Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984
A-salur
Hann þurfti að velja á milll sonarlns
sem hann hafði aldrei þekkt og
konu. sem hann haföi verið kvæntur
I 12 ár. Aöalhlutverk: Martin Sheen,
Blythe Dammer. Bandarfsk kvik-
mynd gerö eftir samnefndri met-
aöiubók Eric Segal (höfundar Love
Story).
Ummæli gagnrýnenda:
.Hún snertir mann, en er laus vlö alla
væmni" (Publishers Weekly)
.Myndin er aldeills frábær'.
(British Bookseller)
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
B-salur
Skólafrí
gPiííNG jJREAK
R 15-
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 7.
4. sýningarmánuður.
Hörkutólið
Sýnd kl. 11.
Sími50249
Private School
Skemmtileg gamanmynd. Phoebe
Cales, Betsy Russel.
Sýnd kl. 9.
Siöasta sinn.
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum
VJterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Þjófurinn
(VIOLENT STREETS)
jAMESCAAN TUESOAY WELD "VIOLENT STREETS'
ROBERT PROSKY ano WllUE NELSON
sc*f en stcay ano scmenplat bt MICHAEL MANN
BASEOON-THI HOMt invaoíRS' BT FRANK HOHIMER
FBOOUCEDBY JERRY BRUCKHEIMER and RONNIE CAAN
ExECUTivt PROOuctR MICHAEL MANN
DatCTEDBY MICHAEL MANN TKHmcolOA' PANAVTSlON■
Mjög spennandl ný bandarísk saka-
málamynd. Tónlistin f myndlnnl er
samln og flutt af TANQERINE
DREAM. Leikstjóri: Michael Mann.
Aóalhlutverk: James Csan, Tuaaday
Wsld, Willie Nelson.
Myndin or tekin upp I Dolby —
sýnd i 4ra rása STARESCOPE-
STEREO.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Lína Langsokkur
í Suöurhöfum
Sýnd sunnudaga kl. 2 og 4.
Allir lá gefina Linu ópal.
Engin aýning um varalunarmanna-
helgina
m
Upp á líf og dauöa
Æsispennandi litmynd um hörku-
legan eltingarleik í noröurhéruöum
Kanada meö Charles Bronson, Lee
Marvin og Angie Dickinson.
Myndin er byggó á sönnum atburö-
um.
Enduraýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Tölvupappír
llll FORMPRENT
Hverfisgotu 78. simar 25960 25566
Jekyll og
Hyde aftur
áferð
Sprenghlægileg og
fjörug ný bandarisk
gamanmynd. Grín-
útgáfa á hinni si-
gildu sögu um góöa
læknirinn Dr. Jekyll
sem breytist i
ófreskjuna Mr.
Hyde. — Þaö verö-
ur líf í tuskunum
þegar tvifarinn tryll-
isf. — Mark Blank-
field — Beaa Arm-
strong — Krista
Errickaon.
íslenakur taxti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05.
Hörkusþennandl sakamálamynd
meö kempunum NICK NOLTE og
EDDIE MURPHY í aöalhlutverkum
Þeir tara á kostum viö aö elta uppi
ósvífan glæpamenn.
Myndln er í____
m l DOLBY STEREO | ‘
IN SELECTED THEATHES
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.05.
Bönnuö innan 16 ára.
Stúdenta-
leikhúsiö
Láttu ekki deigan síga
Guðmundur
i kvöld 24. júlí kl. 20.30.
Miövikudag 25. júlí kl. 20.30.
Fimmtudag 26. júlí kl. 20.30.
j félagsstofnun stúdenta. Veit-
ingasala opnar kl. 20. Miöa-
pantanir í síma 17017. Mlöasala
lokar kl. 20.15.
. A V/SA
1 JrBÍN/Vf)/\RHANKINN|
Aj
EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
fHrognst*
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLADASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁ RÁÐHÚSTORGI
Salur 1
í hengiflugi
(Five Days One Summer)
Mjög spennandi og viöburöarík ný
bandarísk kvikmynd i litum, byggö á
sögunni .Maiden, Maiden" eftir Kay
Boyle. Aöalhlutverk: Sean Connery,
Betsy Brantlev, Lambert Wilson.
ísl. texti.
ðýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Bestu vinir
Bráöskemmtileg bandarisk gam-
anmynd í litum. Burt Reynolds,
Gotdie Hawn.
Sýnd kl. 9 og 11.
Hin óhemjuvinsæla Break-mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hópferóabílar
8—50 farþega bílar í
lengri og skemmri ferðir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
Óvenjulegir félagar
Di
BlDDY
Bráösmellin bandarísk gamanmynd
frá M.G.M. Þegar stjórstjörnurnar
Jack Lemmon og Walter Matthau,
tveir af viöurkenndustu háöfuglum
Hollywood. koma saman er útkoman
undantekningarlaust frábær gam-
anmyn.L Aöalhlutverk: Jack Lemm-
on, Walter Matthau, Klaut Klnski.
Leikstjóri: Billy Wilder.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Útiaginn
fsl. tal. Enskur texti.
Sýnd kl. 5 þriöjudag.
Sýnd kl. 7 föstudag.
LAUGARÁS
Símsvari
32075
„HEY G00D L00KING"
Ný bandarisk teiknimynd um tán-
ingana f Brooklyn á árunum
'50—'60. Fólk á „vlröulegum" aldrl í
dag ætti aö þekkja sjálft sig í þessari
mynd. Myndin er gerö af snilllngnum
RALP BAKSHI þeim er geröi mynd-
irnar: „Fritx the Cat“ og „Lorda of
the rings“.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bðnnuö bðmum.
STROKUSTELPAN
Sggf pn*> vw»
Frábær gamanmynd fyrlr alla fjöl-
skyiduna. Myndin segir frá ungri
stelpu sem lendir óvart I klóm
strokufanga. Hjá þeim fann hún þaö
sem framagjarnir foreldrar gáfu
henni ekki.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð 50 kr.
p [0t$w nl H [áfrtó
2 Askriftarsíminn er 83033
Hiti og ryk
Stórskemmtileg splunkuný
litmynd, full af þrumustuöi
og fjöri. Mynd sem þú verö-
ur aö sjá, meö Kevin Bacon
— Lori Singer.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Hver man ekki eftlr Gandhi, sem
sýnd var í fyrra ... Hér er aftur
snilldarverk sýnt og nú meö
Julie Cristie í aöalhlutverki
„Stórkostlegur leikur."
T.P.
„Besta myndin sem Ivory og fé-
lagar hafa gert. Mynd sem þú
veröur aó sjá."
Financial Timet
Leikstjóri: James Ivory.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
“Don’t Just Lie
There, Say
^Something!”
mem
Ráðherraraunir
Sprenghlægileg ný ensk gaman-
mynd um ráöherra í vanda. Siöferó-
ispostuli á yfirboröinu en einkalífiö,
þaö er nokkuö annaö . .. Aöalhlut-
verk: Leslie Phillips, Brian Rix, Joan
Sims, Joanna Lumley.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15
og 11.15.
Skilaboð
til Söndru
Hin vinsæla íslenska
kvikmynd meö Bessa
Bjarnasyni, Áadfai Thor-
oddsen. Leikstjórl: Kristin
Pálsdóttir.
Endursýnd vegna fjölda
áskorana kl. 3, 5, 7, 9
og 11.