Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breiðfirðinga Nú stendur yfir aðalsveita- keppni félagsins með þátttöku 20 sveita. Tveir 16-spila-leikir eru spilaðir hvert kvöld. Að loknum 8 umferðum er sveit Sigurðar Ámundasonar í fyrsta sæti, og hefur hún leitt keppnina frá upphafi. í sveitinni má fremstan telja gömlu landsliðskempuna Eggert Benónýsson. Staða efstu sveita er annars þannig: Sveit: stig Sigurðar Ámundasonar 132 Helga Nielsen 119 Jóhanns Jóhannssonar 112 Ingibjargar Halldórsd. 102 Hans Nielsen 98 Bergsveins Breiðfjörð 97 Magnúsar Halldórssonar 95 Erlu Eyjólfsdóttur 94 Daniels Jónssonar 76 Guðlaugs Nielsen 73 Næstu tvær umferðir verða spilaðar í Hreyfilshúsinu fimmtud. 17. nóv., og hefst kl. 19.30 stundvíslega. HreyfiH — BSR — Bæjarleiðir Fjórum umferðum af 5 er lok- ið í tvímenningskeppni bílstjór- anna og er staða efstu para nú þessi: Guðmundur Magnússon — Kári Sigurjónsson 499 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 487 Birgir Sigurðsson — Sigurður Ólafsson 479 Guðjón Guðmundsson — Þórður Elíasson 479 Jón H. Magnússon — Kristinn Einarsson 468 Mikhael Gabríelsson — Tómas Sigurðsson 464 Bjarnleifur Bjarnleifsson — Gunnar Sigurðsson 462 Guðlaugur Nielsen — Gunnlaugur Óskarsson 457 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 455 Anton Guðjónsson — Arnar Guðmundsson 455 Alls taka 30 pör þátt í keppn- inni. Meðalskor er 432. Síðasta umferðin verður spiluð á mánu- daginn í Hreyfilshúsinu kl. 20. Bridgedeild Víkings Næstsíðasta af 6 umferðum í aðaltvímenningi deildarinnar var spiluð sl. mánudag. Keppnin er hörð og jöfn um efsta sætið eins og sjá má af stöðu efstu para. Sigurður — Frímann 873 Viktor — Hannes 872 Viðar Agnar 846 Ólafur — Daníel 832 Guðbjörn — Hafþór 815 Síðasta umferðin verður spil- uð á mánudaginn. Óráðið er hvað tekur við næst en það mun verða tilkynnt um leið og end- anleg úrslit liggja fyrir í aðaltví- menningnum. Bridgefélag Siglufjarðar Vetrarstarfið hófst 3. okt. sl. með aðalfundi. f stjórn eru Jón Sigurbjörnsson formaður, en með honum í stjórninni eru: Anton Sigurbjörnsson, Georg Ragnarsson, Guðbrandur Sigur- björnsson og Hinrik Aðal- steinsson. Að fundi loknum hófst ein- menningur, Eggertsmót, sem er tileinkað gamalreyndum sigl- firzkum bridgespilara, Eggert Theodórssyni. Urslit urðu þessi: Jón Sigurbjörnsson 39 Ásgrímur Sigurbjörnsson 37 Viðar Jónsson 36 Anton Sigurbjörnsson 35 Haraldur Árnason 34 10. október var spilaður tvímenningur og varð röð efstu para þessi: Ásgrímur — Jón Valtýr — Viðar Sigfús — Sigurður Dagana 17., 24. og 31. október var spiluð hraðsveitakeppni en þar er keppt um veglegan bikar sem Samvinnutryggingar á Siglufirði hafa gefið. Staðan eftir 3 umferðir af fimm: Sveit Valtýs Jónssonar 1441 Sveit Boga Sigurbjörnss. 1382 Sveit Þorsteins Jóhannss. 1336 Sveit Níelsar Friðbjarnars. 1328 Sveit Birgis Björnssonar 1251 Nú er hafið Siglufjarðarmót i tvímenningi sem verður 4 um- ferðir. Fyrsta umferðin var spil- uð 7. nóv. sl. og er staða efstu para þessi: Valtýr — Viðar 262 Ásgrímur — Jón 243 Eysteinn — Guðfinnur 217 Rögnvaldur — Þorsteinn 203 Flóra — Ragnar 202 Meðalskor 196. Bridgedeild Skagfirðinga Eftir tveggja kvölda keppni í Barometer er staða efstu para þessi: Erlendur Björgvinsson — Sveinn Sveinsson 110 Lúðvík Ólafsson — Rúnar Lárusson 106 Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 102 Jón Viðar Jónmundsson — Sveinbjörn Egilsson 80 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 72 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 40 Spilað er á þriðjudögum kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. ^ # Notdáo' Citroen tuesthesti íwstimm! árg. km Citroén GSA Pallas C-mat 1982 40.000 Citroén GSA X3 1982 24.000 Citroén GSA Pallas 1982 24.000 Citroén GSA Pallas 1982 30.000 Citroén GSA Pallas 1982 40.000 Citroén GSA Pallas 1981 50.000 Citroén GSA Pallas 1980 36.000 Citroén GS Pallas C-mat 1978 60.000 Citroén CX 2400 Pallas 1978 60.000 _ Globus? Verö 280.000 245.000 265.000 260.000 260.000 210.000 180.000 118.000 260.000 LAGMULi 5 SIMI81555 REGLUR UMÚTHLUTUN VIÐBÓTARIÁNA SKV.ÁKVÖRÐUN RÍKISSTJÓRNARINNAR. | Umsækjendum, sem fengu eða fá lán *• til nýbygginga og lán til kaupa á eldra húsnæði á árunum 1982 og 1983 úr Byggingarsjóði ríkisins, ergefinn kostur á viðbótarláni allt að 50% af upphaflegu láni þeirra. Viðbótarlánin koma til greiðslu á árinu • 1983 og nema allt að 50% af þeim lánshlutum, sem veittir voru á árunum 1982 og 1983. Lánshlutar, sem koma til greiðslu á árinu 1984 verða með 50% hækkun, skv. ákvörðun ríkisstjórnar- innar. Q Ef framkvæmdaaðili (t.d. byggingar- samvinnufélag) hefur fengið fram- kvæmdalán til byggingar íbúða, þá eiga kaupendur þeirra rétt á viðbótarláni, að því tilskildu, að íbúðirnar hafi verið gerðar fokheldar frá og með 1. október 1980 og uppgjör hafi farið fram á árunum 1982 og 1983. Ef uppgjör við framkvæmdaaðila fer fram frá og með 1. janúar 1984 þarf ekki að sækja um viðbótarlán, sbr. 2. tölulið. A Ef um eigendaskipti er að ræða á núverandi eigandi rétt á viðbótarláni, leggi hann fram þinglýstan kaupsamn- ing eða veðbókarvottorð. C Viðbótarlán verða afgreidd frá veðdeild ^•Landsbanka íslands með kjörum, sem gilda um nýbyggingarlán (F-lán) og lán til kaupa á eldra húsnæði (G-lán). Varðandi veð skal þó heimilt að taka síðari veðrétti en 1. og 2. veðrétt, að því tilskildu, að áhvílandi uppfærð lán, að viðbættu viðbótarláni húsnæðis- málastjórnar, nemi ekki hærri fjárhæð en 65% af brunabótamati íbúðarinnar. g Sækja verður um viðbótarlán á **• eyðublaði, sem Húsnæðisstofnun ríkisins leggur til. Q Umsóknir um viðbótarlán skulu berast * • Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 1. desember 1983. Ilúsnæöisstofnun ríkisins Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 8. nóv. var fram haldið Barómeterkeppni félags- ins. Að 16 umferðum loknum er röð efstu para þessi: Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 196 Sverrir Kristinsson — Gísli Steingrímsson 152 Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 106 Sverrir Þóroddsson — Ingólfur Eggertsson 67 Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Árnason 61 Næstkomandi þriðjudag lýkur Barometernum, en þriðjudaginn 22. nóv. hefst hraðsveitakeppni. Skráning er hafin hjá Hermanni keppnisstjóra í síma 41507 og Baidri í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvís- lega. Laugardaginn 22. okt. fór fé- lagið til Þorlákshafnar og spilaði sveitakeppni við bridgefélag Þorlákshafnar. Fyrirtækið Mát hf. gaf veglegan bikar sem keppt var um. Svo fóru leikar að heimamenn sigruðu með 51 stigi gegn 49 og þakkar félagið Þor- lákshafnarbúum fyrir jafna og skemmtilega keppni. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 7. nóvember lauk aðaltvímenningskeppni félagsins (5 kvöld). Staða efstu para: Sigurbjörn Ármannsson — Helgi Einarsson 1189 Hannes Guðnason — Reynir Haraldsson 1136 Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 1123 Viðar Guðmundsson — Arnór ólafsson 1094 Ingólfur Lillendahl — Jón Björnsson 1093 Ingvaldur Gústafsson — Þröstur Einarsson 1089 Stefán Ólafsson — Kristján Ólafsson 1088 Benedikt Benediktsson — Guðni Sigurbjarnason 1088 Birgir Magnússon — Björn Björnsson 1085 Hermann ólafsson — Gunnlaugur Þorsteinsson 1079 Mánudaginn 14. nóvember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.