Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
iuÖWU-
3PÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRII,
Þú ert mjög hugsandi og hefur
mikinn áhuga fjrir andlegum
málefnum í dag. Láttu samt
ekki ímjndunaraflið hlaupa
með þig í gönur. Þú hefðir gott
af því að komast í stutt ferðalag.
.. NAUTIÐ
1 20. APRfli—20. MAl
Þetta er góður dagur fjrir þá
sem eru í vinnu, þar sem þarf að
hugsa. Þú ert í mjög nánu sam-
bandi við einhvern sem þér er
kær. Rejndu að nota hæfileika
þína til að afla góðra auglýs-
inga.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þú skall hugsa fyrst og fremst
um heilsuna og þaA aA ofreyna
þig ekki. Taktu þátt í góAgerA-
arstarfsemi þar sem hæfileikar
þínir fá að njóta sín.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Ef þú þarft að ferðast í dag
skaltu vera sérlega gætinn. I»ú
skalt ekki taka neinar áhættur
fjármálum. Þetta er dálítið rugl-
ingslegur dagur. Vertu þolin
móður við þína nánustu.
^ílUÓNIÐ
gnf323. JÚLl-22. ÁGÚST
Þetta er góður dagur til þess að
vera heima í rólegheitunum
með þeim sem þú elskar og virð-
ir mest. Þú verður fjrir ein-
hverri reynslu í kvöld, sem hef-
ur mikil áhrif á þig.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Einhver í fjölskyklu þinni sýnir
þér fram á mjoi; merkilega hluti
í dai> og þér finnst framtíóin
bjartari en áður. Taktu þátt f
samkeppni eða farðu í ferðalag í
dag.
Qk\ VOGIN
Wnlrd 23.SEPT.-22.OKT.
I>ú skalt fara mjö([ varlega með
peninga í dag. Ekki taka þátt í
fjárhtettuspili. Það rerða ein-
hverjar breytingar á lífi þinu f
dag. Þú verður fyrir furðulegri
reynslu.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Þú hefur heppnina með þér í
spilum og keppnum í dag. Þú
færð góðar fréttir varðandi fjár-
lin. Þú getur gert góð kaup í
dag. Vertu með fjölskjldunni
seinni partinn.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú verður fyrir andlegri reynslu
eða dreymir draum sem á eftir
að hafa mikil ábrif á þig. Ini
fcrð áhuga á nýjum hlutum.
Taktu þátt f góðgerðarsam-
keppni.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I*ú skalt hugsa vel ura heilsuna
ekki gera neitt sem getur
spillt benni. Þú hefur góða
dómgreind og getur hjálpað öðr-
í dag. Taktu þátt í góðgerð-
astarfsemi.
S[f|{ VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Þú verður líklega beðinn um að
hjálpa til við góðgerðarstarf-
semi. Leyfðu óðrum að njóta
krafta þinna. Þú ert rómantísk-
ur í kvold. Farðu á tónleika eða
listsýningu.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú ert mikið að hugsa um trú-
mál og önnur andleg efni í dag.
Taktu þátt f trúarstarfi. Þú verð-
ur fyrir furðulegri reynslu sem
þú átt eftir að búa að lengi.
X-9
ElNASTA S(pU
Höfurt HREIHSAP MðNs'
OK.V VAN FP4NDA, niNDUM
LEyNDAHM'AL. Tojsrs, EN
pgAfOMíNNNANi HAFA SiOPfi/
/í> MfP HM//.Í/ÓV/A £>AiA ''
VAííTAp/<£MN/U m
rteihn'b>£S5A^\
Tv'ÆK MILLJoHlR VoRU
Allt FALSKtR
H£lj£N. VIP
MUM HVSPJUM
© Bulls
->í=/7 L/ETUR
EINN SBPILAF,
KEMST i ,
Kwpanh!
DÝRAGLENS
r
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
I FINP IT PIFFICULT TO
BELIEVE TMAT THEVVE TAKEN
aluav vour ball fielp,
charles, ANP YOU'RE
NOT FI6HTIN6 0ACK...
I FINP IT PIFFICULT TO
BELIEVE THAT 50MEONE I
AM VERY F0NP OF COULP
BE ACTIN6 THI5 U)AY...
YDU'RE F0NP 0F ME?»
Ég á bágt með að trúa því að Ég á bagt með að trúa því, að
peir hafí tekið völlinn af þér, sá sem mér þjkir vænt um
Karl, og þú gerir ekkert í skuli geta hagað sér
málinu ...
Þér þykir vænt um MIG?I
KYSSTU HANA, SAUÐUR-
INN ÞINN!
svona.
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Mannstu eftir sjö gröndun-
um frá í gær. Þá var útspil
vesturs til umræðu, en nú
skulum við huga að þanka-
gangi safnhafa.
Norður
♦ ÁD
VKDG
♦ KG943
♦ 872
Austur
♦ 976432
V 75
♦ D6
♦ 1096
Suður
♦ K10
VÁ982
♦ Á108
♦ ÁKDG
Segjum að vestur hafi hitt á
að spila út spaðagosa. Sagn-
hafi verður þá að þefa uppi
tíguldrottninguna sjálfur, en
ef hann er góður spilari hefur
hann tvær gildar ástæður til
að finna hana ekki. Hverjar
eru þær?
Önnur er þessi: Hann kann-
ar leguna í hinum litunum,
tekur fjórum sinnum hjarta og
iauf og hinn spaðahámanninn.
Hann kemst þá að því að vest-
ur hefur átt fjögur hjörtu,
þrjú lauf og a.m.k. tvo spaða.
En spaðagosaútspilið útilokar
að vestur geti átt fjóra spaða
eða fleiri. Því hvaða heilvita
maður spilar út óvölduðum
gosa gegn alslemmu frá lengri
lit en þrílit! Þar liggur því á
borðinu að vestur á a.m.k. þrjá
tígla, kannski fjóra. Þess
vegna er eðlilegt að spila hann
upp á drottninguna.
Hin ástæðan er öllu
skemmtilegri. Hún byggist á
einu reglunni um takmarkað
val (restricted-choice). Hugs-
unin er þessi: Ef vestur á tíg-
uldrottninguna mundi hann
aldrei spila út tígli. Hann hafði
aðeins um þrjá liti að velja í
útspilinu. Hafi hann hins veg-
ar ekki átt drottninguna þá
kemur útspil í tígli vel til
greina. Ergó: án tíguldrottn-
ingarinnar eru líkurnar á út-
spili í tígli ein á móti fjórum,
en með tíguldrottninguna eru
líkurnar ein á móti þremur.
Þess vegna er líklegra að vest-
ur eigi ekki drottninguna, ekki
satt.
Vestur
♦ G85
▼ 10643
♦ 752
♦ 543
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á Moskvumeistarmótinu í
ár kom þessi staða upp í viður-
eign tveggja fornfrægra
stórmeistara. Ratmir Holmov
hafði hvítt og átti leik gegn
David Bronstein.
39. Be5! (Ef hvítur drepur
hrókinn á d2 á svartur a.m.k.
þráskák.) Svartur gafst upp,
því eftir 39. — Hxdl+, 40.
Hxdl - Dh5, 41. Bf6! er öllu
lokið.