Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984 45 UNDIRRIT AÐUR ásamt Sigþóri Sigurjónssyni, liösstjóra, og Hólmbertí Friöjónssyni, þjálfara KR, er nýkominn frá Englands- meisturum Liverpool eftir 10 daga dvöl hjá snillingunum. Frábærar móttökur KR-ingar hafa haldiö sambandi viö Liverpool FC síöan liöin mætt- ust í Evrópukeppninni 1964. Enda var tekið á móti okkur sem göml- um vinum og allt gert til aö gera dvöl okkar árangursríka og sem ánægjulegasta. Tom Saunders, fyrrum skólastjóri en nú unglinga- þjálfari Liverpool meö meiru, sner- ist hreinlega í kringum okkur eins og skopparakringla og miölaöi af reynslu sinni, en hann hefur verið hjá Liverpool í 15 ár. Joe Fagan, framkvæmdastjóri, var einnig sér- lega hjálplegur og hinn önnum kafni aöalritari, Peter Robinson, sá af dýrmætum tíma sínum í okkur meðan á dvölinni stóö. Æfingarnar Meöan viö vorum í Liverpool spilaöi liöiö 3 leiki. Ávallt var gefið frí eftir leik en annars var ein æfing á dag frá kl. 10—12.30 á morgn- ana. Strákarnir mættu á Anfield, fóru í æfingagallana og siöan var ekið í rútu út á æfingasvæöiö í Melwood sem er í úthverfi Liver- pool-borgar, 10 mínútna akstur frá Anfield. Létt upphitun, einfaldar boltaæfingar og spilað á litil mörk. Sprettir í lokin. Eftir hverja æfingu fengu menn sér te en slöppuöu síðan af í rútunni til baka. Saund- ers sagöi aö teiö í Melwood og Fóru síöan þaöan hver til síns heima strax eftir æfingu. Meiösli uröu algengari en áöur og var skipulagsbreytingunni kennt um. „Menn veröa aö gefa sér tíma til aö slaka á eftir æfingu," sagöi Fag- an „og þaö gerum viö með tesopa og rútuferö". Undirbúningur fyrir leiki Einfaldleikinn situr i fyrirrúmi á Anfield. Leikmennirnir eru þarna til aö spila fótbolta og þaö vita þeir. Þaö skiptir ekki máli hver and- stæöingurinn er, hvar spilaö er. Takmarkiö er ávallt þaö sama: aö vinna hvern leik. „Ég messa ekki yfir leikmönnum fyrir leiki. Fæst orö hafa minnsta ábyrgð,“ sagöi Fagan og brosti. Hæverskir leikmenn Eitt grundvallaratriöiö hjá leik- mönnum og stjórnendum Liver- Allt svo einfalt á Anfield rútuferöin á Anfield skiptu miklu máli. Þegar völlurinn var tekinn upp á Anfield og þar settar hita- lagnir sumariö 1981 þá mættu leikmennirnir beint út í Melwood. • Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool. • Ronnie Whelan sötrar hér te úr bolla — þaö gera leikmenn Liver- pool eftir æfingar á Melwood. Morgunblaðiö/Sigþór Sigurjónsson. pool er hæverskan. Þaö er langt því frá aö leikmennirnir miklist af frægöinni. lan Rush var hetja kvöldsins á Villa Park þegar hann skoraöi þrennu i 3—1 sigri Liv- erpool yfir Aston Villa. „Jú, þaö er rétt hjá þér, mörkin voru góö, en ég er ekki sáttur viö að misnota færi eins og ég fékk í fyrri hálfleik." Daglish var fjarri góöu gamni, fjór- kinnbeinsbrotinn, en í árbók LFC 1983—84 segir hann aö „einhver veröur aö skora mörkin. Miöherj- inn er síst mikilvægari en samherj- arnir." í umræddum leik var Craig Johnstone bestur aö okkar.áliti. Hann var alltaf í boltanum, vann allar „tæklingar" sem hann fór í og geröi mikinn usla í vörn Villa. „Þaö kom ekkert út úr þessu,“ sagöi Craig viö mig eftir leikinn. „Ég hvorki skoraði né lagði upp mark.“ Gary Gillespie var keyptur frá Cov- entry sl. sumar og hefur ekki enn spilað leik með aöalliöinu. Samt var hann mjög ánægöur meö lifiö og tilveruna. „Draumur allra er aö spila meö Liverpool og því þíö ég bara rólegur. But I cross my fing- ers every night.“ Ráöleggingar frá lan Rush lan Rush er sá framherji sem all- ar varnir óttast. Ég sagöi honum aö einhverra hluta vegna þá skor- uðum viö ekki nógu mörg mörk í 1. deildarkeppninni á íslandi. Hvernig feröu að þessu? Við ræddum mál- iö fram og aftur en i lokin vonaöi Rush aö upplýsingarnar kæmu Óskari okkar aö einhverju gagni næsta sumar. Steinþór Guöbjartsson • Greinarhöfundur ræðir viö lan Rush um markaskorun (myndin til hægri) en Rush sendi hann hingað til lands meö upplýsíngar handa framherjum KR-liösins hvernig ætti aö skora mörkl Á myndinni aö ofan spretta þeir Whelan, Rush og Souness úr spori á Melwood, æfingavelli félagsins. SKÍOASKOR r NÚMER EITT A myndinni afhendir Philippe Moreau verslunarfulltrúi franska sendiráösins Kára Elíassyni farseöilinn til Frakklands. Meö á myndinni er Guöjón Sigurösson, deildarstjóri búsáhaldadeildar Sambandsins. FYRIR skömmu barst skíöa- deild KR boð frá búsáhalda- deild Sambandsins um aö til- nefna þátttakanda í 4 vikna náms- og þjálfunarferö til Frakklands í boöi franska viöskiptaráöuneytisins og fyrir- tækisins Trappeur sem fram- leiöir skíöaskóna viöurkenndu meö sama nafni. Ástæöur fyrir boöi þessu er stóraukin sala á Trappeur- skíöaskóm til íslands. Ungur og efnilegur skíöaþjálf- ari, Kári Elíasson, var valinn til þessarar farar frá fslandi og bindur skíöadeild KR miklar von- ir við starf hans aö þjálfunar- og kennslumálum í framtíöinni. Kári hélt utan í byrjun árs, en námskeiðiö hófst hinn 9. janúar i Chamonix. Þaðan barst leikurinn vítt og breitt um frönsku Alþana meö dvöl á heimsfrægum skíöa- stööum svo sem Les Arcs, La Plagne og Les 3 Valles. Auk skíöaiökunar er þátttak- endum boöið aö skoöa verk- smiöjur margra virtra skíöavöru- framleiöenda. Einnig veröa fluttir fyrirlestrar um einstaka þætti skíöaíþróttarinnar. Stjórn skíöadeildar KR vill þakka aöstandendum þessa námskeiös og þó sérstaklega búsáhaldadeild Sambandsins þetta rausnarlega boö sem vafa- laust á eftir aö veröa lyftistöng í þjálfunarmálum keppnisfólks og ungu fólki hvatning til aukinnar ástundar skíöaíþróttarinnar. Hollenski bikarinn: Feyenoord og Ajax skildu jöfn AJAX og Feyenoord geröu jafn- teflí, 2—2, í fyrrakvöld er liöin léku fyrri leik sinn í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Leikurinn fór fram i Amsterdam aö viðstöddum 29.000 áhorfend- um. Peter Houtmann og Ruud Gullit skoruöu mörk Feyenoord en Marco Van Basten og Frank Rij- kaard skoruöu mörk Ajax. Síöari leikur liöanna fer fram eftir tvær vikur. Feyenoord hefur núna forystuna í hollensku deildarkeppninni, hefur 33 stig eftir 19 leiki. Ajax er meö 30 stig út úr jafnmörgum leikjum. Ul-mót í fimleikum Unglingamót veröur haldiö í Laugardalshöll 18.—19. febrúar kl. 15, báöa dagana. Keppt verður í fjórum aldurshópum, 10 ára og yngri, 11—12 ára, 13—14 ára og 15—16 ára. Stúlkurnar munu keppa í sænska fimleikastiganum, og píltarnir í nýja íslenska stiganum. Þátttökutilkynningar berist viku fyrir mót. Tækninefnd karla í fimleikum heldur námskeiö mjög fljótlega fyrir dómara, þjálfara og aöra áhugamenn. Fariö veröur í gegnum nýja ís- lenska fimleikastigann. Handbolti í kvöld í KVÖLD fara fram eftirtaldir leik- ir í íslandsmótinu í handknattleik: Akureyrí Kl. 20.00 1. d. ka. KA — Vikingur. Vwstmannaeyjar Kl. 20.00 3. d. ka. Týr Ve. — UMFA Akranes Kl. 20.30 1. d. kv. ÍA — Vikingur Laugardalshöll Kl. 19.00 1. d. kv. Fram — FH Kl. 20.15 2. d. ka. Fram — Þór Ve. Kl. 21.30 3. d. ka. Ármann — Þór Ak. Kópavogur Kl. 20.00 1. d. ka. Stjarnan — Haukar Garöabaar Kl. 20.00 2. d. kv. Stjarnan — Þór Ak. Kl. 21.15 1. II. ka. B. Stjarnan — HK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.