Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984 • Phil Neal Neal tekur við fyrirliða- stöðunni AP. London. „ÞAÐ ER afar slæmt fyrir okkur að missa Graeme Soun- ess núna þegar baráttan stendur sem hæst í deildinni. Það var nógu slæmt áfall að missa Kenny Dalglish en svo bætist þetta ofan á. Ég veit ekki enn hvernig óg á að bregðast við þessu,“ sagði þjálfari Liverpool, Fagan, í gær við fréttamenn AP. Souness kemur til meö aö missa í þaö minnsta fimm leiki og Dalglish er ekki farinn aö geta hlaupiö ennþá. Hann er stokkbólginn í andliti og Ijóst er aö hann fer ekki aö æfa fyrr en í lok febrúar. Síöastliöin sex ár hefur þaö aldrei komiö fyrir aö Liverpool hafi misst bæöi Souness og Dalglish út úr liöinu vegna meiðsla á sama tíma. HELMUT Hoeflehner, 24 ára Aust- urríkismaður, sigraði { brun- keppni heimsbikarsins á skíöum í gær er keppt var í Cortina D’Ampezzo á Italíu. Hoeflehner hafði rásnúmer eitt í keppninni. Tími hans var 1:51.81 mín. Svisslendingurinn Urs Raeber varð annar, 1,24 sek. á eftir Hoeflehner og landi hans Conradin Cathomen varö þriöji; aðeins 1/100 úr sekúndu á eftir Raeber. Cathomen var aö vonum ánægöur meö árangur sinn á mótinu í gær, sem tryggöi honum sæti í Ólymp- íuliöi Svisslendinga. Keppnin í gær, áttunda brun- keppni heimsbikarsins í vetur, var sú siöasta fyrir Ólympíuleikana og því síöasti möguleiki fyrir skíöa- kappana aö standa sig og tryggja sér sæti í liöum landa sinna fyrir leikana í Sarajevo. Forráöamenn austurríska liösins sögöu í gær að Hoeflehner væri öruggur um sæti í brunliöi þeirra ásamt tveimur öörum: Franz Klammer og Erwin Resch. Anton Steiner og Harli Weirather keppa um fjóröa brun-sætiö í liöi Austur- ríkis. Valiö veröur á milli þeirra eft- ir æfingakeppnir um helgina í heimalandi þeirra. Klammer og Resch, sem unnu sitt hvort brunmótið á dögunum, • Svisslendingurinn Pirmin ZUrbriggen er nú með örugga forystu í stigakeppni heimsbikarsins í skíða- íþróttinni. ZUrbriggen hefur hlotiö 209 stig, annar er Andreas Wenzel frá Liechenstein með 168 stig. Stenmark er í þriðja sæti með 156 stig. Ziirbriggen með forystu - þrátt fyrir að Itann keppti ekki í gær í bruni á Ítalíu stóöu sig illa í gær. Klammer varö í 14. sæti en Resch varö 37. Bill Johnson, sem varö fyrsti Bandaríkjamaöurinn til aö sigra brunmót í heimsbikarnum í vetur, varö fjóröi í gær og sagöist gera sér vonir um góöan árangur á Ólympíuleikunum. „Ég hef aldrei keppt í Sarajevo, en ég hef séö kvikmynd af brautinni og hún virö- -ingar til Portu- gals í víðavangshlaup FIMM langhlauparar úr ÍR keppa um helgina í Evrópubikarkeppni félagsliða í víðavangshlaupum, sem haldin er í íþróttamiðstöð- inni Aldeias des Acoteias á suð- urströnd Portúgals. Hlaupararnir, sem völdust til feröarinnar, eru Sigfús Jónsson, Hafsteinn Óskarsson, Steinar Friö- geirsson, Sighvatur Dýri Guö- mundsson og Gunnar Birgisson. ÍR-ingar hafa einir íslenzkra frjálsíþróttamanna tekiö þátt í þessari keppni. Fóru þeir fyrst til keppninnar 1977, þegar hún fór fram í Palencia á Spáni. Því næst tóku þeir þátt í keppninni 1982 i Cluzone á Ítalíu og 1983 i Lyon í Frakklandi. Aö þessu sinni er keppnin háö í feröamanna- og íþróttamiðstöö skammt vestur af Albufeira á suö- urströnd Portúgals, sem margir ís- lendingar heimsóttu í fyrra. Acotei- as er vinsæll æfingastaöur evr- Latchford til Hollands • Bob Latchford, sem fékk frjálsa sölu hjá Swansea, er far- inn til NAC Breda í Hollandi, en þaö félag leikur í 2. deild. ópskra frjálsíþróttamanna, sem dvelja þar í stórum hópum yfir vetrarmánuöina og fram á vor. Þótt langt sé aö fara er þátttak- an ÍR ekki ýkja kostnaöarsöm því mótshaldari greiðir stóran hluta af ferðakostnaöi og allan uppihalds- kostnaö. ist svipuö þessari hér í Cortina. Ég er i góöri æfingu og er viss um aö ég get staöiö mig vel í Júgóslavíu," sagöi Johnson í gær viö frétta- mann AP. „Ég haföi allt að vinna í dag og ég skíöaöi næstum óaö- finnanlega," bætti hann viö. Pirmin Zurbriggen, sem hefur örugga forystu í samanlagöri stiga- keppni heimsbikarsins, keppti ekki í Cortina í gær. Hann keppir aö öllum líkindum ekki í bruni í Sara- jevo — Raeber, Cathomen, Peter Juellegr og Franz Heinzer eru í liö- inu, en þó gæti farið svo aö Zur- briggen yröi tekinn inn fyrir Heinz- er. Zurbriggen er meö 209 stig, Anderaz Wenzel hefur 168 stig í ööru sæti og Ingemar Stenmark er þriöji meö 156 stig. Hjörtur í Ármann HJÖRTUR Gíslason, sprett- hlaupari, hefur tilkynnt félaga- skipti til Frjálsíþróttasam- bandsins, úr KR í Ármann. Hjörtur hefur undanfarin ár náö góöum árangri i grinda- hlaupi og háö haröa keppni viö islandsmethafann, Þorvald Þórsson ÍR. Hefur Hjörtur keppt í landsliöi undanfarin ár. Hjörtur er einn margra keppnismanna, sem gengiö hafa úr KR aö undanförnu, en í þeim hópi eru margir lands- liösmenn, auk efnilegra frjáls- íþróttaungmenna. Námskeið á Þróttarsvæói Þjálfaranámskeið KÞÍ verður á félagssvæöi Þróttar en ekki viö Álftamýrarskóla, eins og áöur hefur verið sagt frá. Námskeiðið hefst í dag kl. 9.15. Leif Mikkelsen valdi Anders Dahl í landsliðS' hópinn fyrir Ol-leikana • Anders Dahl leikur með danska landsliðinu á Ólympíu- leikunum. LEIF Mikkelsen, landsliðs- þjálfari Dana í handknattleik, hefur nú valið endanlegan • Hinn 35 ára gamli landsliösþjálfari Dana í handknattleik, Leif Mikkelsen, er álitinn einn besti handknattleiksþjálfari heims t dag, enda er maðurinn kominn með mjög mikla reynslu í starfi. Hann er ákveöinn í því að danska landsliðið undir hans stjórn nái góðum árangri í Los Angeles í sumar. í síðustu heimsmeistarakeppni í handknattleik varð danska landsliðið í fjóröa sæti undir stjórn Leifs. landsliöshóp fyrir næsta stórverkefni landsliðsins, sumarólympíuleikana í Los Angeles. Tuttugu og einn leikmaður er í hópnum, þar af fimm nýir í landsliðshópnum. Liðið er sambland af mjög reyndum leikmönnum og ungum snjöll- um leikmönnum sem sýndu hvað í þeim bjó í „World Cup“-keppninni í Svíþjóð, en þar kom danska landsliðið mjög á óvart með góðri frammistööu og varð í öðru sæti eftir úrslitaleik við Rússa. Góðkunningi okkar íslend- inga, Anders Dahl Nielsen, var valinn í hópinn fyrir Ól-leikana og er hann sá leikmaöur sem flesta landsleiki hefur spilaö. Anders er núna 32 ára gamall. Nýir leikmenn í hópnum eru Lars Andersen HIK, Jan Lud- vig Saga, Michael Terndrup, Skovbakken, Jan Lauridsen, Aarhus KFUM og Anders Dahl Nielsen, Ribe. En Anders haföi ekki leikið meö danska landsliöinu um langan tíma, en hóf aftur leik meö liöinu síðastliðiö haust. • Klaus Sletting, einn efni- legasti handknattleiksmaöur Danmerkur í dag og þó víðar væri leitaö. Hann er aöeins 19 ára gamall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.