Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 23
„Ráð er duga“ Bók eftir barnalækni ísafoldarprentsmiðja hf. hefur sent frá sér bókina „Ráð sem duga“ fyrir þá er væta rúm, eftir breska barnalækninn Roy Meadow. Bókin er þýdd af Sigurði H. Þorsteinssyni og Ragnhildi Ingibergsdóttur, yfir- lækni. Þýðendur segja í formála bókar- innar: „Reynslan er sú að þetta sé vandi sem snerti marga en fáir tala um. Börnin skammast sín fyrir bleytuna og minnast ekki á hana utan heimilis. Foreldrar hafa áhyggjur vegna barna sinna, MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 71 óttast um heilbrigði þeirra og eins að þau séu bæld eða uppeldið hafi mistekist á einhvern hátt.“ í bók- inni er lýst á einfaldan og auðskil- inn hátt hvernig taka eigi á vandanum við rúmvætingu. Bókin er 46 bls. og er útsöluverð hennar 85 kr. Tvö hefti um algebru Isafoldarprentsmiðja hf. hefur sent frá sér Algebru fyrir fram- haldsskóla 1. og 2. hefti eftir bandarísku stærðfræðingana Rob- ert A. Carman og Marilyn J. Carman og er hún þýdd af nokkr- um stærðfræðikennurum Mennta- skólans við Hamrahlíð. Bókin er jafnt ætluð þeim sem eitthvað kunna í algebru og byrjendum, og er þannig uppbyggð, að beita má mismunandi náms- eða kennslu- aðferðum, en hentar einnig þeim sem hyggja á sjálfsnám. Bókin er prentuð í tveimur litum, hvort bindi er u.þ.b. 300 bls. að stærð og er söluverð hvorrar bókar 578 kr. MetsntuHadá hverjiun degi! Karlar — Konur NUDD - NUDD - NUDD Megrunar- og afslöppunarnudd. Megrunarnudd, vöövabólgunudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill. £ Opiðtil kl. 10 öll kvöld Bflsstsói. Sími 40609. Nudd- og sólbaðsstofa Ástu Baldvinsdóttur, vJV^O^. Hrauntungu 85, Kópavogi. TOYOTA 0 Læst mismunadrif • Sportsæti • Diskahemlar á öllum hjólum. Vél: 4 cyl. 16 ventla 124 hestöfl. Upptak 0-100 km klst. 8,9 sek. Sannur sportbíll á frábæru verði. COUPÉ • Framhjóladrif • Vökvastýri • Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum DISEL TURBO Tveir yfirgírar Lúxus innrétting Bronslitað gler í rúðum. Steríó útvarp og kassettutæki. Kynning í dag frá kl. 13—17 AX&\ ,eV\a TOYOTA UMBOÐIÐ NYBYLAVEGI 8 KÓPAVOGI P. SAMÚELSSON & CO. HF. SIMI 44144

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.