Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 89 Hótel Borg Matur framreiddur alla daga frá kl. 12.00—14.30 og kl. 19.00—21.30. Kaffi, veitingar frá kl. 8—23.30. Boröapantanir í síma: 11440. Veitingastaður sem kemur á óvart. Hagkvæmur matseðill í hádeginu en veislustemming á kvoldm Opið Irá kl. 11 30-15 00 og 18 00- 23 30 Sunnud kl. 17 00-23 30 Borðapantanir í síma 34780 Veitingahúsið Glæsibæ Unnendur fagurra kroppa Nú gefst tækifæri til að sjá dönsku nektardans- meyjarnar Bettinu og Dorte sýna listir sínar í Glæsibæ í kvöld kl.?????? Plant Rokk og Rómeó Nýi dansinn sem hún Dísa ætlar að dansa fyrir okkur í fyrsta skipti á íslandi í Glæsibæ í kvöld. Komið og sjáið það allra nýjasta í dansinum. Hljómsveitin Glæsir Húsið opnaö kl. 21.00. Boröapantanir í sima 80220. Aldurstakmark 20 ár. — Aðgangseyrir kr. 150. Hljómsveitin ICELANDIC SEEFUNK CORP. veröur sérstakur sunnudagsgestur i Hollywood. Þessi hljómsveit er á uppleið og tónlistin sem hún spilar er jazz, rokk-fusion. Þetta er grúppa sem vekur forvitni. Því mæta allir forvitnir i Hollywood í kvöld. Myndin sem allir hafa beðiö eftir er nú sýnd í Háskóla bíói, aö sjálfsögöu leikum vió lögin úr þessari stórkost legu mynd. Til hamingju Há- skólabíó. Maggi verður í diskótekinu og kynnir nýja plötu með Lionel Richie. Aðgangseyrir kr. 95.- HOLUffl/OOD Mánudagur: Myrkrahöfðinginn og Gunnar Gunnarsson í diskótekinu. ÓÐAL Félagar úr Leikfélagi Kópavogs mæta í kvöld og flytja nokkur lög úr leikritinu Gúmmí-Tarzan. En hljómplatan meö tónlist Kjartans „Kjarra" Ólafssonar úr leikritinu kemur út í dag, já og hver veit nema Gúmmí-Tarzan mæti sjálfur. Allir Og gámmf-tarzan í Óðsl. Hótel Borg Gömlu dansarnir Hin frábæra hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve frá 21—01. Kvöldverðurinn er framreiddur frá kl. 19.00, Ijúffengur að vanda í vistlegu umhverfi. Dinnertónlistin hljómar undur- þýtt í báðum sölunum sem nú eru opnir frá kl. 19.00. Verið velkomin. Borgarbrunnur er opinn frá kl. 18.00. Hótel Borg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.