Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 ISLENSKA OPERAN í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstudag 18. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 20. nóv. kl. 20.00. Mlóasala opin daglega frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. RNARHOLL VKITIHGAHÍS A horni Hve fisgötu og Ingólfsstrœiis. 'fíoröapantanir IHH33. Sími 50249 Tootsie Bráöskemmtileg amerísk úrvals gamanmynd. Dustin Hoffman og Jessica Lange. Sýnd kl. 5 og 9. íslenska myndin Með allt á hreinu Sýnd kl. 3. SÆMRBiP ' Sími50184 Leikur dauðans Hörkuspennandi karatemynd meö Bruce Lee i aöalhlutverkí. Sýnd kl. 5 og 9. Hetja vestursins Bráöskemmtileg mynd um tann- læknirinn sem lenti í höndum indi- ána. Sýnd kl. 3. i ,k i k [•’[•: ia( ; KKYKIAVÍKUK SÍM116620 TROLLALEIKIR — Leikbrúöuland — i dag kl. 15. HARTí BAK í kvöld uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA 3. sýn. þriöjudag uppselt. Rauö kort gilda. 4. sýn. fimmtudag uppselt. Blá kort gilda. GUORÚN aukasýning föstudag kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA laugardag kl. 20.30. SíAasta sinn. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. TÓNABÍÓ Sími31182 Verðlaunagrínmyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gode must be crszy) Meö þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snilllngur í gerö grínmynda. Myndin hefur hlotiö eftirfarandi verölaun: A grinhátíöinni i Cham- rousse Frakklandi 1982: Besta grínmynd hátiöarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátíö- arinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun í Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aöalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. SIMI 18936 A-salur Kjarnaleiðsla til Kína Heimsfræg amerísk kvikmynd í litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Aöal- hlutverk: Jane Fonda, Jack Lamm- on, Michael Douglas. Endursýnd kl. 10. Annie Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i lltum um munaöarlausu stúlkuna. Annie hefur fariö sig- urför um allan heim. Aöalhlut- /erk: Aileen ! Qinn, Albert Finnay, Carol Burnett. Sýnd kl. 2.30, 5 og 7.30. Myndin ar sýnd í Dolby stereo. Haakkaö varö. B-salur Gandhi Sýnd kl. 5 og 9. Síöustu sýningar. Hsakkaö varö. Barnasýning kl. 3. Cactus Jack Spennandi kvikmynd um mesta hörkutól villta vestursins. Miöaverö kr. 40. I ■iiilú iisí% iOstla i|t1 i loið til láiiNyMsliipta BINAÐARBANKI ‘ ÍSLANDS Þá er hún loksins komin myndin sem allir hafa beöið eftir. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur og . . . Aöal- hlutverk. Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. DOLBYSTEREO |" Ath. hverjum aögöngumiöa tylgir miöi, sam gildir sam 100 kr. greiöela upp f verö á hljómplötunni Flashdance. Miöasalan opnar kl. 1.00. Foringi og fyrirmaður Sýnd kl. 9. Fáar sýningar ettir. Hækkaö varö. Bönnuö ínnan 12 ára. Mánudagur Flashdance Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Foringi og fyrirmaöur Sýnd kl. 9. í )J w WODLEIKHOSIÐ LÍNA LANGSOKKUR I dag kl. 15.00. NÁVÍGI 2. sýn. í kvöld kl. 20.00. Grá aðgangskort gilda. 3. sýn. miðvikudag kl. 20.00. SKVALDUR Fimmtudag kl. 20.00. Litla sviöið: LOKAÆFING í kvöld kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. AllSTURBÆJARRÍfl Frumsýning: Heimsfræg stórmynd: nunncn Óvenju spennandl og stórkostlega vel gerö stórmynd, sem alls staöar hefur veriö sýnd vlö metaösókn. Myndin er í litum, panavision og nnrDOLBY stereo i Aöalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Saan Young. fal. taxti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10. Hækkaö verö. « 15 BÍÓBÆR Lína langsokkur 10 VERÐLAUN Ritgerðasamkeppni um Línu langsokk. Skila- frestur fyrir 15. des. Sendist í box 247, Kópavogi. Sýnd kl. 2 og 4. Miðaverö kr. 60. Ókeypis aögangur fyrir 4ra ára og yngri. Parasite Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Frumsýning Unaðslíf ástarinnar Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 18 ára. Líf og fjör á vertiö í Eyjum meö grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi feguróardrottningum, skipstjór- anum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes og Westuríslendingnum John Reag- an — frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Kvikmyndataka: Ari Kristinsson. Framleiöandi: Jón Hermannsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bartalsson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Vágestur úr geimnum Hörkuspennandi og dularfullur „þrill- er" meö Keenan Wynn, William Devane og Cathy Lee Crosby í aöal- hlutverkum. Bönnuð innsn 16 ára. Sýnd kl. 11. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Landamærin Ný hörkuspennandl mynd sem gerlst á landamærum USA og Mexlco. Charlle Smith er þróttmesta persóna sem Jack Nickolson hefur skapaö á ferli sínum. Aöalhlutverk: Jack Nick- olson, Harvey Keitel og Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. Munsterfjölskyldan TlCH*'CoÍOlt. k Mfr* Mjög athyglisverö og hrífandi ný þýsk mynd, gerö af meistara Fass- bindar, ein hans siöasta mynd. Myndin hefur fengiö margskonar viö- urkenningu, m.a. Gull- björninn i Berlín 1982. Aóalhlutverk: Rosel Zach — Hilmar Thata — Annamaria DUring- ar. Leikstjóri: Rainer Wernar Fassbindar. íslanskur taxi. Sýnd kl. 9 og 11. Frábær smáperla — Charlie Chaplin fer á kostum. Allra siöustu sýn- ingar kl. 3, 5 og 7. eftir sögu MacLean. Sýnd kl. 3.05 og 5.05. Borgarkúrekinn (Urban Cowboy) Fjörug og skemmtileg Pana- vision-litmynd meö Travolta og Derba Wlnger (leikur i „Foringi og tyrir- maöur). fslanakur taxti. Endursýnd kl. 5 og 9.10. Barnasýning kl. 3. Jagúarinn Harösoöin og afar spenn- andi bardagamynd meö Joa Lewis — Christophar íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10 og 7.20. Hnefaleikarinn ' Hörkuspennandi banda- rísk litmynd, um röskan jhnefaleikara sem kemst -langt, on Isaac Kennedy, Jayna Kannady og Muhammad Ali. felanskur taxti. Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.