Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
67
HVADERAB
GERAST?
Er búiö aö loka fólksbílaverkstæði Sambandsins?
Svariö er bæöi já og nei.
j næstu viku sinnum viö bara neyðarviðgerðum.
Ástæöan? Hún er sú, aö viö erum alltaf aö reyna aö gera
betur í þjónustu viö þig.
Þess vegna er starfsfólk okkar sífellt aö auka þekkingu
sína og kunnáttu. 14.—18. nóv. verður allt starfsliö fólks-
bílaverkstæöisins á námskeiði.
Mánudaginn 21. nóv. opnum viö svo aftur eins og venju-
lega. Og þá vitum viö ennþá meira en áöur um bílinn þinn.
Aukin þekking — Betri viögeröarþjónusta.
BIFREIÐADEILD SAMBANDSINS
FÓLKSBILAVERKSTÆÐI HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85539 GÆÐAEFTIBLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM
á
í ^
ORUGGT
ÚTILJÓSÍ
SKAMMDEGINU
KOMBI-PACK-útiljósið er með 80 watta
kvikasilfursperu, sem gefur mikla birtu.
Það er sterkbyggt og auðvelt
í uppsetningu.
KOMBI-PACK eykur öryggi hvar sem er,
á vinnusvæðum, við útihús, á
skólasvæðum og við hvers manns dyr
Lýsið umhverfið
með KOMBI-PACK
Heimilistæki hf
SÆTUNI 8-S: 27500
RAFHA ELDAVÉLAROG
GUFUGLEYPAR
_____________Eldavélar:_____________
Staðgreiðsluverð aöeins kr. 11.205.—
Greiöslukjör: útborgun kr. 2.300,—
og eftirstöövar á f^-7 mánuöum.
____________Gufugleypar:____________
Staðgreiðsluverð aðeins kr. 4.350.—
Greiöslukjör: útborgun kr. 1.400.—
og eftirstöövar á 3—4 mánuðum.
Fimm fallegir litir:
Hvítur, gulur, brúnn, rauöur og grænn.
RAFHA — VÖRUR SEM ÓHÆTT
ERADTREYSTA!
L
Verslunin Rafha, Austurveri, Hóaleitisbraut 68.
Simar: 84445,86035.
Hafnarfjörður, símar: 50022,50023,50322.
IBM EINKATÖLVA
SjálfsagÖur hlutur
á heimilinu
IBM hefur enn einu sinni stuðlað að
byltingu á sviði tölvunotkunar og
tölvuvinnslu. IBM PC, einkatölvan
frá IBM, erað verða jafn sjálfsagður
hluturá hverju heimili og hraðsuðu-
ketill. IBM PC, einkatölvan frá IBM,
minnkar kynslóðabilið um leið og öll
fjölskyldan nýtur góðs af návist
hennar, jafnt í leik sem starfi.
KONUR—Munið verðlaunasamkeppni
Útsýnar og SÁÁ