Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 PLANTERS HNETUR í nýjum og ódýrum umbúðum. 50 gr., 80 gr., 100 gr., 200 gr. álpokar. Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf., Nýlendugata 21, sími 12134. BOS-kynningar- námskeið BOS (Business Operating System) notendahugbúnaður er nú að ryðja sér til rúms á íslenska tölvumarkaðinum. BOS-forrit eru óháö tölvutegundum og passa m.a. á eftirtaldar tölvur: SAGE-IV, DEC PDP-11, DEC PRO 350/325, IBM PC, ATLANTIS, North Star o.fl. BOS er öflugur hugbúnaöur sem hentar flestum grein- um atvinnulífsins hér á landi. BOS-kynningarnámskeiöið er ætlað þeim sem hafa áhuga á aö kynna sér möguleika BOS-notendaforrit- anna. Markmið: Kynna BOS-viðskiptakerfiö, helstu einingar þeas, gefa þátttakendum kost á því aö reyna þaö sjálfum. M.a. veröur farið yfir BOS-skuldunautakerfið, fjárhagsbók- hald, sölukerfi, birgöakerfi, gagnagrunnskerfi, rit- vinnslu, áætlanagerö og skýrslugerö. Leiðbeinendur eru: Leifur Steinn Elísson rekstrarhagfr. (Rafrás hf.) og Þórarinn Kópsson skrifstofustjóri (Harpa hf.). Námskeiðið verður haldið í Tölvuskólanum FRAMSYN, Síöumúla 27, 2. hæð, dagana 15. og 16. nóvember, 1983, frá kl. 8.30—12.00 báða dagana. Þátttaka tilkynnist í síma: 27333. Eskifjörður: Saltað í rúm- lega 23 þús- und tunnur Kskiflrði 11. nóvember. HÉR hefur allt verið á kafi í sfld síðustu sólarhringana. Saltað hefur verið hjá öllum fimm stöðvunum og yfirleitt til klukkan tvö á nóttunni og jafnvel allan sólarhringinn á stund- um. Fólk er því orðið langþreytt á mikilli vinnu og ekki bætir úr skák, að sfldin sem hefur veiðst undanfar- ið er mjög blönduð smásfld og sein- unnin, öfugt við það sem var framan af vertíð, — þá var allt stórsfld sem söltuð var. Það skip sem nú eru að landa er Guðrún Þorkelsdóttir, 250 tonn. Alls er búið aö salta í rúmlega 23 þúsund tunnur hér á Esikfirði. Mest hefur verið saltað hjá söltunarstöðinni Auðbjörg, 8 þúsund tunnur. Hjá Elj- unni hefur verið saltað í 6300 tunn- ur. Hjá Friðþjófi hefur verið saltað í um 4 þúsund tunnur, Sæbergi 3 þús- und, og Þór hf. 1900 tunnur. Söltun líkur í dag. — Ævar. TAITEL' Ný þjónusta TAITEL Aðeins þrjú eintök af þessu geysi- vinsæla spili. Aksturspil sem aldrei þarf að skipta um leik í. SALA. _______________* LEIGA «__________________ Vantar þig borðspil í samkvæmið, félagsheimiliö, söluturnínn eða veitingastaöinn? Leigjum tæki í t.d. einn dag, viku, mánuö eða viltu samning í 6 mánuði eða eitt ár og við skiptum um leik í spilinu á 6 eða 8 vikna fresti, þannig að enginn þarf að vera leiður. Komdu með hugmynd. _____________► SKIPTI <------------- Hjá okkur er möguleiki á að taka gömul, vel með farin spil upp í nýrri. -» JUKE BOX— ----- í nóvember/ desember fáum við nokkur nýuppgerö Juke Box. Hresstu upp á staðinn. Kannaðu máliö. , SALAt Á lager: Super Seed Race, Pac Man, Phoenix, Scramble, Jungle King, Burger Time, Zaxxon, Miss Pac Man, Alpine Ski. Borðspil: Galaxian, Amidar, Phoenix, Pac Man, Moon Alien, Robotron, Crazy Kong. __ _________^UMBOÐSSALA --------------- Tökum vel með farin spil í umboössölu. Hringdu og við spáum í spilin. Billiardborð 6x12 fet, 5x10 fet. ________* GREIÐSLUKJÖR «____________ Þau eru við allra hæfi, kannske eitthvað út? Eftir- stöövar samkomulag. Viö erum þeirra allra sveigj- anlegustu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta LEIKVAL = UMfiOÐS & HEILDVER5LUN BALDUR BRJÁNSSON SÍMI 31575. Laugavegi 168, s.: 27333. Fródleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! lölvan sem vex m0ð vaxandi umsviíum öTeléVideo Slórfyrirbzkö velur að sjálfsögðu Tele- Video tölvukerfið með öllu tilheyrandi, enda fylgir því öll sú tækni og hæfni sem hæfir stórfyrirtækjum og stofnun- um. Og gleymum því ekki að grunneiningin er enn sú sama. Smáfyrirlozkb velur einnig TeleVideo tölv- una í bókhaldið, á lagerinn, í vörueftirlitið, rekstrayfirlitið, afgreiðsluna og alla aðra töl- fræðilega þætti rekstursins. Þegar fyrirtækið stækkar, getur TeleVideo einfaldlega vaxið með því uþþ í kerfi án þess að nokkur hluti þess verði úreltur. Einkaaöilinn velur TeleVideo einkatölv- una, grunneiningu TeleVideo tölvukerfisins, til að annast fjármálin og framtíðarsþána. Hann getur treyst því að hversu mikið sem umsvif hans aukast getur einkalölv- an vaxið í samræmi við það. it . ¥1 C»f SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sími 20560 — Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.