Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hafnarfjörður — Blaðberar Blaðbera vantar til sumarafleysinga í vestur- bæ. Upplýsingar í síma 51880. fHngmiItfftfrft Snyrtivöruverslun Starfsfólk óskast í snyrtivöruverslun í mið- bænum strax. Þarf aö vera á aldrinum 25—45 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 27. júlí merkt: „Á — 1629“. Sölumaður óskast til sölu á hársnyrtivörum. Hárgreiöslumennt- un æskileg. Umsóknareyðublöö liggja frammi hjá símastúlku. Nánari uppl. gefur Guðný Andrésdóttir þriðjud. 24. og mið- vikud. 25. júlí á milli kl. 13 og 17 (ekki í síma). Rolf Johansen og Co. Tækniteiknari óskast til starfa á teiknistofu minni Hamra- borg 2a, Kópavogi. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefnar í síma 45390. JÓN Ó LAFSSON IIL'StiACiNA- OCi INNANHl'SSARKITEKT KHI Lagerstarf Ungur fjölskyldumaður óskast til starfa á húsgagnalager. Húsgagnahöllin, Bíldshöföa 20, sími 81410. Vörubílstjórar Viljum ráða nokkra vana meiraprófsbílstjóra strax. Upplýsingar á skrifstofunni. ístak, íþróttamiðstöðinni, sími 81935. Skipasmíðastöð Verkstjcri Verkstjóri verkamanna óskast. Viökomandi þarf að vera vanur allri slipp- vinnu og geta hafiö störf sem fyrst. Umsókn ásamt persónulegum upplýsingum sendist Morgunbl. fyrir 27. júlí 1984 merkt: „1635“. Skipstjóri á skuttogara Skipstjóra vantar á lítinn skuttogara. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast sendar Morgunblaöinu fyrir 31. júlí merktar: „Skuttogari 8978“. Á Álafoss hf. Fatatæknar Álafoss hf. óskar aöa ráða fatatækna eöa fólk meö sambærilega menntun. Vinnutími er frá kl. 8—16. Rútuferðir eru frá Kópavogi og Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Álafoss- versluninni, Vesturgötu 2, og á skrifstofu okkar í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 666300. Við leituð eftir nýjum starfskrafti Sannkallaöa íslenska valkyrju er þarf aö upp- fylla eftirfarandi skilyröi: 1. Vera stundvís og reglusöm. 2. Hafa létta og góöa framkomu. 3. Hafa góöa vélritunarkunnáttu (tölvuritvinnslu). 4. Hafa gott vald á íslensku og ensku ritmáli. 5. Hafa áhuga á starfinu. Ef þú heldur aö ofangreind lýsing eigi viö þig þá haföu samband viö okkur á skrifstofu- tíma milli kl. 5—6 daglega þessa viku. Ath.: uppl. ekki gefnar í síma. Benco. Bolholti 4. Reykjavík. Tónlistarkennari — organisti til Tónlistarskóla Siglufjaröar vantar píanó- kennara sem jafnframt getur gegnt starfi organista viö Siglufjaröarkirkju. Blásara vantar einnig viö skólann. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96- 71224 og formaður sóknarnefndar 96-71376. Ein rótgrónasta og stærsta auglýsingastofa landsins ætlar aö ráöa textahöfund. Hinn væntanlegi starfsmaður þarf aö vera hugmyndaríkur og orðhagur meö afbrigöum. Ennfremur veröur hann aö hafa gott vald á íslenskri tungu, enda verður ekki um nein venjuleg kennaralaun aö ræöa fyrir þann sem ráöinn verður aö reynslutíma loknum. Meö umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál, sé þess óskaö, en tilgangslaust er fyrir þá sem þegar starfa sem slíkir á einhverri stofu aö sækja um þetta starf. Umsóknir, eða beiðnir um frekari upplýsingar skal leggja inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 12 á hádegi, nk. föstudag, 27. júlí, merktar „Áhugi — 490“. Félag matreiðslumanna Matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn miö- vikudaginn 25. júlí kl. 15.00 að Óöinsgötu 7. Dagskrá: Kjaramálin. Önnur mál. Stjórn FM. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Til leigu Til leigu í eitt ár falleg 2ja herb. íbúö meö húsgögnum. íbúðin er 52 fm í fjölbýlishúsi í austurbænum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 1177“ fyrir 30. júlí nk. Pylsusala með meiru til sölu Þeir sem áhuga hafa sendi nafn sitt og síma- númer á augld. Mbl. merkt: „T — 1178“. Scania vörubíll Til sölu Scania LT 141 árg. 1979, lítið ekinn, mjög góöur bíll. ísarn hf. Skógahlíð 10. Simi 20720. Plastvélar til sölu Vélar til plastpokaframleiöslu. Hagstætt lítið fjölskyldufyrirtæki, þeir sem áhuga hafa sendi nafn sitt og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „V — 1179“. tilkynningar Góa hf. — Sumarleyfi Lokað vegna sumarleyfa frá 23/7 — 13/8 nk. Þó er tekið á móti pöntunum í síma 53465 daglega kl. 8—12.45 meðan birgöir endast. Lokað er á föstudögum allan daginn. Sælgætisgerðin Góa hf. Hafnarfirði. íslandsmót í haglabyssu- skotfimi (skeet), veröur haldiö þann 22.—23. sept. 1984 á útiæfingarsvæöi Skotfélags Rvíkur (Leirdal). Væntanlegir keppendur tilkynnið þátttöku í s. 687484. Skotsamband islands Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 7. ágúst. AGUST ARMANN hf UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 24- REYKJAVÍK Simi 686677. nauðungaruppboð "*] Nauöungaruppboö annað og síöasta á Brúarhvammi, Biskups- tungnshreppi, eign Jóns Guölaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 31. júlí 1984 kl. 15.00 eftir kröfum Jóns Magnússon- ar og Steingríms Þormóössonar, hdl. Sýslumaður Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.