Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983
6914
I i Á MARK ADSWONUSTAN |
OPID 1—4.
Nýlendugata
Bakhús, ca. 60 fm, á 2. hæðum.
Eldhús og lítið svefnherb. niðri
og ein stofa uppi. Verð ca. 750
þús.
Vesturberg
2ja herb. ca. 65 fm góð íbúð á
15. hæð í lyftublokk. Suðvestur
svalir. Ný teppi. Verð 850 þús.
Víö Hverfisgötu
2ja herþ. mikið endurnýjuð
íbúð. Fallegt útsýni. Laus strax.
Digranesvegur
2ja herb. íbúð í fjórbýli með
bílskúr. Ca. 65 fm. Verð
1050—1100 þús.
Frostaskjól
13ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúð á
I jarðhæð í tvíbýli. Verð 980 þús.
Asparfell
13ja herb. mjög falleg íbúð á 4.
Ihæð. Ný teþpi. Fallegt eldhús
og gott bað. bílskúr.
Vitastígur Hf.
3ja herb. góð risíbúð í steinhúsi.
Flísalagt bað. Rúmgott eldhús.
Verð 850 þús.
Leifsgata
|4ra—5 herb. ágæt íbúð á 2.
Ihæð. Aðeins ein íbúð á hæð-
linni. Laus 1. mars. Verð 1200
Iþús.
Hólmgaröur — 4ra herb.
80 fm mjög góð íbúð á efri hæð
[í tvíbýli ásamt 2 herb. í risi.
Verð 1300 þús.
Kóngsbakki
[ 4ra herb. ca. 110 fm góð íbúð á
1. hæð. Þvottaherb. inn af eld-
I húsi. Verð 1250 þús.
Fellsmúli
Mjög góð 124 fm íbúð á 4. hæð.
Rúmgóð og björt svefnherb.
Góðir skápar. Bílskúrsréttur.
| Þverbrekka Kóp.
4ra—5 herb. ca. 110 fm á 2.
hæð. Ágæt íbúð í lyftublokk.
Verð 1250 þús.
Fífusel
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð
Verð 1300—1350 þús.
Njörvasund
I 4ra herb. rúmgóö íbúð með j
| sérinngangi. Bílskúr.
Unnarbraut — Sérhæö
| Ca. 100 fm falleg 4ra herb. ■
Nýmáluð. Ný tepþi. Ca. 40 fm |
bílskúr.
Kársnesbraut
4ra herb. sérhæð ca. 100 fm |
með innbyggðum bílskúr. Allar
innr. mjög vandaðar. Fallegt út- |
sýni.
Parhús — Mosfellssveit
210 fm fallegt parhús með inn-1
byggðum bílskúr. Afh. fokhelt í |
júli — ágúst með járni á þaki.
Glæsilegt gamalt
höfuöból
I Skerjafirði. Niðri er arinstofa I
og stór bókastofa. Eldhús, búr, [
þvottaherb., hobbý-stofa, og
WC. Uþpi eru 4 svefnherb. og
gott baðherb. Fallegur stór
garður, meö gróðri og heitum [
potti.
Granaskjól — einbýli
Ca. 230 fm á 2. hæð auk 70 fm I
í kjallara. Húsið er glerjað og
pússaö að utan. Alveg óklárað
að innan. Verðlaunateikning.
Skipti á fullgerðri eign koma til |
greina.
MARKADSWÓNUSTAN |
Ingólfsstræti 4. Sími 26911.
Róbert Árni Hreióarsson hdl. |
Sölumenn:
lóunn Andrésdóttir, a. 16687.
Anna E. Borg, t. 13357.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
MXGIIOLT
Faateignasala — Bankaatraati
Sími 29455 linur J*
Skerjafjöröur Forskalað timb
urhús á tveimur hæðum. Vina
legt hús á þægilegum stað
Ákv. sala. Verð 1.200—1.300
þús.
Hjallasel 240 fm parhús, vand-
aðar innréttingar, góður mögul
á 2ja herb. íbúð með sér inn-
gangi í kjallara. 22 fm bílskúr
upphitað bílaplan og gangstétt.
Réttarholtsvegur Ca. 130 fm
raöhúsaíbuö á tveimur hæðum
3 svefnherbergi og bað á efr
hæð, eldhús og stofa niðri
geymsla og þvottahús í kjallara
Verð 1.250 þús.
Móaflöt Garðabæ Ca. 270 fm
raðhús með tvöföldum bílskúr. I
húsinu eru tvær íbúðir, sér
minni ca. 45—50 fm, tveggja
herbergja með sérinngangi.
Verð 3,2 millj.
Seltjarnarnes Stórt parhús
meö bílskúr. Möguleiki fyrir 2ja
herb. íbúð í kjallara. Verð
2,8—3 millj.
Langholtsvegur Ca. 160 fm
hæð og ris. Fjögur herbergi og
tvær stofur. Mikiö skápapláss,
40 fm bílskúr.
Bugöulækur Ca. 130 fm á ann-
arri hæð, ásamt bílskúr. Tvenn-
ar svalir. Verð 1.900 þús.
Leifsgata 130 fm hæö og ris
ásamt bílskúr. Verð 1,4.
Sogavegur 140—150 fm góö
íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Góð
íbúð með bílskúr og suðursvöl-
um. Verð 2.100 þús.
DÓMKRIKJAN: Messa kl. 11. Sr.
Þórir Stephensen. Föstumessa
kl. 2. Sr. Hjalti Guömundsson.
Laugard. Barnasamkoma aó
Hallveigarstöðum kl. 10.30, inn-
gangur frá Öldugötu. Sr. Agnes
Siguröardóttir.
Landakotsspítali: Guðsþjónusta
kl. 2. Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í sfnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös-
þjónusta í safnaöarheimilinu kl.
2. Kökubasar fjáröflunarnefndar
Árbæjarsóknar eftir messu. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Barnaguðs-
þjónusta að Noröurbrún 1, kl. 11.
Messa kl. 2. Sr. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 11. Messa kl.
14 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus
Halldórsson.
BÚST AÐAKIRK JA:
Barnasamkoma kl. 11. Messa kl.
2. Aöalfundur Bræörafélagsins
mánudagskvöld kl. 20.30. Fé-
Guðspjall dagsins:
Matt. 15.:
Kanverska konan.
lagsstarf aldraðra mlövikudags-
eftirmiödag. Kvöldbænir á föstu
miövikudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Ólafur Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG Hólaprestakall:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fella-
skóla kl. 11. Guösþjónusta í
Safnaðarheimilinu Keilufelli 1, kl.
2. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Barna- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Guöspjalliö í mynd-
um. Barnasálmar og smábarna-
söngvar, framhaldssaga. Sr.
Gunnar Björnsson.
Háaleitisbraut 117 fm 4ra
herbergja íbúð á fjórðu hæð.
Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Verð
1.500 þús.
Grundarstígur 120 fm mikið
endurnýjuð íbúð á þriðju hæö.
Tvær stofur og 2 herbergi.
Þvottahús i ibuðinni. Verð 1.400
)ÚS.
Fífusel Ca. 115 fm íbúð á
tveimur hæðum. Þrjú svefn-
herbergi. Verð 1.350 þús.
Kópavogur Ca. 90 fm 3ja herb.
'búö auk bílskúrs. Afh. tilbúiö
undir tréverk í júní.
Hringbraut Snotur 76 fm 3ja
herbergja íbúð á annarri hæð í
nýlegu húsi. Verð 1.150 þús.
Skerjabraut 85 fm 3ja herb.
búð á annarri hæð í sambýlish-
úsi. Ákv. sala. Verð 950 þús.
Bólstaðarhlíð 96 fm ibúö á
arðhæð, töluvert endurnýjuð
búð. Verð 1.150 þús.
Hrísateigur Ca. 95 fm íbúð á
annarri hæð. Tvær samliggj-
andi stofur, tvö herbergi. Nýtt
>ak, nýtt gler. Stór garður.
ferð 1,2 millj.
;erjuvogur 100 fm 4ra herb.
búð á jarðhæð. Verð
.000—1.050 þús.
Seljabraut 2ja herb. á jarðhæð.
3aö meö sturtu. Verð 850 þús.
Frakkastígur Ca. 45 fm ósam-
>ykkt ibúð á jarðhæð. Verð
100—650 þús.
fverfisgata Ca. 70 fm 3ja herb.
búð á jarðhæð. Góður garður.
>okkalegasta íbúð. Verð
50—800 þús.
Opið í dag.
Fnðnlc StefantBon,
viöskiptafr
28611
Opiö 2 — 4
Samtún
Hæð og ris um 125 fm ásamt
bílskúr í tvíbýlishúsi. Nýtt eldhús,
endurnýjað bað.
Laugarnesvegur
Járnvarið parhús sem er kjallari
hæð og ris, ásamt bílskúr.
Endurnýjað að hluta.
Fellsmúli
4ra — 5 herb, mjög góð íbúö á
4. hæð í nýlegri blokk. Rúmgóö
svefnherb. Bílskúrsréttur.
Álftahólar
4ra — 5 herb íbúð á 5. hæð. Öll
nýstandsett. Laus fljótlega.
Hraunbær
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Nýleg-
ar innréttingar.
Hrafnhólar
Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. í
3ja hæöa blokk. Góðar innrétt-
ingar.
Jörfabakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ákv.
sala.
Bjarnarstígur
4ra — 5 herb. íbúö á 1. hæð í
steinhúsi.
Víöimelur
2ja herb. íbúð í kjallara. Ósam-
þykkt í dag. Verð um 550 þús.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúövík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
FASTEIGNASKOÐUN
Fasteignakaupendur — fasteignaseljendur
Skoöum og veitum umsögn um ástand og gæöi fasteigna.
Skoðunarmenn eru bæöi iön- og tæknimenntaðir.
Rl
'
]
HIRTÆKI&
FASTEIGNIR
Laugavegl 18, 101 Reykjavik, simi 25255.
Reynir Karlsson. Bergur Björnsson.
Opið 1—3
2ja herb.
Krummahólar
Góð 55 fm íbúð á 2. hæð. Bíl-
skýli. Verð 800 þús.
Lyngmóar Garðabæ
Falleg 68 fm íþúö á 3. hæö
(efstu). Bílskúr. Verö 950 þús.
Stóragerði
65 fm kjallaraíþúö. Ósamþykkt.
Sóleyjargata
Mjög góð ca. 70 fm endurnýjuð
jarðhæð. Laus. Verð 1200—
1300 þús.
Stóragerði
Góö 80 fm íbúð. Suöur svalir.
Ekkert áhvílandi. Verð
1100—1150 þús.
Valshólar
Falleg 85 fm íþúð á 2. hæð.
Suöur svalir. Bílskúrsréttur.
Verð 1150 þús.
Hjaröarhagi
Góð 80 fm íbúö á 1. hæö. Verö
1100 þús. Helst í skiptum fyrir
2ja herb. íbúö í Vesturbænum.
4ra herb. og stærri
Álfheimar
Góö 120 fm íbúö á 4. hæö.
Verö 1400 þús.
Hlíðar
Falleg 120 fm sérhæð í fjórbýli.
Ekkert áhvílandi. Laus 1. októ-
ber. Verö 1550 þús.
í Vogum
Falleg 145 fm sórhæð. Bilskúr.
Verð 2,2 millj.
Garöabær
Gott 140 fm einbýlishús á góö-
um staö. Nýtt parket á öllum
gólfum. Arinn. Verö 2,5 millj.
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæói í Reykjavík til
sölu, um 700 fm sem selst í einu
eða tvennu lagi.
Iðnaðarhúsnæði { Kópavogi
3x220 fm.
GRENSÁSKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Guö-
sþjónusta meö altarisgöngu kl. 2.
Kvöldguðsþjónusta meö altaris-
göngu sunnudagskvöld kl. 20.30.
Ný tónlist. Organleikari Árni
Arinbjarnarson. Almenn sam-
koma fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli
barnanna er á laugardögum kl. 2
í gömlu kirkjunni. Kirkjuskóli
heyrnarskertra barna laugardag-
inn 26. febr. kl. 2. Sunnudag:
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Aðalfundur
Hallgrímssafnaðar er aö lokinni
messu. Fyrirbænaguðsþjónustur
eru á þriöjudögum kl. 10.30 árd.
Miövikudag kl. 20.30 föstu-
messa. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Kvöldbænir meö lestri úr píslar-
sögu og passíusálmum kl. 18.15
á mánud., þriöjud., fimmtud. og
föstud.
LANDSTPÍT ALINN: Messa kl.
10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl.
2. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl-
skylddguðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11 árd. Fullorönir
eru hvattir til aö koma meö börn-
unum til guðsþjónustunnar. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Óskastund barnanna kl. 11:
Söngur, sögur, myndir. Sögu-
maður Siguröur Sigurgeirsson.
Guösþjónusta kl. 14. Prestur
sr.Siguröur Haukur Guöjónsson.
Organisti Jón Stefánsson. Sókn-
arnefndin.
29555
Skoðum og verömet-
um eignir samdægurs
Gaukshólar
2ja herb. 55 fm íbúð á 1. hæð.
Verð 800 þús.
Krummahólar
2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð.
Bílskýli. Berð 740 þús.
Skálaheiði
3ja herb. 70 fm íbúð í risi. Verð
900 þús.
Engihjalli
3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð.
Vandaðar innréttingar. Verð
1050 þús.
Breiövangur
4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæö.
Verð 1350 til 1400 þús.
Meistaravellir
4ra herb. 117 fm íbúö á 4. hæð.
Hugsanlegt að taka 3ja herb.
ibúð upp í kaupverð.
Súluhólar
4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæð.
Bílskúr. Verð 1400 til 1450 þús.
Rofabær
4ra herb. 105 fm íbúö á 3. hæð.
Suöur svalir. Verð 1200 þús.
Kleppsvegur
4ra herb. 115 fm íbúð á jarð-
hæð. Verð 1250 þús.
Bárugata
4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð.
26 fm bilskúr. Verð 1600 þús.
Kambsvegur
5 hrb. 118 fm íbúð á 2. hæö.
Bílskúrsréttur. Verö 1600 þús.
Engjasel
Raðhús 2x75 fm. Verð 1,9 millj.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími: 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrl;
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamióiU!