Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984 9 Morgunblaðið/Ólafur Nói (Halldór Vilhelmsson) og kona hans (Hrönn Haflidadóttir) fyrir framan örkina. Björnsdóttir, Bergdís Eysteins- dóttir og Þórunn Lárusdóttir eru tengdadæturnar, en skrafskjóð- urnar syngja þær Ellen Símon- ardóttir, Marta Halldórsdóttir, Bryndís Ingimundardóttir og Elizabeth H. Marlies. Þá koma fram tveir dansarar, þau Jar- þrúður Guðnadóttir og Guð- mundur Eyfells. Hlutverk Nóa syngur Halldór Vilhelmsson, Hrönn Hafliða- dóttir syngur hlutverk konu hans, en Róbert Arnfinnsson er rödd guðs í verkinu. Leikmynd gerði Gunnar Bjarnason og bún- inga Hulda Kristín Magnúsdótt- ir. Brynhildur Þorgeirsdóttir hannaði dýrahausa, en höfundur dansanna hrafnsins og dúfunnar er Ingibjörg Björnsdóttir. Lýs- ingu annast Árni Baldvinsson og sýningarstjóri er Guðný Helga- dóttir. Þýðinguna gerði Jón Hjörleifur Jónsson, en undirleik annast hljómsveit og barna- hljómsveit íslensku óperunnar. 1. fund framkvæmdanefndar um launamál kvenna sóttu um 100 konur úr samninganefndum ýmissa félaga. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna: Atak verði gert til að rétta hlut kvenna í tekjuskiptingunni - segir ályktun fundar með konum úr samninganefndum „FIJNDUR framkvæmdanefndar um launamál kvenna með konum í samn- inganefndum stéttarfélaga innan BSRB, ASÍ, BHM, SÍB og Félags bókagerðarmanna, fordæmir harð- lega það launamisrétti kynjanna sem ríkir á vinnumarkaðinum," segir í upphafi ályktunar sem Mbl. hefur borist frá fundi framkvæmdanefndar um launamál kvenna, sem haldinn var 21. janúar. Segir ennfremur í ályktuninni að brýn nauðsyn sé á samstöðu og samvinnu kvenna í öllum stéttar- félögum. Launakannanir hafa stað- fest að konum er raðað í lægstu launaflokkana og að hefðbundin kvennastörf eru lægst launuðu störfin í þjóðfélaginu. Skorar fund- urinn á aðila vinnumarkaðsins að gera sérstakt átak í komandi kjarasamningum til að rétta hlut kvenna í tekjuskiptingunni. Fund þennan sóttu um 100 konur úr samninganefndum ýmissa fé- laga og lýstu þær eindregnum stuðningi við störf framkvæmda- nefndar. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGN AVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Dúfnahólar Glæsileg 2ja herb. íbúð, 65 fm, á 7. hæð. Innbyggður bílskúr, góð geymsla, mikið útsýni, laus strax. 35300 — 35301 — 35522 Sérhæð við Gnoðavog 150 fm góö hæö meö 35 fm bílskúr. Ný eldhúsinnrétting og nýstandsett baö- herbergi. Suöur- og noröursvalir. Gott útsýni. Laus 1. ágúst. Verö 3,2 millj. Útb. 2,4 millj. Einbýlishús — 6 millj. Höfum kaupanda aö einbýlíshúsi í Reykjavík, gjarnan í grónu hverfi. Til greina kemur húseign sem má kosta allt aö 6 millj. Endaraðhúsá Seltjarnarnesi 235 fm raöhús á tveimur hæöum. 1. hæö: 4 svefnherb., baö, fjölskylduherb., þvottahús, geymsla og tvöf. bílskúr. 2. hæö: Stofa, boröstofa, eldhús og snyrt- ing. Verö 3,8 millj. Endaraöhús í Norðurbæ 140 fm vandaö raöhús á einni haaö í Hf. Húsiö er m.a. 4 svefnherb., saml. stofur o.fl. Stór bílskúr fylgir. Verö 3,4 millj. Einbýlishús í Breiðholti I Til sölu vandaö einbýlishús á glæsi- legum staö í Stekkjarhverfi. Aöalhæö: 4 herb. baö, þvottahús, sjónvarpshol, saml. stofur, eldhús o.fl. Tvennar svalir. Kj.geymsla. Bílskúr. Falleg lóö. Glæsi- legt útsýni. Raðhús á Seltjarnarnesi 300 fm glæsilegt raöhús viö Nesbala. Húsiö er íbúöarhæft en ekkí fullbúiö. Bein sala eöa skipti á sórhæö á Sel- tjarnarnesi eöa vesturborginni. Einbýli — Tvíbýli við Snorrabraut Á 1. og 2. hæö er 4ra herb. íbúö, en í kjallara er einstaklingsíbúö. Húsiö er samtals 200 fm. Eignarlóö. Byggingar- réttur. Verö 2,8 millj. Stekkjahvammur Hafn. Gott raöhús á tveimur hæöum auk kjall- ara alls 220 fm. Húsiö er nær fullbúiö. Bílskúr. Verö 3,3 millj. Háaleiti — Skipti 117 fm glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö, fæst í skiptum fyrir raöhús eöa einbýlíshús í Smáíbúöahverfi. Viö Arnarhraun 5 herb. góö 120 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verö 1800—1850 þút. Við Engihjalla 4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Verö 1750 þús. Við Fífusel 4ra—5 herb. góö íbúö á 1. hæö. Auka- herb. í kjallara. Góöar sólarsvalir. Verö 1800—1850 þúe. í Vesturborginni m. bílskúr 3ja herb. íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi. Bílskúr. Verö 1550 þúe. í Hlíðunum 3ja herb. góö kjallaraíbúö. Sórhitir. Verö 1400 þús. Við Laufás (Garðabæ) 3ja herb. góö risíbúö í þríbýlishúsi ca. 80 fm. Verö 1,3 millj. Við Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö í tvibýlls- húsi á góöum staö viö Laugarnesveg. Nýtt gler. Nýstandsett baöherb. Bíl- skúrsréttur. Verö 1550 þús. Við Miðvang 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1350 þús. Við Asparfell 2ja herb. góö íbúö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Góö sameign. Verö 1250 þús. Við Hraunbæ 2ja herb. 60 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1300—1350 þús. Einstaklingsíbúð 45 fm einstaklingsíbúö á jaröhæö skammt frá miöborglnni. Verö 850 þús. Iðnaðarhúsnæði í Hafn. 115 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö viö Reykjavikurveg í Hafn. Verö 950 þús. Há útborgun eða staðgreiðsla í boði Höfum kaupanda aö sérhæö í Háaleit- ishverfi eöa Hvassaleíti. Há utborgun eöa staögreiösla. Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Sölustjóri Sverrir Kristinsson Þorteifur Guömundsson söiumaóur Unnsteinn Beck hrl., simi 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 1^11540 Vantar Einlyft, gott 140—180 fm einbýlishús, óskast, í Lundum eöa Flötum Garöabæ. Vantar 3ja herb. íbúö óskast i Vogum, Heim- um, Hlíöum eöa Háaleitishverfi. Vantar 2ja herb. íbúö óskast i Hlíöum, Háaleit- ishverfi eöa vesturbæ. Einbýlishús í Garðabæ Glæsilegt 420 fm tvílyft einbýlishús viö Eskiholt. Útsýni. Húsiö er íbúöarhæft aö hluta. Skipti á 150—200 fm einbýlit- húsi koma til greina. Raðhús í Seljahverfi 180 fm tvílyft gott raöhús. Innbyggöur bílskúr. Verö 3,2 millj. Raðhús við Reyðarhvísl 182 fm tvílyft raöhús ásamt rúmgóöum bílskúr. Húsiö er til afh. strax, fokhelt. Verö 2,2 millj. Teikn. á skrifst. Sérhæð í Kópavogi 4ra herb. 120 fm góö efri sórhæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. 34 fm bfl- skúr. Verö 2,6 millj. Við miðborgina 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 3. haBÖ í steinhúsi. Laus stax. Verö 2 millj. Sérh. v/Köldukinn Hf. 4ra herb. 105 fm neöri sérhæö í tvíbýl- ishúsi. Verö 1800—1850 þús. Sérhæð v/Ölduslóð Hf. 100 fm falleg neöri sérhæö. Ðílskúrs- róttur. Verö 1800—1850 þús. Við Laufvang Hf. 4ra herb. 118 fm falleg íbúö á 2. haBö. Þvottah. innaf eldhúsi. Verö 1850 þús. Við Reynimel 3ja herb. 75 fm kjallaraíbúö. Verö 1150—1200 þús. Við Njörfasund 3ja herb. 85 fm kjallaraíbúö í þríbýlis- húsi. Sérinng. Verö 1480 þús. Við Efstasund 2ja herb. 65 fm íbúö á 1. haað. Verö 1200—1250 þús. Viö Sléttahraun Hf. 2ja herb. 60 fm íbúö á 1. haaö. Þvotta- herb. á hæöinni. Verö 1350 þús. Við Vesturberg 2ja herb. 65 fm góö ibúö á 3. hæö. Verö 1350 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson, sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl. esið reglulega af ölhim fjöldanum! 26600 allir þurfa þak yfir höfudió 2ja herb. íbúöir ASPARFELL 67 fm íbúö ofarlega í háhysi. Falleg íbúö. Laus strax. Verö 1.300 þús. ÁSBRAUT 55 fm ibúö á 2. hæö i fjögurra hæöa blokk. Verö 1.200 þús. ASPARFELL 55 fm íbúö á 1. hæö í háhýsi. Mikil sameign. Ný teppi. Verö 1.280 þús. 3ja herb. íbúöir BOÐAGRANDI 90 fm ibúö á 7. hæö. Bílgeymsla fylgir. Suöursvalir. Gott útsýni. Verö 1.800 þús. KAMBSVEGUR 70 fm snyrtileg kjallaraíbúö. Sér inng., sér hiti. Verö 1.330 þús. LINDARGATA Góö 70 fm íbúö á 3. hæö í múrhúöuöu timburhúsi. Sór hiti. Tvöfalt nýtt gler. Ný teppi. Verö 1.250 þús. UGLUHÓLAR 85 fm ibúö ó 2. hæö (i þriggja hæöa blokk). Góö ibúó og sameign. Veró 1.500 þús. 4ra herb. íbúðir ÁLFASKEIÐ 90 fm íbúö á 2. hæö. Bilskúr fylgir. Verö 1.800 þús. NJÖRFASUND 95 fm efri hæð í tvibýlishúsi. Sér inng. og hiti. Snyrfileg ibúð. Stór garður. Fallegt útsýni. Bílskúrsrétt- ur. Laus strax. Gott útsýni. Verð 2,6 millj. FÁLKAGATA 95 fm mjög falleg íbúð á 1. hæð í blokk. Suðursvalir. Verð 1.900 þús. ROFABÆR 105 (m ibúð á 3. hæð í blokk. Suöur- svalir. Verð 1.750 þús. Raðhús— Einbýli SELJAHVERFI Höfum til sölu 4 raöhús í Seljahverfi, frá fokheldu byggingarstigi aö fullgeröum húsum. Verö frá 2,2 mlllj. uppi 3,7 millj. MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu góö 2ja og 3ja herb. raöhús við Dalatanga. Verð frá 1.400—1.800 þús. EINBÝLISHÚS 6—7 herb. 162 fm einbýlishús á vinsælum staö í Neðra-Breiðholti. Á jaröhæö er bilskúr og geymslur. Fallegt útsýni. Fullgert gott hús. Verö 5,5 millj. REYKJAVEGUR MOSF. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö, ca. 180 fm, tvöfaldur bílskur. Stendur á eignarlóð 1300—1400 fm. Verö 3,8 millj. IÐNAÐAR- OG VERSLUNARHÚSN. 130 fm verslunarhúsnæöi viö mlöborg- ina, getur losnaö fljótt. Iðnaöarhusnæöi í Holtunum 360 fm ca. Góöar innkeyrsludyr. Getur losnaö strax. Fastðignaþjónustan Auttuntrmti 17,«. 26600. Kári F. Guóbrandsson Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasalí. Til sölu í miðborginni Höfum til sölu 4ra herb. um 115 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. fbúöin er m.a. meö nýju eidhúsi, baði, teppum o.fl. Greiöslukjör: 65% útb. á 10 mánuðum og eftirst. greiöist á 8 árum. Daniei Árnason, lögg. fasteignasali. örnóltur ömóltsson. sölustjórl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.