Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984
í DAG er föstudagur 3.
febrúar, sem er 34. dagur
ársins 1984, vetrarvertíö
hefst, Blasíusmessa. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 07.27
stórstreymi meö flóöhæö
4,06 m. Síðdegisflóð kl.
19.42. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.04 og sól-
arlag kl. 17.20. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.42 og
tunglið í suöri kl. 14.58
(Almanak Háskóla íslands).
Fel Drottni vegu þína og
treyst honum. Hann mun
vel fyrir sjá (Sálm. 37, 5.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 jr
11
13 14 :4é-
m15 16§!■§
17
LÁRÉTT: — I gægjtxt, 5 grastotti, 6
ekki samin, 9 krass, 10 ósamstæóir,
11 átök, 12 óhreinindi, 13 knup, 15
dæld, 17 færa úr skordum.
I/H)RÉTT: - 1 afglapa. 2 fj*r, 3
Unnstæói, 4 mann.snafns, 7 hey, 8
svelgur, 12 röska, 14 hár, 16 tveir
eins.
LAIISN SÍÐUím; KROSSfiÁTlJ:
LÁRÍTTT: — I flöt, 5 ríkt, 6 r*ða, 7
fá, 8 angur, 11 nú, 12 róa, 14 glóó, 16
algild.
IXHIRÉTT: — I forganga, 2 öróug, 3
tía, 4 strá, 7 fró, 9 núll, 10 urói, 13
and, 15 óg.
ÁRNAÐ HEILLA
GÚLLBRÚÐKAUP eiga í dag, 3. febrúar, hjónin frú Kristín
Steinadóttir frá Valdastöðum í Kjós og Grímur Gestsson
fyrrum bóndi á Grímsstöðum í Kjós. Heimili þeirra er nú
Hraunbær 30 hér í Rvík. Þau eru að heiman.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fóru tvö
nótaskip úr Reykjavíkurhöfn
til veiða. Sigurður og Eldborg.
Þá fóru togararnir Arinbjörn
og Ásþór aftur til veiða og Ála-
foss lagði af stað til útlanda. I
gær var flutningaskipið Saga
væntanlegt að utan, með korn-
farm. Skaftafell var væntan-
legt, einnig frá utlöndum í
gærkvöldi og þá átti Hekla að
fara í strandferð. Leiguskipið
Jan, sem kom í fyrradag átti
að fara út aftur í gærkvöldi. I
dag er Helgafell væntanlegt
frá útlöndum.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN. Barnasam-
koma á morgun, laugardag, á
Hallveigarstöðum kl. 10.30. Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
DIGRANESPRESTAKALL.
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastíg á
morgun, laugardag, kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu Borgum á morgun,
laugardag kl. 11. Sr. Arni
Pálsson.
GARÐASÓKN: Biblíukynning
á morgun, laugardag, í Kirkju-
hvoli kl. 10.30. Dr. Þórir Kr.
Þórðarson leiðbeinir. Sr. Bragi
Friðriksson.
HEIMILISDÝR
GULUR HUNDUR álíka stór
og Labrador-hundur er í óskil-
um á Dýraspítalanum frá því
á mánudaginn var. Hann
fannst í námunda við Elliða-
vatn. Þetta er blendingur með
hvítar hosur og hvíta blesu.
Hann er með nýlega ljósbrúna
hálsól. Síminn á Dýraspítalan-
um er 76620.
ar, verður fimmtugur Sigfús
Jóhannsson vélstjóri, Réttar-
bakka 17 hér í borginni. Hann
ætlar að taka á móti gestum á
heimili sínu annað kvöld, laug-
ardagskvöldið.
FRÉTTIR
SÓLARKAFFI Amfirðingafé-
lagsins verður í kvöld, föstu-
dag, í Domus Medica og hefst
kl. 20.30.
KVENFÉLAG KeOavíkur held-
ur fund nk. mánudagskvöld i
Kirkjulundi og hefst hann kl.
20.30. Gestir félagsins verða
konur úr Kvenfélaginu Fjól-
unni á Vatnsleysuströnd.
FÓTAADGERÐ á vegum
Kvenfél. Hallgrímskirkju
fyrir ellilífeyrisþega í sókninni
er hvern þriðjudag í félags-
heimili kirkjunnar milli kl.
13—16. Tekið er á móti pönt-
unum í síma 39965 (Dómhild-
ur) og á þriðjudögum í síma
10745, milli kl. 13 og 16.
BORGFIRÐINGAFÉI. í Reykja
vík efnir til félagsvistar á
morgun, laugardag, í félags-
heimili Skagfirðingafél. í
Síðumúla 35. Er þetta síðasta
umferð í fjögurra daga spila-
keppni og verður byrjað að
spila kl. 14.
DV VALDIMAGNÚS BJARN-
FBRRSnN PFNNA ÍRCIK”
Fyrr flyt ég nú á heimsenda en ad viðurkenna að framsóknarmaður geti gert eins fín „pennastrik“
og ég!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 3. febrúar til 2. febrúar aó báöum dögum
meótöldum er i Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfja-
búó Breiöholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudaga.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidogum
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hefnerfjðróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Sióu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríóa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda er alla daga
kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19 30—20 S*ng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítati:
Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsöknartimi
frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæómgar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogstuetió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19 30—22 _ júsetaapftali Hafnarfirói:
Helmsóknartimi alla daga vikunnar kl 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl.
17 til 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn I síma 18230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga fil fösfudaga kl 9—19. Ulibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veitlar i aðalsafni, sími 25088
Þjóðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listaaafn íslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasaln Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsslræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er elnnig opiö
á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriðjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — töstu-
daga kl. 13—19 Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig
opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27. sími 83780 Helmsendingarþjónusta á prenl-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, stmi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlf. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni,
s. 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíi-
ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norrana Hú.iA; sunnud. 14-17. -
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl.
9—10.
Áagrímtaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einart Jónttonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl: 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Néttúrufræöiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opln mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa I afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tíma þessa daga.
Vesturbnjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmárlaug I Moafellaavejt: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10 00—15 35 S«unaun,i
karla mió'.'i^síága kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna priöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baölöl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi
66254.
Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — limmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
prlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaðiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga trá
morgni tll kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.