Morgunblaðið - 24.07.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 24.07.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 139 - 23. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. KL «9.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30,430 30510 30,070 1 SLpund 40,168 40573 40,474 1 Kan. dollar 22,912 22,972 22,861 1 Ddask kr. 2,9033 2,9109 2,9294 INorskkr. 3,6735 3,6831 3,7555 1 Scnak kr. 3,6491 3,6587 3,6597 1 KL mark 5,0322 5,0455 5,0734 1 Kr franki 3,4569 3,4660 3,4975 1 Belg. franki 05243 0,5257 0,5276 1 Sv. franki 12,5023 125352 125395 1 Holl. ejllini 95978 9,4225 95317 1 V-þmark 10,6070 10,6349 10,7337 1ÍL líra 0,01729 0,01733 0,01744 1 AuKturr. sch. 15120 15160 15307 1 Port esendo 05009 05014 05074 1 Sp. peseti 0,1873 0,1878 0,1899 1 Jap. jen 0,12350 0,12382 0,12619 1 Irskt pund 32571 32,656 32577 SDR. (Sérst dráttarr.) 305865 30.9680 Belgísknr fr. 05203 05217 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóósbækur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán ’*. 17J)% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 1ÍJ)% 4. Verötryggóir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 25% 6. Avisana- og hlaupareikningar...... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 9J)% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöuriv-þýzkummörkum... 4J)% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTiR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12J)%) 185% 2. Hlaupareikningar ...... (12,0%) 1«J)% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2'/; ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..............25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 púsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi cr í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóil lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlimánuö 1984 er 903 stlg, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. ByggingavWlala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf I fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblaö- inu lesnar á virkumi dögum kl. 19.50 á „ÚF rás“ FM 89,4. 2ttor£itnliIa&ií> Sjónvarp kl. 21.20 Aðkomumaðurinn Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur, „Aðkomumaðurinn" (The Outsider), hefur göngu sina í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.20. Myndaflokkurinn, sem er í sex þáttum, fjallar um blaðamann að nafni Frank Scully sem ákveður að eyða nokkrum dögum í sveitaþorpi í Jórvíkurskíri, hjá gömlum vini, Donald Harper, sem hann hefur ekki séð lengi. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Frank uppgötvar fljótt að kon- urnar í lífi hans eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Gömul hneykslismál, sem þorpsbúar héldu að væru löngu gleymd og grafin, blossa upp á nýjan leik og „aðkomumaðurinn" (Frank) verður heldur óþyrmilega fyrir barðinu á þeim. Með hlutverk „aðkomumanns- ins“ fer John Duttine, sem er einn af eftirsóttustu leikurum í Bretlandi, en auk hans fara með aðalhlutverk í myndaflokknum Carol Royle og Joanna Dunham. John Duttine og Carol Royle sjást hér í hlutverkum sínum f breska framhaldsmyndaflokknum „Aökomumaöurinn", sem hefst kl. 21.20 í kvöld. HamrahlíAarkórinn, sem nú er staddur i söngferðalagi um Japan, syngur f útvarpinu í dag ásamt Kór Langholtskirkju og Skólakór Kársness. Útvarp kl. 16.20 íslensk tónlist Þátturinn „íslensk tónlist" verður á dagskrí útvarpsins kl. 16.20 í dag. í þættinum veröur eingöngu leikinn kórsöngur, sunginn af þremur kór- um. Þeir eru Kór Langholtskirkju sem syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Ásgeirsson. Stjórn- andi kórsins er Jón Stefánsson. Þá syngur Skólakór Kársness lög eftir Jón Ásgeirsson, Jón Nor- dal og Þorstein Valdimarsson. Stjórnandi er Þórunn Björnsdótt- ir. Loks syngur Hamrahlíðarkór- inn, sem nú er á söngferðalagi um Japan, lög eftir Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Pál P. Pálsson, Hauk Tómasson og Þorkel Sigur- björnsson. Stjórnandi kórsins er Þorgerður Ingólfsdóttir. Sjónvarp kl. 20.35 Dagur í Vínarborg „Dagur í Vínarborg" nefnist þátt- ur sem verður á dagskrá sjónvarps- ins kl. 20.35 í kvöld. Danski sjónvarpsmaðurinn Ejn- er Johansson verður leiðsögumað- ur í þættinum og kynnir höfuð- borg Austurríkis, Vín, fyrir sjón- varpsáhorfendum. Ferðin byrjar á ökuferð meðfram Dóná, áleiðis til Vínar. Nokkur gömul og fræg klaustur í barokk-stíl eru skoðuð hátt og lágt. I Vin er farið inn í sögufræg söfn og staldrað við á einu af kaffihúsum borgarinnar. Loks eru skoðaðar fagrar hallir sem Franz Jósep keisari lét byggja á öldinni sem leið. Þær voru teikn- aðar af danska arkitektinum Theophilus Hansen, sem þá var þekktasti arkitekt í Austurríki- Ungverjalandi, og sem seinna var gerður að austurrískum barón. Þátturinn er gerður í samvinnu af norska og danska sjónvarpinu en þýðandi er Jóhanna Þráinsdótt- ir. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 24. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. f bítið. 7.25 Leikrimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „AA heita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra.“ Málm- fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 „Sólbrúnir vangar.“ Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.20 Rokksaga. 5. þáttur. Um- sjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Tékkn- eska fílharmóníusveitih leikur „Scherzo fantastique" eftir Jos- ef Suk; Zdenék Mácel stj. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Kórsöngur. a. Kór Langholtskirkju syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveins- son og Jón Ásgeirsson; Jón Stefánsson stj. b. Skólakór Kársness syngur lög eftir Jón Asgeirsson, Jón Nordal og Þorstein Valdimars- son; Þórunn Björnsdóttir stj. c. Hamrahlíðarkórinn syngur lög eftir Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Pál P. Pálsson, Hauk Tómasson og Þorkel Sig- urbjörnsson; Þorgerður Ingólfs- dóttir stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn. Brúðubfllinn í Reykjavík skemmtir börnunum. (Áður útv. 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (9). 20.30 Horn unga fólksins — í um- sjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Við béldum hátíð. Frásögn Gunnars M. Magnúss frú stofn- ÞRIÐJUDAGUR 24. júlí 1SIQQ3H (The Outsider) Nýr flokkur. Breskur framhaldsmyndaflokk- 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dagur i Vínarborg Danskir sjónvarpsmenn heim- sóttu höfuðborg Austurríkis þar sem margt minnir i góða gamla daga. Á leiðinni til Vínar er ekið meðfram Dóná og litið inn í fornfræg klaustur. I Vín er farið i söfn og kaffihús og skoðaðar fagrar hallir, sem Franz Jósep keisari lét byggja i öldinni sem leið. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) Bird. Aðalhlutverk: John Dutt- ine, Caroll Royle og Joanna Dunham. Blaðamaðurinn Frank Scully hyggst dvelja hjá gömlum vini sínum í sveitaþorpi i Yorkshire. En margt fer öðru vísi en ætlað er og aðkomumaóurinn lendir í hringiðu gamalla hneykslismála sem þorpsbúar héldu að væru gleymd og grafin. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Að loknum landsfundi Fréttaskýringaþáttur um nýaf- staðinn landsfund Demókrata- Dokksins t Bandaríkjunum. Umsjónarmaður Einar Sigurðs- son. 21.20 Aðkomumaðurinn 22.35 Fréttir f dagskrárlok J un lýðveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les annan hluta. b. Rússneskir kafbátar í Hval- firði. Óskar Þórðarson frá Haga tekur saman frásöguþátt og flytur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um fsland. 8. þátt- ur: Snæfellsnes sumarið 1890. Umsjón: Tómas Einarsson. Les- ari með honum: Snorri Jónsson. 21.45 (Jtvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tónlist eftir Berlioz — Sig- rún Guðmundsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Mússík og sitthvað fleira. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14.00—16.00 Vagg og velta Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.