn „ná“ þeir aldrei að spyrja hann, heidur verða að una því hlutskipti að taka við línunni og prenta hana möglunarlaust. Afbrýðisemi? I'nrarinn bórarinsson lauk forystugrein sinni þannig í Tímanum í gær: „Nú er l>jóóviljinn líka farinn aó ra-ða með sér- stakri virðingu um þing- menn Sjálfstæðisfiokksins í stjórnarandstöðu, eða með ekki ólíkum ha'tti og hann fjallaði áður um Sjálfstæðisriokksmenn í ríkisstjórn. Hið nýja tilhugalíf leynir sér ekki." Nq. IpíTj pmirtMhtb. 85 37 1: sem þú vaknar við! Opna i dag vinnustofu að heimili mínu Laufásvegi 69. Tek aö mér: • Innrömmun hverskonar • kaup og sölu á málverkum • viögeröir á málverkum • hreinsun á málverkum Efnið er valió og vinnan vönduð. Opiö verður virka daga frá kl. 10—19, laugardaga kl. 10—16. Haukur Heiöar Innrömmun — Málverkasala — Málverkahreinsun — Málverkaviögeröir. Laufásvegi 69, Reykjavík, sími 19992. Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskkjördæmi 26.—27. febrúar Rannveig Tryggvadóttir • Kjósum þjódinni frelsi og fjárhagslegt sjálfstæöi. • Kjölfestan er heimilin. • Kjósum Kannveigu á alþingi. Skrifstofa Rannveigar er í Aðalstræti 4, uppi. Símar 16396 og 17366. Opið kl. 1—7 um helgina. Stuðningsinenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.