Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
75
hefst Hraðsveitakeppni félags-
ins og er þar fullbókað. Spilað er
i Síðumúla 25 og hefst keppni
stundvíslega kl. 19.30.
Bridgedeild
Rangæingafélagsins
Miðvikudaginn 2. þ.m. var
spiluð síðasta umferð í tvímenn-
ingskeppni. Urslit urðu þau að í
fyrsta sæti urðu:
Hjörtur Elíasson st
og Björn Kristjánsson 1199
Baldur Guðmundsson
og Páll Jónsson 1172
Freysteinn Björgvinsson
og Gunnar Guðmundsson 1153
Lilja Halldórsdóttir
og Páll Vilhjálmsson 1122
Bragi Björnsson
og Þórður Sigfússon 1117
Næsta miðvikudag hefst
hraðsveitakeppni í Domus Med-
ica kl. 19.30. Skráningar í símum
30481 og 34441.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Aðalsveitakeppni félagsins
stendur nú sem hæst, og er
keppnin að venju afar jöfn og
spennandi. Fjórar sveitir virðast
ætla að bítast um sigurinn en 6
umferðir eru enn eftir, svo allt
getur skeð. Staða efstu sveita að
loknum 6 umferðum er þá þessi:
Sveit Stig
Ólafs Gíslasonar 92
Björns Halldórssonar 89
Kristófers Magnússonar 88
Georgs Sverrissonar 86
Alls taka 12 sveitir þátt í mót-
inu, en spilað er á mánudögum
kl. 7.30 í íþróttahúsinu við
Strandgötu. Keppnisstjóri er
Hermann Lárusson.
Bridgesamband
Suðurlands
Laugardaginn 5. nóv. og
sunnudaginn 6. nóv. fór fram
Suðurlandsmót í tvímenningi.
Mótið var haldið í Þorlákshöfn.
Spilað var í félagsheimilinu. Til
leiks mættu 26 pör, spilaður var
barómeter, 4 spil á milli para.
Keppnisstjóri var Sigurjón
Tryggvason.
Suðurlandsmeistarar urðu
Sigfús Þórðarson og Kristmann
Guðmundsson Bridgefélagi Sel-
foss með 152 stig, annars varð
röðin þessi:
Sigfús Þórðarson
- Kristmann Guðmundss. BS 152
Vdhjálmur Pálsson
- Þórður Sigurðsson BS 141
Jón Hauksson
- Ólafur Týn. BV 96
Ragnar Óskarsson
- Hannes Gunnarsson BÞ 82
Gísli Guðjónsson
- Jón Guðmundsson BÞ 82
Kristján Gunnarsson
- Gunnar Þórðarson BS 79
Brynjólfur Gestsson
- Helgi Hermannsson BS 73
Leif
- Runólfur BS 70
Sigurpáll
- Hreinn BL 59
Guðjón
- Hrannar BS 37
Meðalskor 0
Keppnin fór í alla staði vel
fram. í mótslok voru verðlaun
afhent. í móti þessu gefa sjö
efstu sætin silfurstig. Þökkum
öllum þátttakendum komuna.
viKuoe
HEL6AR
FERÐIR
L0ND0N
Kíktu á okkar ágætu London-
pakka. i þeim eru freistingar
sem einstaklega gaman er að
falla fyrir. Helgar- og vikuferðir,
með glæsilegum gistimögu-
leikum. Verð frá: 12.035.
GLASG0W
Pað er örstutt til Glasgow, aðe-
ins tveggja tíma flug. Helgar-
ferðir á laugardaq, verð frá:
8.202 kr.
Vikuferðir á þriðjudag, verð frá:
13.077 kr
Innifalið: flug. gisting, morgun-
verður.
EDINBORG
Vikuferðir: 13.248.
Helqarferðir: 8.208.
LUXEM
BURG
Til allra átta frá Luxemburg.
Það er hægt að byrja góða Ev-
róþuferð í Lux, vegna legu
landsins. En að dvelja í Lux til
að eta, drekka og versla er
auðvita lika stórsnjallt. Viku-
og helgarferðir, og flug og bill.
AMSTERD
Helgarferðir. Brottfarir þriðju-
daga og föstudaga.
Verð frá: 8.145.
PARIS
helgar- og vikuferðir
frá 12.754
KÓBEN
„Besta vinkona islenskra utan-
landsferða'. helgar- og viku-
ferðir. Helgarferðir alla laugar-
daga frá kr: 8.804.
Vikuferðir alla þriðjudaga frá
kr 12.618.
Jólafargjald frá: 8.430
STOCK
HOLM
Jólafargjald frá: 9.611
OSLO
Jólafargjald frá: 7.688
HELSINKI
Alla föstudaga. flug til Stokk-
hólms og með lúxus-ferju til
Finnlands frá föstud.-mánu-
daqs. Verðfrá: 1 2.285 kr
GAUTAB
Jólafargjald frá: 8.333
FERÐA
MIOSTOÐII\J
ADAóó/H/í: // y
.S. ?H 133
Góðir Mokka
jakkar og kápur standa alltaf fyrir sínu. Við |
bjóðum gott úrval fallegra Mokka jakka á einkar
hagstæðu verði. Veldu þér fallegan Mokka og
láttu þér líða vel í vetur.
1 L. . . c
"'jr i | / ■
'ín