Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 8
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
húsgwha-
Úrval furuhúsgagna
Hornsófar, margar geröir
Veggeiningar, margar geröir
Sófasett, margar geröir
Barna- og
unglingahúsgögn
Allt í stíl
| Góö greiðslukjör
Opið laugardaga 10—16
Húsgagnaverslun, Reykjavíkurvegi 68,
Hafnarfirdi. S.: 54343.
Opnunartími á tölvusýninguna
Skrifstofa framtíöar
Húsgagnahöllinni, Bíldshöföa
Sunnudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
13/11 13:30 - 22:00
14/11 15:00 - 22:00
15/11 15:00 - 22:00
16/11 15:00 - 22:00
Húsinu lokaö einni klukkustund fyrr, þ.e.a.s. kl. 21.00
alla dagana nema laugardaginn 12/11, kl. 19.00.
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
KOMDU
KRÖKKUNUM Á OVAKT!
Farðu til þeirru umjólin
Mömmur, pabbar, systur, bræður, afar, ömmur, frændur,
frænkur, synir, dætur og vinir geta nú brugðið undir sig betri
fætinum og farið sjálf með jólapakkana og hangikjötið til
útlanda.
Ástæðan er auðvitað hin hagstæðu jólafargjöld sem Flug-
leiðir bjóða til Norðurlandanna.
Fargjöld báðar leiðir eru sem hér segir:
Kaupmannahöfn kr. 8.430.00
Osló kr. 7.688.00
Stokkhólmur kr. 9.611.00
Að auki er í boði sérstök jólaferð til Gautaborgar. Bjóðum
við einnig jólafargjald til Gautaborgar í þessa ferð kr.
8.333.00. Brottför frá Reykjavík er 21. des. og heimkoma 8.
janúar.
Barnaafsláttur er 50%.
Fargjöldin taka gildi 1. des.
Upplýsingar um skilmála og ferðamöguleika veita söluskrif-
stofur Flugleiða , umboðsmenn og ferðaskrifstofurnar.
FLUGLEIDIR
Gotl fólk hjá traustu félagi