Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 139 - 23. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. KL «9.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30,430 30510 30,070 1 SLpund 40,168 40573 40,474 1 Kan. dollar 22,912 22,972 22,861 1 Ddask kr. 2,9033 2,9109 2,9294 INorskkr. 3,6735 3,6831 3,7555 1 Scnak kr. 3,6491 3,6587 3,6597 1 KL mark 5,0322 5,0455 5,0734 1 Kr franki 3,4569 3,4660 3,4975 1 Belg. franki 05243 0,5257 0,5276 1 Sv. franki 12,5023 125352 125395 1 Holl. ejllini 95978 9,4225 95317 1 V-þmark 10,6070 10,6349 10,7337 1ÍL líra 0,01729 0,01733 0,01744 1 AuKturr. sch. 15120 15160 15307 1 Port esendo 05009 05014 05074 1 Sp. peseti 0,1873 0,1878 0,1899 1 Jap. jen 0,12350 0,12382 0,12619 1 Irskt pund 32571 32,656 32577 SDR. (Sérst dráttarr.) 305865 30.9680 Belgísknr fr. 05203 05217 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóósbækur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán ’*. 17J)% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 1ÍJ)% 4. Verötryggóir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 25% 6. Avisana- og hlaupareikningar...... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 9J)% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöuriv-þýzkummörkum... 4J)% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTiR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12J)%) 185% 2. Hlaupareikningar ...... (12,0%) 1«J)% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2'/; ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..............25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 púsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi cr í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóil lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlimánuö 1984 er 903 stlg, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. ByggingavWlala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf I fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblaö- inu lesnar á virkumi dögum kl. 19.50 á „ÚF rás“ FM 89,4. 2ttor£itnliIa&ií> Sjónvarp kl. 21.20 Aðkomumaðurinn Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur, „Aðkomumaðurinn" (The Outsider), hefur göngu sina í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.20. Myndaflokkurinn, sem er í sex þáttum, fjallar um blaðamann að nafni Frank Scully sem ákveður að eyða nokkrum dögum í sveitaþorpi í Jórvíkurskíri, hjá gömlum vini, Donald Harper, sem hann hefur ekki séð lengi. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Frank uppgötvar fljótt að kon- urnar í lífi hans eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Gömul hneykslismál, sem þorpsbúar héldu að væru löngu gleymd og grafin, blossa upp á nýjan leik og „aðkomumaðurinn" (Frank) verður heldur óþyrmilega fyrir barðinu á þeim. Með hlutverk „aðkomumanns- ins“ fer John Duttine, sem er einn af eftirsóttustu leikurum í Bretlandi, en auk hans fara með aðalhlutverk í myndaflokknum Carol Royle og Joanna Dunham. John Duttine og Carol Royle sjást hér í hlutverkum sínum f breska framhaldsmyndaflokknum „Aökomumaöurinn", sem hefst kl. 21.20 í kvöld. HamrahlíAarkórinn, sem nú er staddur i söngferðalagi um Japan, syngur f útvarpinu í dag ásamt Kór Langholtskirkju og Skólakór Kársness. Útvarp kl. 16.20 íslensk tónlist Þátturinn „íslensk tónlist" verður á dagskrí útvarpsins kl. 16.20 í dag. í þættinum veröur eingöngu leikinn kórsöngur, sunginn af þremur kór- um. Þeir eru Kór Langholtskirkju sem syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Ásgeirsson. Stjórn- andi kórsins er Jón Stefánsson. Þá syngur Skólakór Kársness lög eftir Jón Ásgeirsson, Jón Nor- dal og Þorstein Valdimarsson. Stjórnandi er Þórunn Björnsdótt- ir. Loks syngur Hamrahlíðarkór- inn, sem nú er á söngferðalagi um Japan, lög eftir Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Pál P. Pálsson, Hauk Tómasson og Þorkel Sigur- björnsson. Stjórnandi kórsins er Þorgerður Ingólfsdóttir. Sjónvarp kl. 20.35 Dagur í Vínarborg „Dagur í Vínarborg" nefnist þátt- ur sem verður á dagskrá sjónvarps- ins kl. 20.35 í kvöld. Danski sjónvarpsmaðurinn Ejn- er Johansson verður leiðsögumað- ur í þættinum og kynnir höfuð- borg Austurríkis, Vín, fyrir sjón- varpsáhorfendum. Ferðin byrjar á ökuferð meðfram Dóná, áleiðis til Vínar. Nokkur gömul og fræg klaustur í barokk-stíl eru skoðuð hátt og lágt. I Vin er farið inn í sögufræg söfn og staldrað við á einu af kaffihúsum borgarinnar. Loks eru skoðaðar fagrar hallir sem Franz Jósep keisari lét byggja á öldinni sem leið. Þær voru teikn- aðar af danska arkitektinum Theophilus Hansen, sem þá var þekktasti arkitekt í Austurríki- Ungverjalandi, og sem seinna var gerður að austurrískum barón. Þátturinn er gerður í samvinnu af norska og danska sjónvarpinu en þýðandi er Jóhanna Þráinsdótt- ir. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 24. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. f bítið. 7.25 Leikrimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „AA heita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra.“ Málm- fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 „Sólbrúnir vangar.“ Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.20 Rokksaga. 5. þáttur. Um- sjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Tékkn- eska fílharmóníusveitih leikur „Scherzo fantastique" eftir Jos- ef Suk; Zdenék Mácel stj. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Kórsöngur. a. Kór Langholtskirkju syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveins- son og Jón Ásgeirsson; Jón Stefánsson stj. b. Skólakór Kársness syngur lög eftir Jón Asgeirsson, Jón Nordal og Þorstein Valdimars- son; Þórunn Björnsdóttir stj. c. Hamrahlíðarkórinn syngur lög eftir Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Pál P. Pálsson, Hauk Tómasson og Þorkel Sig- urbjörnsson; Þorgerður Ingólfs- dóttir stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn. Brúðubfllinn í Reykjavík skemmtir börnunum. (Áður útv. 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (9). 20.30 Horn unga fólksins — í um- sjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Við béldum hátíð. Frásögn Gunnars M. Magnúss frú stofn- ÞRIÐJUDAGUR 24. júlí 1SIQQ3H (The Outsider) Nýr flokkur. Breskur framhaldsmyndaflokk- 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dagur i Vínarborg Danskir sjónvarpsmenn heim- sóttu höfuðborg Austurríkis þar sem margt minnir i góða gamla daga. Á leiðinni til Vínar er ekið meðfram Dóná og litið inn í fornfræg klaustur. I Vín er farið i söfn og kaffihús og skoðaðar fagrar hallir, sem Franz Jósep keisari lét byggja i öldinni sem leið. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) Bird. Aðalhlutverk: John Dutt- ine, Caroll Royle og Joanna Dunham. Blaðamaðurinn Frank Scully hyggst dvelja hjá gömlum vini sínum í sveitaþorpi i Yorkshire. En margt fer öðru vísi en ætlað er og aðkomumaóurinn lendir í hringiðu gamalla hneykslismála sem þorpsbúar héldu að væru gleymd og grafin. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Að loknum landsfundi Fréttaskýringaþáttur um nýaf- staðinn landsfund Demókrata- Dokksins t Bandaríkjunum. Umsjónarmaður Einar Sigurðs- son. 21.20 Aðkomumaðurinn 22.35 Fréttir f dagskrárlok J un lýðveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les annan hluta. b. Rússneskir kafbátar í Hval- firði. Óskar Þórðarson frá Haga tekur saman frásöguþátt og flytur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um fsland. 8. þátt- ur: Snæfellsnes sumarið 1890. Umsjón: Tómas Einarsson. Les- ari með honum: Snorri Jónsson. 21.45 (Jtvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tónlist eftir Berlioz — Sig- rún Guðmundsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Mússík og sitthvað fleira. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14.00—16.00 Vagg og velta Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.