Morgunblaðið - 13.11.1983, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.11.1983, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 63 TJöfðar til X Xfólks í öllum starfsgreinum! Afgreiðslutíminn Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund aö Hótel Sögu Súlnasal, mánudaginn 14. nóvember nk. kl. 20:30. Fundarefni: Tillaga að breytingu á afgreiðslutíma verzlana Allir félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í umræðum og ákvörðunartöku um þetta þýðingarmikla hagsmunamál verzlunarmanna. ______ Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Erekki kominntími til að skipta? Þú veist aö Dað er ekki ráö nema í :íma sé tekið. Sá sem er undir álagi við vinnu ætti að eiga kost á góðumstól. Spenna minnkar afköst. Veittu þér og starfsfólki þínu þægindi, sem gera ykkur óþvinguð og auka vellíðan: Ergo-Style stóllinn frá Drabert með Relaxof lex bakstuðningi virkar afslappandiáallan líkamann í hvaða stellingu sem er. í Drabert t Jk siturðu rétt. Eitt lítið símtal getur þýtt betri vinnuaðstöðu. Síminn hiáokkurer83211. Hrinadu og viðsendumþér □ Ergo-Stylebæklinginn □ Ergo-Databæklinginn □ Drabert heildarbæklinginn HALLARMÚLA 2, 105 REYKJAVÍK FERÐIR KANARI AMSTERD Tvöföld utanlandsreisa. stopp í Amsterdam og góö sólarferö tllKanarí, 10-17 eða 24dagar,. Alla þrlöjudaga. Verð frá: 22.487. # KANARI L0ND0N Sólaferö til Kanari og viðdvöl i London. Vikulegar ferðir, frá- bær gistiaöstaða. Verð frá: 22.152. , KANARI BEINT FLUG Beint strik í sólina Þriggja- vikna ferðir frá 14. des. Verð frá: 21.567. FLORIDA Dayton Beach er iúxus- strönd og þar er allt til að gleðja augað og bragðlaukana. Hafirðu ekki reynt Ameriku, prófaðu þá þetta. Tveggja vikna ferðir frá 26.555. CALI FORNIA Alla þriðjudaga er flogið til San Francisco eða Los Angeles með við- dvöl i New York. Vesturströnd Bandaríkjanna er engu öðru lík. Þettaertækifærið. Verðfrá: 27.509. KARA BISKA HAFIÐ Puerto Rico og St. Thomas eru unaðslegar eyjar í Karabískahafinu. Fjöl- breytt mannlíf ásamt yndis- legum sandströndum með pálmatrjám og endalausri sól. Verð frá: 31.698. MEXICO Það er engu líkt að dvelja i Suður-Ameriku. Kynnist ein- stöku mannlifi og fögru landi t tvær vikur. Verð frá: 29.817. FERÐA MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.